Vísir - 16.09.1976, Blaðsíða 7

Vísir - 16.09.1976, Blaðsíða 7
I þrumuveðri hímdu tugir þúsunda á norð- austurhluta italiu í bílum, tjöldum og kofaskriflum, eftir að hafa f lúið heimili sín í skelfingu vegna jarðskjálfta. Hver jarðskjálftakipp- urinn rak annan á þessu svæöi í gær, svo öflugir sumir að hús hrundu sem nýlega voru endurbyggð eftir síðustu jarðskjálfta. Fjórir létu lifiö, þegar þeir uröu fyrir braki, einn hafnar- verkamaður i Feneyjum hrapaöi til bana, þegar hann reyndi aö komast um borö i skip um leiö og ósköpin byrjuöu, og þrjár aldraöar manneskjur létust af hjartaslagi. — Tugir þúsunda foröuöu sér út úr hús- um og sumir alla leiö til öruggari landshluta. 1 bænum Gemona norður af Udine eru aöeins nokkrir bæjar- búar eftir og hafast viö I tjöldum, sem slegið hefur veriö upp innan um húsarústirnar. — Siöustu fjóra mánuöi hefur þetta fólk íagt nótt viö dag til aö endurbyggja bæinn eftir spjöll siöasta jaröskjálfta. „Þaö er ekki aöeins, aö jarö- skjálftarnir hafi enn lagt heimili okkar I rúst, þvi aö nú hafa þeir brotið baráttuvilja fólks á bak aftur”, sagöi kennslukona staö- arins viö fréttamann Reuters. Þessi siöasta jaröskjálfta- hrina hófst á laugardagskvöld og voru þá fólki naumast úr minni jaröskjálftarnir 6. mai, þegar nær 1,000 manns létu lifiö. Snarpasti kippurinn aö þessu sinni mældist 6 stig á Richter, eöa hálfu stigi meir en sá snarpasti 6. mai. Þessu hafa fylgt skriöuföll, sem rofiö hafa járnbrautalinur og spillt veearsambandi Eftir dögun i gær hófust skipulagöir flutningar á fólki burt af jarðskjálftasvæöunum, en þess biöur gistiaöstaöa i baö- strandarbæjunum. Udine, höfuöborg Friuli- héraðs, var aö sjá i gærkvöldi eins og draugabær. Engin sála á ferli utan nokkrir hermenn, sem höfðu vörö um bæinn. — Um 60.000 manns eða helmingur bæjarbúa yfirgáfu heimili sin i gær. VISIR Fimmtudagur 16. september 1976. Guðmundur Pétursson . Jon Qrmur Hai.dci sv.:-. dauðann Mönnum er ráðgáta, hvað kom öldruðum geta annast stjórnina, en báöir voru lagöir inn á sjúkrahús, þeg- ar þeir voru lentir. Vélin haföi veriö leigö af þeim hjónum til skoðunarferöar. Eig- andi hennar er Kyrrahafsflugfé- lagiö, en þaö missti reyndar eina af flugvélum sinum i mars i vor i svipuðum sjálfsmorðsleiöangri. Klámkvikmyndahöfundur steypti leiguvél sinni beint niður á hús Yoshio Kodama, sem er róttækur hægri maður og áhrifamikill i stjórnmálum. japönskum hjónum til að ráðast á flugmann lítillar flugvélar, sem þau höfðu á leigu, særa hann og stökkva síðan úr vélinni í sjóinn úr 500 metra hæð. Lögreglan i Tokyo segir, aö hinn 68 ára Seiichi Tanaka, fyrr- um skólanefndarformaöur, og kona hans (58 ára) hafi ráöist meö hnifum á flugmanninn og ljósmyndara, sem var meö I för- inni. Meöan vélin stefndi beint niður á hafflötinn, stukku þau út og hurfu i Kyrrahafið. Ljósmyndaranum tókst aö rétta flugvélina af og lenda henni á Haneda-flugvelli Tokyo, og hef- ur hann þó ekki flugréttindi. Flugmaöurinn var of sár til aö Hringurinn um IRA þrengdur Neöri deild Irska þingsins sam- þykkti i gær á fundi sinum ný lög sem auövelda eiga yfirvöldum aö stemma stigu viö starfsemi hryöjuverkamanna