Vísir - 16.09.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 16.09.1976, Blaðsíða 5
VÍSIR Fimmtudagur 16. september 1976. »wj«nn>«nnrintf »3-7370 kvöld •• htfywhl <3-7355 m Það er siminn til þin aftur! íf'ÞJÓÐlilKHÚSIÐ 3*11-200 SÓLARFERÐ eftir Guðmund Steinsson. Leikmynd: Sigurjdn Jó- hannsson. Leikstjóri: Brynja Bene- diktsdóttir. Frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. I Let the Good timesroll Bráðskemmtileg, ný amerisk rokk-kvikmynd i litum og Cinema Scope með hinum heimsfrægu rokk- hljómsveitum Bill Haiey og f!J. Sýnd kl. 6, 8 og 10. j\llra siðasta sinn. Eigum fyrirliggjandi eftir- taldar vörubifreiðafjaðrir. Framfjaðrir i Scania 76 — 110 — 140 Afturfjaðrir I Scania 56 — 76 — 80 Framfjaðrir i Volvo F86 — N86 Afturfjaðrir I Volvo F86 — F86 Pöntunum veitt móttaka i sima 84720 Hjalti Stefánsson. 3*1-15-44 W. W. og Dixie Spennandi og bráðskemmti- leg ný bandarisk mynd með isl. texta um svikahrappinn sikáta W. W. Bright. A öa 1 h 1 u t v er k : Burt Reynolds, Conny Van Dyke, Jerry Reed og Art Carney. Sýnd kl. 5, 7, og 9. ÍSLENSKUR TEXTI. Ást og dauði i kvenna- fangelsinu Æsispennandi og djörf ný itölsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Anita Strindberg og Eva Czfmerys Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Samsæri The Parallax View Heimsfræg, hörkuspennandi litmynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum at- burðum eftir skáldsögunni The Parallax View. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9. örfáar sýningar eftir. Traktorsgrafa til leigu í stór og smó verk. Unnið alla daga — Simi 83296. Hafnarfjörður — Skrifstofustarf Laust er til umsóknar starf við vélritun og fl. á bæjarskrifstofunum. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg, Laun samkvæmt 8. launaflokki. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 21. þ.m. Bæjarritarinn Hafnarfirði Offsetprentori Offsetprentara vantar i prentsmiðju vora Kassagerð Reykjavikur, simi 38383 Frœðsluskrifstofa Reykjavíkur Fræðsluskrifstofa Reykjavikur óskar eftir að ráða umsjónarmenn til starfa i skólum borgarinnar. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknum skal skila til fræðsluskrifstofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12, fyrir 25. sept. n.k. íf 3-20-75 Frumsýnir Grinistinn Ný bandarisk kvikmynd gerð eftir leikriti John Os- borne. Myndin segir frá lifi og starfi skemmtikrafts sem fyrir löngu er búinn að lifa sitt fegursta, sem var þó aldrei glæsilegt. Sýnd kl. 7 og 9 Isl. texti. Systir Sara og asninn Sýnd kl. 5. og 11 Leynivopnið Hörkuspennandi litmynd er greinir frá baráttu um yfir- ráð yfir nýju leynivopni. Aðalhlutverk: Brendan Boone, Ray Milland. Islenskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. "lonabíó 3*3-11-82 Wilby samsærið ThcWÍlby Conspiracy E3 color Umted Artists Mjög spennandi og skemmti- leg ný mynd með Michael Caine og Sidney Potier i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Ralph Nelson. Bókin hefur komið út á Islensku undir nafninu A valdi flóttans. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnorbíó 3* 16-444 “W”... Sérlega spennandi og dular- full ný bandarisk litmynd um hræðilega reynslu ungrar konu. Aðalhlutverk leika hin ný- giftu ungu hjón Twiggy og Michael Witney. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.