Vísir - 16.09.1976, Blaðsíða 3

Vísir - 16.09.1976, Blaðsíða 3
VISIR Fimmtudagur 16. september 1976. Félagsvís- indadeild um allar jarðir Kennsluhúsnæði það sem greina, sem allar hafa veriö nýstofnuð Féiagsvlsindadeild kenndar við Háskóiann áður. Háskólans býr við er hingað og Sigurjón Björnsson sagði að þangað um Reykjavík. Kom það væri þó siður en svo að orð þetta fram i ræðu sem Sigurjón sin ættu að skiljast þannig að Björnsson deiidarforseti hinnar menn teldu eðliiegt að ný deild nýju deildar flutti i gær þegar byggi strax við gott ástand hvað deiidin var formlega stofnuð. varöaði kennsluhúsnæði. Þetta Eins og Visir hefur skýrt frá dæmi væri fremur táknrænt varö Félagsvlsindadeild til við fyrir ástand skóiamáia i land- sameiningu nokkurra annarra inu. _EKG Austfirðingar vilja sigla flotanum í höfn Stjórn Alþýðusambands iþjóðarbúiðgeti lika ráðið, hvað Austurlands hefur gert ályktun svo sem allri lagasetningu liöi”. þar sem varpað er fram þeirri Fundurinn taldi að kjör sjó- hugmynd til sjómanna hvort manna séu með lögunum bundin ekki sé timi til kominn aö sigla á svivirðilegan hátt og þá ein- flotanum i höfn til þess að mót- göngu meö hagsmuni útvegs- mæla setningu bráðabirgðalag- manna fyrir augum. Þá er sagt anna um kjör sjómanna. I að lagasetning sé ósvifin árás á ályktuninni segir að slík aðgerð sjómannasamtökin og ekkert myndi „sýna þeim i mjúku hafi legið fyrir um að verkföll stólunum að þeirsem vinna með hafi verið i aðsigi. hörðum höndum fyrir gjaldeyri JOH Hér dunar dansinn i Tónabæ meðan ailt lék i lyndi. Mynd: JA Ekkert danshús ó Stór-Reykjavíkursvœð- inu fyrir fólk undir 20 óra aldri Vinnunefndin sem vinnur að Magrét Margeirsdóttir og Eftir að Tónabæ var lokaö gerð tiliagna að framtlðarskipan Jóhannes Long. Þeim til aðstoðar hefur mikill fjöldi unglinga haldið Tónabæjar á vegum Æskulýös- hefur verið Ómar Einarsson frá- sig i Miðbænum, einkum á svo- ráðs mun leggja tillögur slnar farandi framkvæmdastjóri Tóna- nefndu Hallærisplani, og haldið fyrir ráðið á mánudag. Er þá bæjar. þar uppi miklum ærslum og ólát- ætlunin að borgarráö geti fengið Ekki hefur veriö gefið upp i um. þær til umsagnar á fundi sinum á hvaða átt tillögur nefndarinnar A öllu Stór-Reykjavikursvæð- þriðjudaginn. muni hniga, og verður það inu er nú ekki eitt einasta dans- Þau sem skipa þessa vinnu- væntanlega ekki gert fyrr en hús, sem hleypir inn gestum nefnd, eru Bessi Jóhannsdóttir, borgarráð hefur fjallaöum máliö. undir 20 ára aldri. —AH HYGGJAST KAUPA NÝTT FARÞEGASKIP HINGAÐ „Halldór E. Sigurðson sam- gönguráðherra var hrifinn af þeirri hugmynd að kaupa far- þegaskip”, sagði Halldór Indriðason sem er i forsvari fyrir tslenska skipaféiagið. Það félag hyggst halda fund á föstudags- kvöid þar sem væntanlegir hlut- hafar geta mætt. Halldór sagði við VIsi i gær að 700 milljón króna hlutafé væri til reiðu. „Mönnum finnst þetta ótrúleg tala. En þetta er fé sem menn hafa lofað”, sagði hann. Ég vil taka það fram að það er ekkert svindl á ferðinni. Ég fer algjörlega heiðarlega i þetta”. Halldór sagði að hann hefði á sinum tima ætlað að byrja rekst- ur sliks skips en þá hefði Smyrill komið inn i myndina. Hann sagði aö á þeim tima hefði samgöngu- ráðherra lýst þvi yfir að hann mætti kaupa skip ef hann gæti safnað nægu hlutafé. Kvaðst ekki trúa öðru en hann stæði við þau orð sin. Halldór Indriðason sagðist hafa verið búinn aö fá verkefni fyrir skipiðyfir vetrarmánuðina. Hefði hann skrifaö til aöila á Spáni, ttali'u og Grikklandi og einnig tal- aö við íslenskar ferðaskrifstofur. Halldóri var bent á að Eimskip heföi ekki treyst sér til að reka farþegaskip. „Þeir kunnu það ekki. Ég var sjálfur á Gullfossi og veit að þeir ráku hann ekki rétt.” Varðandi Smyril sagöi Halldór: „Hann er of lítill Smyrill var keyptur á nokkra milljaröa á meðan að ég gat fengið skip undir milljarði. Auk þess brenndi það skip svartóliu en Smyrill disel- olíu, sem er margfalt dýrari.” EKG Búið að skipa formann Jafnréttisróðs Bergþóra Sigmundsdóttir hefur verið skipuð formaður Jafnréttisráðs. Jafnréttisráð hefur skrifstofu að Laugavegi 29 i Reykjavik, og mun nú vera unnið að skipulagningu starfs ráðsins. A blaöamannafundi i lok þessa mánaðar veröur nánar skýrt frá væntanlegum verkefiium ráðsins. Fóstbrœður komnir Þessi mynd af Fóstbræðrum var tekin I Taivaliahtikirkju I Helsingfors, en kirkjan er byggð inn I kletta- hæð. fró Sovét Komu einnig við í Danmörku og Finnlandi og var vel tekið Karlakórinn Fóst- bræður fór i sumar i söngför til Finnlands og Sovétrikjanna, auk þess sem kórinn söng fyrir danska ríkisút- varpið og inn á hljóm- plötu i Danmörku. Fóstbræðrum var alls staðar mjög vel tekið á tónleikum, bæöi I Finnlandi og Sovétrikjunum, en I Finnlandi tók á móti þeim vinakór Fóstbræðra, Muntra Musikanter. 1 Leningrad voru haldnir tvennir tónleikar fyrir fullu húsi, auk þess sem kórinn söng viðar I gömlum kirkjum. Þessi ferð var farin i boði sovéska menningarmálaráðu- neytisins og voru móttökur af hálfu sovétmanna stórkostleg- ar, að þvi er segir i fréttabréfi frá kórnum. Stjórnandi kórsins i ferðinni var Jónas Ingimundarson, ein- söngvarar þeir Erlingur Vigfús- son og Hákon Oddgeirsson, en undirleik annaðist Lára Rafns- dóttir. I haust hefjast svo skemmtanir fyrir styrktarfé- laga kórsins, en þær féllu niður i fyrra vegna sextugsafmælis hans. — RJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.