IRA og ann- arra öfgasamtaka. Taliö er full- vist aö efri deildin muni sam- þykkja frumvarpiö einnig. Frumvarpiö gerir ráö fyrir mjög auknum völdum lögregl- unnar i viöskiptum hennar viö meinta hryöjuverkamenn og get- ur lögreglan á írlandi haldiö mönnum án dóms og laga um nokkurt skeiö, veröi frumvarpiö aö lögum. Einnig er gert ráö fyrir mjög hertum refsingum viö þátt- töku i starfi hryðjuverkasam- taka. metra hœð beint í opinn Rœndu 370 milljónum Fjórir menn hafa veriö hand- teknir i Argentinu i tengslum viö rannsókn á mesta bankaráni sem framiö hefur veriö þar i landi. Ræingjarnir brutast inn i banka og höfðu á brott meö sér 95 box úr öryggishólfum og innihéldu þau meðal annars gimsteina og er- lendan gjaldeyri. Taliö er að verðmæti þýfisins sé um 370 milljónir islenskra króna. Einn af starfsmönnum bankans er einnig i haldi sakaöur um aö hafa gefið ræningjunum upplýsingar um öryggisútbúnaö bankans. Stukku úr flugvél í 500 í Norðursjónum John Kennedy hefur lent i fleiri skakkaföllum en þessum. I nóvember i fyrra lenti Jiaö i árekstri og fórust þá nokkrir sjó- liöar. Töluveröar skemmdir uröu á báöum skipunum i árekstrinum i gær, en bæði tóku skipin þátt i æfingum Nato á Noröursjó. Herskip rákust á Vínrœktin Viö Champagne I Damery I Frakklandi eru þeir byrjaöir aö tina vinberin, er uppskeran er meö fyrra móti þetta áriö, enda miklir hitar veriö. Horfir til metuppskeru. Flugvélamóöurskipiö John Kennedy og tundurspillirinn Bordelon lentu I árekstri á Norðursjó i gærkvöldi. Aö minnsta kosti sex manns slösuö- ust og þar af tveir alvarlega aö sögn bandarikjahers. Fyrr i gær- dag missti áhöfn flugmóðurskips- ins eina af Tomcat flugvélum þess útbyröis. Flugmóöurskipiö Þúsundir ffýja heimili sín á Ítalíu vegna jarðskjálfta Kaupa Berlinske Tidende skýrði frá því í gær að hópur dana gerði nú til- raunirtilþessaðkaupa út sovéska andófsmanninn Bukovsky. Blaðið sagði danina vera i tengslum við Danmerkurdeild Shaka rovsa mta kanna sem berjast fyrir mann- réttindum i Sovétrfkjun- um. Bukovsky sakaði sovésku stjórnina um aö halda and- stæöingum sinum á geðveikra- hælum i Rússlandi og var sjálf- ur tekinn höndum fyrir aö láta sér slikan óhróöur um munn fara. Var hann dæmdur i 12 ára fangavist og útlegö I Siberiu fyr- ir ummæli sin. Móöir Bukovskys fékk að heimsækja hann um daginn og sagði hún fréttamönnum aö hann liti engu betur út en fangar i eyöingarbúöum nasista i Aus- chwits. Bukovsky á eftir 9 ára dvöl i Siberiu til viöbótar ef hann lifir svo lengi. Indverjar taka vatn frá bengölum Stjórn Bangla Desh hefur full- yrt aö um 25 milljónir af ibúum landsins búi viö skertan hag af völdum stiflugaröa indverja I Ganges. Segir stjórnin aö 37% alls landsvæðis Bangla Desh sé ver falliö tii ræktunar vegna stiflu- garða indverja. Rikin tvö hafa reynt að komast að samkomulagi um skiptingu vatns úr Ganges en fram til þessa hefur ekkert samkomulag náðst og mun mikiö bera i milli. Taliö er að stjórn Bangla Desh, sem átt hefur i nokkrum erjum viö fyrrum bandamenn sina, ind- verja, muni reyna aö fá málið tekið upp hjá Sameinuöu þjóöun- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.