Vísir - 17.08.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 17.08.1976, Blaðsíða 16
16 Þriðjudagur 17. ágúst 1976 VISIR WÓXIISIA Takið eftir. Tek að mér múrviögerðir úti sem inni og einnig bilskúrsviögerðir. Uppl. i sima 13215 á kvöldin. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á gömlum húsgögnum, limd, baesuð og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Borgartúni 19, simi 23912. Húseigendur. Smiðum hringstiga, pallastiga, úti- og innihandrið. Vanir menn. Uppl. I sima 72971. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Kem i hús með áklæðisýnishorn og geri verötilboð ef óskað er. Úrval áklæða. Húsgagnabólstr- unin. Kambsvegi 18. Slmi 21863 milli kl. 5 og 7 fyrst um sinn. Húseigendur — Húsverðir, þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihuröir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yöur aö kostnaðarlausu. Vönduð vinna og vanir menn. Upplýsing- ar I sima 66474 og 38271. Bólstrun simi 40467 Klæöi og geri við bólstruð htis- gögn. Mikið úrval af áklæöum. Uppl. i sima 40467. Gerum við W.C. kassa og kaldavatnskrana. Vatasveita Reykjavikur. Simi 85477. Góð moid til sölu, heimkeyrö i lóöir, einnig ýtuvinna og jarðvegsskipti. Uppl. i simum 42001, 40199, 75091. Leðurjakkaviðgerðir. Tek að mér leöurjakkaviðgeröir. Simi 43491. ibúðir — Lóð til söiu. 3ja herbergja ibúðir meö og án bflskúrs I fjórbýlishúsi sem er I smiðum I Kópavogi. 950 ferm. hornlóð á Seltjarnarnesi. Simi 53612 um heldina og á kvöldin. Traustur maður vanur grófri vinnu óskast. Gæti orðið f ramtiðarvinna. Fínpússning sf. Dugguvogi 6. Reykjavik. Tékkneska bifreiðaumboðið 30 óra Tékkneska bifreiöaumboðið hélt uppá 30 ára afmæli sitt um helgina.Var þaðgertmeöhófiá Hótel Sögu, þar sem m.a. voru mættir allmargir tékkneskir frammámenn. Umboðinu voru færöar þakkir fyrir árangur við sölu á Skodabilum og Barum- hjólbörðum. Einnig voru nokkrir af starfsmönnum fyrir- tækisins heiöraðir sérstaklega. Innflutningur á Skodabilum hófst árið 1946 og hafa slðan verið fluttir inn rúmlega 5000 bilar af þeirri gerð. A þessu ári hafa öll fyrri met verið slegin og er reiknað meö innflutaingi á 600 bQum i ár. Lætur nærri að það sé um 20% af öllum bilainn- flutaingi landsmanna. JOH. Takk fyrir 30 ára samstarf. Einn af yfirmönnum tékkneskra útflutningsmála afhendir Ragnari Ragnarssyni, forstjóra þakklætisvott fyrir góöan árangur viö sölu á Skodabilum. AUGLÝSINGASÍMAR VÍSIS: 86611 OG 11660 Sprunguviðgerðir og þéttingar, auglýsa, simi 86797 og 41161 Þéttum sprungur I steyptum veggjum og'þökum með (Þan þéttiefni). Gerum við steyptar þakrennur og berum silicon vatnsvara. Fljót og góð þjónusta. Uppl. Isima 86797 og 41161. Hallgrimur. Pipulagnir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakefi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Slmi 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Traktorsgrafa til leigu í stór og smó verk. Unnið alla daga - Sími 83296. Gardínubroutir Langholtsvegi 128, simi 85605. Vorum að fá mjög vandað- ™ ar gluggatjaldastengur frá Gardinia bæði fvrir einfaldar og tvöfaldar gardinur. Sendum gegn póstkröfu. Tökum mál og setjum upp. Pípulagningar - Jórnsmíði Sími 81793 tek að mér alla pipulagningavinnu og járnsmiði eingöngu fagmenn. Simaviðtalstimi á kvöldin og á milli 7.15 og 8 á morgnana. Magnús Hjaltested löggiltur pipulagn- ingameistari Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öfi- ugustu og bestu tæki. loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn, Valur Helgason. Simi 43501. m Sjónvarpsviðgeröir Förum I heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum og sendum. Pantanir i síma: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Bilað loftnet=Léleg mynd Meistara- femáauglýsingar Visis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Jlverfisgötu 44 sími 11660 Merki Sjónvarpsviðgerðir Gerum við flestar gerðir sjón- varpstækja. m.a. Nordmende, Radiónette. Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef ósk- að er. Fljót og góð þjónusta. Loftnetsviðgerðir_______j Léleg mynd=Bilað tæki 1 2 Tökum að okkar allskonar jarðvinnu með gröfu og loftpressu. Útvego fyllingorefni. Sími 5-22-58 8 0 Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15 — Sími 12880 © Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum og sendum. Pantanir i sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. /-tf - OTVARPSVIRKJA MQSTARI Sérhæfðar sjónvarpsviðgerðir ^ Gerum við flestar gerðir sjónvarps- tækja. Heimaviögeröir á kvöldin og um helgar ef þess er óskað. Verkstæðisslmi: 31315. Kvöld og helgarslmi: 52753. paFeinriataeM Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða staö sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti W.C. kassa, og krana og stálvaska. h Traktorsgrafa , TIL LEIGU. Uppl. i sima 43328 • og 36983. Fjölverk hf. Þakrennuviðgerðir — Sprungu við gerðir Gerum við steyptar þakrennur og sprungur i húsum sem eru með skeljasandi, marmara, hrafn- tinnu eða öðrum slíkum efnum, _ . án bess að skemma útlit hússins. Fljót og góð þjónusta.Uppl. i s,51715 Er stiflað? Fjarlægi stlflur úr vöskum, wc- rörum.baökerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla, vanir menn. Upp- lýsingar i slma 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson Er stíflaó??? Fjarlægi stífiur úr niður- föllum, vöskum, vc rörum og baðkerum. Nota full- komnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson, Sími 42932. Traktorsgröfur til leigu i minni og stærri verk. Utvegum einnig gróður- mold. Góðar vélar og vanir menn. Sími 38666 og 84826 Troktorsgröfur til leigu Kvöld og helgarþjónusta. Eyjólfur Gunnarsson, simi 75836. Pípulagnir sími 74717 Heföi ekki verið betra að hringja i Vatnsvirkjaþjónustuna? Tökum aö okkur allar viðgeröir, breytingar, nýlagnir og hitaveitu- tengingar. Simar 75209 og 74717. Nýjung fyrir hárið Garðhellur ■ 7 gerðir Kantsteinar ; 4 gerðir Veggsteinar 11.9 Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211. Allir okkar viöskiptavinir, nýir og gamlir sem reyna nýja Mini Vouge, body & soft, tlskupermanentiö fyrir dömur og herra fá ókeypis klippingu. Ath. gildir aðeins til 21. ágúst. Þetta nýja franska permanent hentar einstaklega vel fyrir blástur og aðrar tiskuhárgreiðslur. Vorum einnig að fá mikiö úrval af frönsku hárskoli og hárlit. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin og pantiö tíma strax I dag. Hárgreiðslustofan Lokkur, Strandgötu 28, Hafnarfirði. Slmi 51388. 1 TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU í stór og smá verk. Tökum aö okkur jarövegsskiptingu, lóóa- frágang, steypum stéttar og Dlön. Gerum föst tilboð. Simi 52274 Smáauglýsingar Visis Markadstorg tækifæranna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.