Vísir - 17.08.1976, Blaðsíða 6

Vísir - 17.08.1976, Blaðsíða 6
6 Tapað Tapast hefur peningaveski með skilrikj- um i. Skilvis finnandi hafi vinsamlegast sam- band við Stefni ólafsson Fífuhvammsvegi 13 eftir kl. 7, á vinnutima við Vegagerð rikisins Vesturlandsvegi. Laus staða Staöa fræöslustjóra i Vestf jaöaumdæmi samkvæmt lögum nr. 63/1974, um grunnskóla, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfs- feril, sendist menntamálaráöuneytinu fyrir 1. september n.k. Menntamálaráðuneytið, 13. ágúst 1976. Lögtaksúrskurður Hafnarfjörður, Garðakaupstaður, Seltjarnarnes og Kjósarsýsla Hér meö úrskurðast lögtak fyrir gjaldföilnum og ógreidd- um þinggjöidum ársins 1976 álögðum I Hafnarfjaröar- kaupstaö, Garöakaupstaö og Kjósarsýslu, en þau eru: tekjuskattur, eignarskattur, slysatryggingagjald v/heimilisstarfa, kirkjugjald, kirkjugarðsgjaid, slysa- tryggingagjaid atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lifeyristryggingagjald skv. 25. gr. sömu laga, at- vinnuleysistryggingagjald, launaskattur, iönlánasjóös- og iðnaöarmálagjald, iönaöargjald og skyldusparnaOur. Ennfremur fyrir eftirtöldum ógreiddum j'jöldum.álögöurn eöa áföllnum 1976 (einnig í Seltjarnarneskaupstaö): skemmtanaskatti, miöagjaldi, söluskatti af skemmtun- um, bifreiöaskatti, skoöunargjaldi ökutækja, siysatrygg- ingagjaldi ökumanna, fastagjaldi og gjaldi samkvæmt vegmæii af disilbifreiöum, vélaeftirlitsgjaldi, skipaskoö- unargjaldi, lesta- og vitagjaldi, ógreiddum iögjöidum og skráningargjöidum vegna lögskráöra sjómanna, skipu- lagsgjaldi af nýbyggingum, ógreiddum söluskatti fyrir mánuöina aprfl, maf og jáni, svo og viöbótar- og auka- áiagningu söluskatts vegna fyrri tfmabila, vörugjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftir- litsgjaldi, gjaldi til styrktarsjóös fatlaöra, nýálögöum hækkunum þinggjalda, sýsluvegasjóösgjaldi, aðflutnings- gjöldum og útflutningsgjöldum. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttar- vöxtum og lögtakskostnaði, veröa látin fara fram án frek- ari fyrirvara, á kostnaögjaldenda en ábyrgö rfkissjóös, aö 8 dögum liðnum frá birtingu úrskuröar þessa, veröi full skil eigi gerö innan þess tfma. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi, Garöakaupstaö og Seltjarnarnesi. Sýslumaöurinn f Kjósarsýslu. 16. ágúst 1976. Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar i Reykjavik og sankvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m. verða lögtök látin fram fara fyrir van- greiddum opinberum gjöldum, skv. gjald- heimtuseðli 1976, er féllu i eindaga þ. 15. þ.m. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, kirkjugjald, kirkjugarös- gjald, slysatryggingargjald vegna heimilisstarfa, iönaöargjald, slysatryggingargjald atvinnurekenda skv. 36. gr. 1. nr. 67/1971 um almannatryggingar, lffeyristrygg- ingargjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistrygginga- gjald, launaskattur, útsvar, aöstööugjald, iönlána- sjóösgjald, iönaöarmálagjald og sjúkratryggingargjald. Ennfremur nær úrskuröurinn til skyldusparnaöar og skattsekta, sem ákveönar hafa veriö til rfkissjóös og borgarsjóös svo og til skatta, sem innheimta ber skv. Noröurlandasamningi sbr. I. nr. 111/1972. Lögtök fyrir framangreindum sköttum og gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostn- aði, verða látin fram fara að 8 dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar, verða þau eigi að fullu greidd innan þess tima. Borgarfógetaembættið i Reykjavik, 16. ágúst 1976. VISIR Umsjón: Guömundur Pétursson LURIE’S OPINION Gróska í ferðamanna- iðnaðinum Feröamannaiönaöurinn hef- ur blómstrað þrátt fyrir verö- bólgu og efnahagskreppu, seg- ir i skýrslu frá alþjóðlegu vinnumálastofnunni (ILO). ,Hin nýja kynslóö feröa- manna verður athugulli en foreldrar þeirra á feröum sín- u, og draga mun úr hópferöum og skipulögöum skoðunarferö- um á útvalda „ferðamanna- staöi”, spáir ILO. I skýrslunni kemur fram, aö meöal afleiöinga feröamanna- straumsins sé skortur á þjálf- uðu starfsfólki til hótela og ferðam annaiðnaöarins. Þvi er spáð, aö ferðamanna- straumurinn veröi kominn upp i 300milljónir ferðamanna árið 1980. Þess er minnst, aö 1950 hafi um 25 milljónir manna tekið sér ferð á hendur til útlanda i leyfum sinum. 