Vísir - 17.08.1976, Blaðsíða 4
4
Þriðjudagur 17. ágiist 1976 VISIR
Spáin gildir fyrir mið-
vikudaginn 18. ágúst.
'7*
Farðu þér hægt I dag. Þú þarft að
gæta ýtrustu varkárni við allt
sem þú tekur þér fyrir hendur.
Láttu lltið á þer bera i kvöld.
NautiA
21. apríl—21. mai:
Þú skalt ekki vera of bjartsýn(n)
á að hlutimir gangi vel i dag og
þvi ekki ætla þér og mikið. Vertu
hjálpsöm/samur og láttu ekki
segja þér hvað með þarf.
Tviburarnir
22. mai—21. júni:
Farðu þér hægt i f járfestingar og
láttu ekki segja þér neinar sögur i
þvi sambandi. Börnin þarfnast
meiri aga.
Krabbinn
21. júni—23. júli:
Þig vantar nauösynlegustu upp-
lýsingar áöur en þú framkvæmir
eitthvaö sem fyrir liggur. Biddu
tilkvöldsmeðaöframkvæma það
á heimilinu sem gera þarf. Það er
nokkuö óvænt sem kemur upp á
bátinn i dag.
LjóniA
24. júll—2o. ágúst:
Faröu rólega aö fólki i dag. Það
erhætt við skjótum og óviöbúnum
viöbrögðum i dag. Vertu þolin-
móð(ur).
Mevjan
24. ágúst—23. sept.:
Fréttir langt aö gefa tilefni til
mikillar bjartsýni, en láttu ekki
lokka þig út I neina vitleysu.
Erlend viðskipti eöa samneyti við
fólk að utan ganga ekki of vel.
Vogin
24. sept.—23. okt-.:
Efnahagisvandamál leggjast
þungt á þig I dag. Það er likast til
ástæða fyrir þig að minnka við
þig alla óþarfa eyöslu, taktu enga
áhættu varöandi heilsu þina og
öryggi.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.:
Faröu varlega I dag og hættu þér
ekki inn á neinar óleyfilegar
brautir. Frestaðu öllum meiri
háttar framkvæmdum. Dæmdu
vin þinn ekki of fljótt.
BogmaAurinn
23. nóv.—21. des.:
Láttu ekki leiöa þig tii að taka
þátt 1 neinum vafasömum fram-
kvæmdum. Þú skalt reyna að
gera sem minnstar breytingar i
dag.
Steingeitin
22. des.—20. jan.:
Þú ert frekar kát(ur) yfir ein-
hverjum óvæntum atburði. Góö-
verk hjálpa þér að lappa upp á
samviskuna, sem er ekki i sem
bestu lagi þessa dagana.
Vatnsberin n
21. jan.—1!>. febr.:
Þér hættir til að hrasa ef þú ferð
þér ekki hægt. Taktu þér tima til
að hugsa vel um allar fram-
kvæmdir eða breytingar áöur en
þú lætur til skarar skriða. Þú ert
full stressuð/aöur.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars:
Þaðereitthvaösem vekur athygli
og aödáun þina I dag. Reyndu að
taka þér fremra fólk tÚ fyrir-
myndar og reyna að göfga sjálf-
a(n) þig. Vertu trú(r) og
föst/fastur fyrir.
hélt apamaðurinn áfram.
Haltu áfram að grafa — ef ég;
kem ekki aftur getur þú komist
I__________________undan.t
V-. þegar verðirnir náiguðusf,
gekk Tarsan til þeirra svo þeir
sæju ekkigöngin. Aha, snork-
aði annar þeirra, fanginn er '
ákafur að fá að deyja. '
Hvers vegna er þetta
kallaö Adamsepli?
Þú mannst eftir sögunni
úr Edensgarði, þegar Adam
tók við eplinu sem Eva bauð
honum...
Þá heyrðist ^
„Ég vona
að það standi
i þér”.
Hvernig gekk
i dag, elskan?
Vala var mjög óþekk ' og beit
i allan dag! Dinó j
—rófuna.
Ég var
aö þvi
komin að
gefast upp
Þetta er furðulegt
Það er langt siöan
ég hef átt eins
ánægjulegan
dag........
■7-e
' Jón Jónsson. jön Jónsson.
Jón Jónsson, j,jn jönsson,
Jón Jónsson,
Jón Jónsson,
Jón Jónsson,
Má ekki Geir
Þráöbeinsson koma
heldur?
khn<2, n-q inojjjn <2QŒ'Uiin 020 §ooc- * - luruiQQ- j-uj< ta ■*<*-