Vísir - 16.09.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 16.09.1976, Blaðsíða 4
 Kóngi velt af stalli Ljóniö sem lá ábúöarfullt fyrir framan Stórþingið i Osló virtist ekki liklegt til neinna stórræöa. Aö minnsta kosti bjóst engin við áð þaö tæki neitt upp á aö flytjast úr staö. En konungur dýranna þó aö úr steypu sé geröur fór i smá ferðalag fyrir skömmu. Ljóniö hefur veriö vinstra megin viö Stórþingiö um langan aldur. Nú nýlega var ráöist i aö flytja þaö úr staö og er þaö nú á gangstéttinni viö hlið þinghúss- ins. Astæöan fyrir þvi að ró ljóns- ins var raskað er sú að nú er veriö aö vinna aö ýmsum breytingum vegna nýrrar neöanjaröarlestar sem veriö er aö leggja i Osló. Heiðursmaður Yfirmaöur Milford lét reka Wally Parkes til aö annar gæti tekiö stööu hans, hann reynist siöan ekki vandan um vaxinn,—og meö iagnitekst Alla aö fá Wally aftur til félagsins. Hérna er „sárabótin”, peningA I /'ogsegðu /_/ arnir sem þiö senduö mér - ^honum aö nota Þaö skal ég gera ^NWally þaö er loforö! ■1*—T Hvítt: Marshall Svart: Svidersky Nuremburg 1906 Hér sá svartur sér leik á boröi 1. ... Dxg2+ 2. Kxg2 Re3+ 3. Kf3 Rxdl og hefur unnið peö. Marshall sá hinsvegar aðeins lengra. 4. C4! Kg8 5. Ke2 Gefið. Riddarinn á sér ekki undankomu auöiö ^>faröu me° þá aftur til for- ■ • "Y7mannsmS"--nnpSr m ln liir/ \ 1 MÍwJ9 þá aö vild " sinni!'J •o- >/: lengi vittu bíöa ef tir fréttunum? Mltu fá þtiThcini til þin samdatiurs? Kðatiltu hiða til niiNta nHiruuns? VÍSIR fl\tur fréttir daysins iday! Pyrstur meö fréttimar vism Fimmtudagur 16. september 1976. VISIR 40 MíTRA STÖKKIÐ Kid Eddie var alltaf mikið fyrir að þjóta um á mótorhjólum. En venjulegar götur voru engan veginn nógar fyrir hann. A myndinni sést hann stökkva á mótorhjólinu sínu yfir 13 tveggja hæða strætis- vagna i London. Stökkið var alls 40 metrar. Eddie kom harkalega niður. Hann fleygðist á nokkra aðstoðarmenn sina sem slösuðust. Sjálfur var hann fluttur með- vitundarlaus á sjúkrahús. Sumarlandsmót Bandarikja- manna, Spingoldkeppnin, veitir réttindi i landsliöskeppni og aö þessu sinni vann sveit Rosen- kranz (Katz, Cohen, Mohan, Bates). Þeir höföu áöur unnið Vanderbiltkeppnina, sem einnig veitir réttindi til landsliöskeppni. Með þessum tveimur sigrum, spila þeir sjálfkrafa til úrslita, viö sigurvegarann i tveggja sveita keppni i undanúrslitum. Rosenkranz spilar sitt eigiö kerfi, ROMEX, og hér er spil frá Spingoldkeppninni. ♦ 9-6-2 ? K-D-G-9-6-4 + D-5 * 7-4 ♦ ¥ ♦ * enginn A-5-3 A-G-10-6-2 K-G-10-8-5 ♦ ♦ * A-D-8 10-7-2 9-7-4-3 6-3-2 ¥ ♦ K-G-10-7-5-4-3 8 K-8 A-D-9 Sagnir gengu þannig: Suöur Vestur Noröur Austur 1S 2G 3H P 4S P P P Rosenkranz sat I vestur og tveggja granda sögnin sýndi lág- litina. Ólikt og I öðrum kerfum, þá sýnir þetta góö, en ekki ein- hverja skiptingarvellu, og litil spil. Rosenkranz spilaði út tigulás og sagnhafi lét kónginn til þess að búa til innkomu á blindann. Aftur kom tigull og nú spilaöi sagnhafi trompi. Austur var ekki á verði og lét lágt. Sagnhafi lét gosann og spilaöi siöan hjarta. Nú var sama hvaö vestur geröi, spiliö var unn- ið. Til þess aö hnekkja spilinu veröur austur aö drepa strax á spaöaás og spila laufi. rUmsjón ^ Einar K. Guðfinnsson J ' , ý .... Níu þúsund kall kostar að glópa ó Samma Sammy Davis veit hvers viröi hann er. Þaö sannar hann f Danmörku um þessar mundir. Kappinn ætlar aö syngja fyrir kaupmannahafnarbúa á morgun. Þaö kostar skilding- inn aö fá aö hlusta á hann. NIu þúsund krónur islenskar veröa menn aö láta af hendi til aö mega hlusta og horfa á stjörn- una. Verjum groöur verndum land

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.