Vísir - 16.09.1976, Blaðsíða 6

Vísir - 16.09.1976, Blaðsíða 6
6 18. Bxc4 19. dxc4 Hxe4 20. Bxd4 Bxd4 21. Hxd4 Hxd4 22. cxd4 Da4 23. Hcl He8 24. d5 Db3 25. h3 b6 26. Hc3 Ddl + 27. 28. Kh2 He3 He5 Friðrik og Ingi R. í fyrrokvöld r 1 2 3 ¥ S t, T s 9 /0 // /z /3 // /S /í V/M 1-9. FHi-bHÍK. 'OLHFSSDfi/ & k / k k 'k 1 1 1 1 •k 'k 1 ■k 1 k // I.-3. T /MMFN ’k % 0 0 'k 1 1 1 1 1 'k 1 'k 1 1 1 // 3.-V. NAJbORf O 1 * •k 'k 1 h k 1 1 Iz 1 'íz 1 k / /o'k 3.-y. TUKFIH/LOV k 1 k % k •k •k 'k 0 1 1 1 1 1 Tz / löH. 5. “b. f/HTOSHiN k k k 'k % k 'k 'k 'k 'k 1 0 'k 1 / / s.-k. (jUOMUtíbUF. SÍOUKJeMS. k 0 0 'k 'k % k 'k 'k 'k 1 1 1 •k 1 / °! T-l. KE-E-NE. 0 0 k 'k 'k 'h % •k 'k 'k 1 1 1 1 1 0 ik T-l. \MES.TERÍN£N 0 0 k k 'k k 'k k 'k k 1 k 1 / / Z'k 3. ÍNlti K. aöNFNNSSON 0 0 0 1 •k •k k •k % ■k 0 1 1 1 'k / % /0. MfiTE-R-a- 0 0 0 0 ■k k •k •k 'k * 1 •k 1 1 k / rk II. NUK.C.E.NÍC ’k k k 0 0 0 0 •k / 0 % 1 0 'iz •k / <0 11. MfHZbEiR, PÉTURSSíN k 0 0 0 1 0 0 0 0 'k 0 % 1 •k •k / s n.-/s. 81ÍF.M ■f-oK.sreiNSioN 0 k •k 0 'k 0 0 ■k 0 0 / 0 w 0 k / H'k n.-ts. tWUK-U*. fH/trftNT'fSíoN ■k 0 0 0 o •k 0 0 0 0 ■k 'k 1 * 'k / rk n.-is. tfB-Uri 'OL/IFSSON 0 0 'iz. 'k 0 0 0 0 'k ■k ■k •k •k •k k H'k lb. (rUNNffF. (rUNN/HUSM k 0 0 0 o 0 / 0 0 0 0 0 0 0 k z. «r i i i i i i i * i i I! i i & • B C D —E F S H W 28. • ••• Dd4 29. Hxe5 Dxe5 + 30. Dg3 De7 31. b4 f5 32. Df4 S® 33. Dd4 Dd6+ 34. Kgl Dg3 35. c5 f4 36. De5 bxc5 37. bxc5 Dxa3 38. De8+ Kg7 39. De7 + Kh6 40. Dh4 + Kg7 41. De7 + Kh6 LMJ (M... ó)Tro®,p Biðskákir voru tefldar I gær, og sömdu þá Björn-Westerinen og Tukmakov-Helgi svo til strax um jafntefli i sinum skákum. Rétt fyrir bið haföi Helgi misst af besta framhaldlnu, og þar meö góðum vinningsmöguleik- um. Eina biðskákin sem tefld var áfram, var þvi skák Friö- riks og Inga R. Þó Friðrik væri peöi undir i biöstöðunni, leiddu heimarannsóknir I ljós að hvit- ur átti öruggan vinning, og eftir 51 leik gafst Ingi upp. Þar meö hafði Friðrik náö Timman, og má segja að þaö hafi veriö rétt- lát úrslit. Þessir tveir tefldu best á mótinu, þó ólikt hagi þeir vinnubrögðum sinum. Friðrik leggur mun meira i skákir sin- ar, kafar dýpra I stöðurnar og eyöir þá gjarnan miklum tima. Timman teflir léttan, lipran sóknarstil, sem var sérstaklega árangursrikur gegn lægri kepp- endunum. Þeir Friörik og Timman hafa báöir bætt Elo- stigatöflu sina á þessu móti, þvi þeir þurftu ekki nema 9 1/2 vinning til aö halda sinu, Tukmakov bætti sig manna mest, um 2 vinninga, og næstir komu Najdorf og Ingi með 1 1/2 vinning. Björn, Gunnar og Vukcevic töpuöu flestum stig- um, og fengu rúmum 2 vinning- um minna en þeir áttu að fá. Sigur Friðriks er tvimæla- laust ánægjulegasti þáttur mótsins, svo og stórgóð frammistaða Inga R. Ingi gefur atvinnumönnunum litið eftir og þyrfti varla aö tefla lengi, þar til hann stæði nærri stórmeistara- titli. Margeir kom og nokkuð á óvart. Hann hefur til aö bera sérlega gott keppnisskap gefur sig aldrei fyrr en I fulla hnefana, og á þessu móti mátti merkja greinilega framför hjá þessum yngsta keppanda. Viö ljúkum svo þessum pistl- um með lokaskák Reykjavikur- skákmótsins 1976. Hvitt : Friörik Svart : Ingi R. 1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 Rc6 4. Rc3 Bb4 5. Rg-e2 d5 6. exd5 Rxd5 7. a3 Rxc3 8. Rxc3 Be7 9. 