Vísir - 17.08.1976, Blaðsíða 13

Vísir - 17.08.1976, Blaðsíða 13
VISIR Þriöjudagur 17. ágúst 1976 Sjónvarp klukkan 21.30: ENN Ein EIG- INKONUMORÐIÐ „Morö eftir uppskrift” heitir þátturinn um Columbo sem er á dagskrá sjúnvarpsins I kvöld. „Þessir þættir eru allir ósköp svipaöir og er þessi engin undantekning frá þvi,” sagöi Jón Thor Haraldsson þýöandi þáttanna um Columbo er viö hringdum i hann til aö forvitn- ast um efni þáttarins. „Hann segir frá geölækni sem kvæntur er forrikri konu en hún hótar honum skilnaöi, þar sem hann er oröinn laus viö heimiliö svo ekki sé meira sagt. Hann gripur þá til þess ráös sem svo vinsælt er meöal eigin- manna I Columbo, þaö er aö segja hann drepur konu sina og lætur aö sjálfsögöu lita út sem hann komi þar hvergi nærri. Og þaö er aö sjálfsögöu Columbo sem rekur augun i ein- hver smáatriöi, og þaö tekur hann ekki nema um þaö bil þrjú kortér aö leysa máliö.” Þátturinn hefst klukkan hálf- tiu og stendur yfir I eina og hálfa klukkustund. —SE Peter Falk leikur hinn snjalla leynilögreglumann Columbo. Sjónvarp í kvöld kl. 20. Vopnabúnaður heimsins Nýr sænskur fræöslumynda- flokkur um vigbúnaöarkapp- hlaupiö og vopnaframleiöslu i heiminum hefur i kvöld göngu sina og nefnist hann „Vopnabúnaöur heimsins”. í þessum fyrsta þætti er sagt frá uppgötvun kjarnorkunnar og kapphlaupi þjóöverja og bandamanna um gerö kjarn- sprengjunnar. Sagt er frá rannsóknum á sjálfri sprengjunni og lýst notk- un kjarnorkunnar allt frá árum siöari heimsstyrjaldarinnar og meöal annars rætt viö Edward Teller sem átti rikan þátt i gerö vetnissprengjunnar. Þættir þessir eru nýir af nál- inni, og fóru svlar til Bandarikj- anna og tóku viötöl viö visinda- menn sem vinna aö gerö kjarn- orkusprengju. Viötöl þessi sýna glögglega hugsunarhátt visindamannanna sem telja aö þeir starfi aö vis- indum, en siöan er niðurstaða þeirra notuö sem drápstæki. Þátturinn er á dagskrá kl. 20.40 og þýöandi og þulur er Gylfi Pálsson. —SE — nýr frœðslumyndaflokkur Mynd þessi sýnir kjarnorkusprengju. ÞRIÐJUDAGUR 17. ágúst • 7.00 Morgunútvarp. Veöur- 12.00 Dagskrdin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Blóm- ið rauða” eftír Johannes Linnankoski. Axel Thor- steinson les (11). 15.00 Miödegistónleikar. Dvorák-kvartettinn og fé- lagar úr Vlach-kvartettin- um leika Strengjasextett i A-dúr op. 48 eftir Antonin Dvorák. Hljómsveit franska rikisútvarpsins leikur Sinfóniu nr. 2 i a-moll op. 55 eftir Camille Saint-Saens, Jean Martinon stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Sagan: „Sumar i Grænufjöllum ” eftir Stefán Júliusson. Sigriöur Eyþórs- dóttir les (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sumarið ’76. Jón Björg- vinsson sér um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Sagan af Macbeth. Jón R. Hjálmarsson fræöslu- stjóri flytur þýðingu sina I frásögu, sem Charles Lamb geröi eftir leikriti Shake- speares. 21.35 Gömul ensk tónlist. Boyd Neel-hljómsveitin leikur dansa eftir Dowland, Simpson, Phillips og Hol- borne— Thurston Dart stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag- an: „Mariumyndin” eftir Guömund Steinsson. Krist- björgKjeld leikkona les (4). 22.45 Harmonikuiög. Andres Nibstad og félagar leika. 23.00 A hljóðbergi. Söguljóðið um Hróa hött — The Ballad of Robin Hood. Anthony Quayle syngur, Desmond Dupré leikur undir á lútu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 17. ágúst 1976 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Vopnabúnaöur heims- ins. Nýr, sænskur fræðslu- myndaflokkur i 6 þáttum um vigbúnaðarkapphlaupiö og vopnaframleiöslu i heiminum. 1 fyrsta þætti er lýst notkun kjarnorkunnar i ófriði allt frá árum siöari heimsstyrjaldarinnar og m.a. rætt viö Edward Tell- er, sem átti ríkan þátt i gerö vetnissprengjunnar. Þýö- andi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 Columbo. Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Morö eftir uppskrift. Þýö- andi Jón Thor Haraldsson. 23.00 Dagskrárlok. Útvarp klukkan 19.35: ÓHUGNAN 1EG LÍFS- RtYNSLA Þátturinn „Sumarið ur fyrir óhugnanlegri ’76” er á dagskrá út- og einstæðri lifs- varpsins i kvöld og er reynslu. þetta hinn þriðji á Þar sem málið er sumrinu og umsjónar- mjög viðkvæmt vildi maður hans er eins og Jón Björgvinsson um- áður Jón Björgvinsson sjónarmaður þáttarins blaðamaður. ekki að meira kæmi 1 þessum þætti fram fyrr en þættinum verður að öllu forfalla- verðurútvarpað i kvöld lausu viðtal við islensk- klukkan 19.35 . an mann sem orðið hef- —SE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.