1960 voru þaö 71 milljón. Ariö 1970 voru ferðamennirnir orðnir 167 milljónir, og 198 milljónir áriö 1972. Jarðskjálfti í Kína í gœr: Ekkert látið uppi um mannfall og eignatjón Kinverskir visindamenn vör- uöu viö þvf fyrir tveim dögum, aö hætta væri á snörpum jarö- skjálfta innan fárra daga. Sá jaröskjálfti varö I gær klukk- an tvö aö islenskum tima. Tveir dagar eru siöan ibúum Peking var leyft aö flytja aftur inn á heimili sin eftir jarö- skjálftann mikla þann 28. júli. Yfirvöld sögðu þá aö hættan i Peking væri liðin hjá i bili en vöruðu hins vegar viö skjálfta- hættu sunnar i Kina. Skjálftinn i gær reiö yfir borg- ina Sian og næstu sveitir, sem eru um 1000 km suövestur af Peking. 1 Peking varö jarö- skjálftans ekki vart. Jaröskjálftamælar utan Kina • mældu skjálftann i gær um 7 stig á Richter, skjálftinn 28. júli mældist um 8 stig. Kinversk yfirvöld gátu fyrst i staðekki staöfest að jarðskjálfti hefði riöið yfir og enn i morgun höföu þau engar opinberar til- kynningar gefiö um mannfall eða eignaskemmdir. Erlendir gestir, sem dvöldust I borgmni Sian, sögöu frétta- mönnum aö skjálftinn heföi var- aö i um 10 sekúndur og heföu Kinverjar þegar skipaö öllum aö fara út undir bert loft. Ferðamönnunum var stuttu siöar heimilaö aö sofa á hóteli sinu.en aöeins á jaröhæöinni þó. Samkvæmt heimildum frá Sian viröast skemmdir ekki hafa oröið verulegar i borginni. Erlendir jaröskjálftafræö- ingar telja, aö þungamiðja skjálftans hafi veriö i Lungmen fjallgaröinum vestur af borg- inni Sian. Þar er byggð litil að undanteknum bænum Kwangyuan, sem stendur viö hina frægu Chentu-Sian járn- braut, sem oft er nefnd Skýja- brautin, sökum þess i hvað mik- ilii hæö hún liggur. Kinversk yfirvöld gátu i morgun engar upplýsingar gefiö um skemmdir á þessum mann- virkjum né hvort mannfall heföi orðið • Handtökur Ungur prestur var i gær hand- tekinn af öryggislögreglunni i Suður-Afriku. Prestur þessi, Mzwandile Magina, forseti óháða kirkjusafnaöarins er i hópi að minnsta kosti 20 þekktra suður-afrikumanna, sem hand- teknir hafa verið aðundanförnu i framhaldi af tveggja mánaöa óróa meöal svertingja. Óstaöfestar fréttir herma að fjöldi hinna handteknu sé allt að 50 manns. Ró rikti á yfirboröinu i svert- ingjahverfum Suöur-Afriku i gær- kveldi. Fyrr um daginn höföu óeirðirnar blossaö upp er lög- reglan beitti kylfum gegn mót- mælagöngu 700 hvitra og svartra stúdenta i Höfðaborg. Sjö hundruð hvitir og svartir stúdentar efndu til mótmæla I Höfðaborg i Suður-Afriku f gær. Launafrysting f Danmörku Hin áhrifariku lands- samtök stéttarfélaga í Danmörku fordæmdu í gær samkomulag, sem stjórnarflokkurinn socialdemókratar og st j ór n ar a ndstöðuf 1 okk- arnir þrir hafa gert um stefnuna i efnahags- málum. Thomas Nielsen, formaöur þessa alþýöusambands dana, sagði um þetta samkomulag i gær, að þaö „þýddi tekjulækkun fyrir launþega og skorti auk þessa reglur, sem tryégöu efna- hagslegt lýðræði”. Fjögurra flokka-samkomu- lagiö, sem tekur til launa, skatta og efnahagsaögerða næstu tveggja ára, verður lagt fyrir danska þjóöþingið i dag. — Er meðal annars gert ráö fyrir aö frysta launahækkarnir, svo að þær fari ekki upp fyrir 6% á ári. Er þar lagt til, að launa- hækkanir verði i áföngum og i tengslum viö framfærsluvisitöl- una. Er hugmyndin sú, aö leggja vistitöluuppbæturnar inn á sjóði stéttarfélaganna, en einstakir launþegar sæki siöan þangaö sinar bætur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.