0-0 0-0 10. Be3 Bf5 11. f4 Dd7 12. Df3 exf4 13. Bxf4 Rd4 14. Df2 Bc5 15. Be3 Bc6 16. Re4 BbG 17. Hdl Ha-c8 18 c3 42. h4 a5 43. Dg5 + Kg7 44. De5+ Kg8 45. d6 cxd6 46. cxd6 Dcl + 47. Kh2 Dc8 48. De7 Df8 49. De6+ Kg7 50. d7 f3 51. De5+ Gefiö. * B i *i i B i S i a i 3 i 1 m * i i i# * i i JL JL i iiJL i #i i H a® ■ FLÓÐ OG SKRIÐUFOLL í KJÖLFAR FRAN Vitað er að nokkuð á þriðja hundraö manns hafa farist af völdum flóða og skriðufalla sem komu i kjölfar fellibylsins Fran sem geisaö hefur i Japan og löndunum I kring. Gifurlegar skemmdir uröu í sveitahéruðum vestur Japan og varö bylurinn þar einum 120 að bana og 50 til viðbótar er saknað. Byggingin á myndinni var fjögurra hæða skólahús þangaö til Fran gekk yfir Japan. Suður Afríka tvö- faldar uraníum- framleiðsluna Suður Afrika hyggst tvöfalda framleiöslu sina á úraníum. Framleiðsla á úranium hefur minnkaö á undanförnum árum þar I landi, en meö nýrri tækni og aukinni fjár'festingu hafa nú opn- ast leiðir til þess að stórauka þessa framleiðslu. Horfur eru á að stórfelld námuvinnsla á úrani- um hefjist i Namibiu á vegum suöur-afrikana, og Sameinuöu þjóðirnar hafa margbeðið suöur afrikana aö láta landiö af hendi. Suður-Afrika og nýlenda þess Namibia framleiöa um þessar mundir sjötta hluta af allri úrani- um framleiöslu heimsins. Úranium er þaö eldsneyti sem kjarnakljúfar nota og hefur eftir- Rafmagnsbíll Fiölusnillingurinn, Yehudi Menuhin, hefur orðiö sér út um rafmagnsbil, einn hinna fyrstu, sem komnir eru I almenna notk- un, og sést hér með hann fyrir ut- an heimili sitt i London. Billinn heitir Transformer I og var smtöaöur i Detroit. Hann tek- ur fjóra i sæti, kemst um 90 km /klst hraðast, en á þá ekki eft- ir nema 30 km eða svo til þess að þurfa að hlaöa rafhlööurnar aft- ur, en það tekur 45 mínutur. spurn eftir efninu aukist mjög eft- ir að orkukreppan skall á. Páll prins látinn Páll júgóslaviuprins dó i Paris i nótt. Páll var konungur i fjarveru frænda sins Péturs konungs á árunum 1934-1941. Páll prins var settur frá völdum þegar grunur féll á hann um sam- skipti við þýska nasista, sem her- námu slöan landiö skömmu siöar. Prinsinn bjó I Paris lengstum og var talinn 83 ára við dauöa sinn. Á leið upp ó Mount Everest Leiðangur bandarikja- manna upp á Mount Everest hefur tafist siöustu fjóra daga vegna snjókomu, og dregur þaö nokkuö úr vonum þeirra um aö slá met breskra fjall- göngumanna frá þvi I fyrra- haust. Bretarnir voru 33 daga upp á tindinn frá bækistöð, sem þeir komu sér upp i 5,500 metra hæð. Bandarikjamennirnir, §em tókust ferðina á hendur 1 til- efni 200 ára afmælis Banda- rikjanna á þessu ári, slógu upp tjöldum á svipuöum slóð- um og bretar þann 26. ágúst, og sóttist siöan ferðin vel, þar til ’ann fór aö snjóa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.