Vísir - 16.09.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 16.09.1976, Blaðsíða 15
15 VÍSIR Fimmtudagur 16. september 1976. Spáin gildir fyrir föstudaginn 17. sept. Hrúturinn 21. mars—20. aprfl: Farðu varlega i öllum viðskiptum sem kallast gætu vafasöm. Það gæti reynst illa að vekja upp gamlar tilfinningar hjá fólki. Nautiö 21. april—2i. mai: Timabundið óöryggi gæti gert vart við sig. Fylgstu með tilfinningum foreldra eða þeirra sem þú leitar stuðnings hjá,. Skop- skynið er i besta lagi. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Vandamál i tengslum við ná- granna eða dulin óvin gæti skotið upp kollinum. Forðastu allan æsing i kvöld. Krabbinn 21. júni—23. júlí: Ösamkomulag varðandi fjárhag eða viðskipti gæti gert vart við sig. Hugmyndir þinar stangast á við hugmyndir meirihlutans. Ljóniö 24. júlí- -23. agúst: t dag gengur þér mun betur á vinnustað en að undanförnu. Leitaðu ekki til annarra þótt þú lendir i smávandræðum. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Þér gengur vel á andlega sviðinu i dag. Athugaðu hvað vald hugans getur gert fyrir þig. Komdu út úr skelinni þinni i dag. Vogin 24. scpt.—23. okt.: Seinkun gæti orðið á fundi eða viðskiptum. Kunningjar eru svartsýnir á hluti ef gæðin liggja ekki alveg ljós fyrir. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: í dag skýtur upp kollinum vanda- mál i sambandi við framfærslu þina eða viðskipti. Láttu ekki tilfinningarnar hlaupa með þig i gönur. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. <ios • Framtiðaráætlanir eru i sviðs- ljósinu i dag og margt nýtt kemur i ljós i þvi sambandi. Vandaðu orðafar þitt sérstaklega. u Steingeitin 22. des.—20. jan.: Þú ættir að endurskoða áætlanir um öll meiri háttar viðskipti. Reyndu að kynnast einhverjum sem gæti hjálpað þér i þeim efn- um. Vatnsberinn 21. jan.—10. fobr. Astarmálin eru ákaflega við- kvæm i dag. Þér hættir til að láta of mikið eftir þér á öðrum sviðum Fiskarnir 20. febr.—20. mars: Láttu ekki venjur annarra fara i taugarnar á þér. Þú ert ekki eins hress og þú átt að þér og ættir að halda þig heima i kvöld. -*>-r I?1 >01—r___-OOmnn_____ -D0§ 020: inmDD2> DCrrODI <DD-7 D-d 2>ND>H

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.