Vísir - 16.09.1976, Blaðsíða 14

Vísir - 16.09.1976, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 16. september 1976. VISIR 11166 LOGREGLAN GÓDAN DAGINN Vísir heimsœkir Fjarskiptamiðstöð lögreglunnar í Reykjavík um eitthvaö, eöa þá aö einhver drukkinn hringir og er aö röfla um allt og ekkert. Hér er ekki talaö meira i sim- ann en nauösynlegt er. Ef ein- hver þarf á upplýsingum að halda, bendum viö á upp- lýsmgasima lögreglunnar eöa varöstjórana. Þaö er enginn timi til að ræöa viö fók nema þegar eitthvaö sérstakt kemur fýrir. Við getum þvi meö sanni sagt aö hér séu þaö meitlaöar setningar sem tiökast. Enginn óboðinn inn i helgidóminn Viö erum I beinu fjarskipa- sambandi viö öll þau farartæki samband viö rannsóknarlög- regluna, tæknideildina, bif- reiðaeftirlitið og aö lokum kranabil til að fara meö ökutæk- in á brott ef þess þarf með. Þar á eftir kemur svo skýrslugerð og annað i þá áttina, svo hér er oft erill mikill.” Eftir að hafa smellt af nokkr- um myndum inn i helgidómin- um kvöddum viö þá þre- menningana meö ósk um góöa og rólega vakt. Um leiö og viö gengum út um dyrnar, sem enginn fær aö fara um nema aö boða komu sina meðlöngum fyrirvaraogi fýlgd meö einhverjum háttsettum lögreglumanni, hringdi siminn Þaö eru allar simalfnur rauöglóandi á lögreghistööinni frá föstudagskvöldi fram á sunnudagsmorgun. „Viö vitum aldrei hvort veriö er aö tilkynna stórslys, smá-á- rekstur, hættuiegan mann á ferö eða jafnvel morö, þegar siminn hringir hér hjá okkur. Þvi má segja aö hér riki alian sólar- hringinn ákveöin spenna, þar sem enginn nær aö siappa al- menniiega af fyrr en vaktinni er iokiö”. Við erum stödd i fjarskipta- miðstöö lögreglunnar viö Hverfisgötu — einum af helgi- dómum lögreglunnar i stór- byggingu þeirra þar — og ræö- um viö Eyþór Magnússon varð- stjóra, sem er á vakt ásamt þeim Haraldi Þórðarsyni og Sigurjóni Palssyni. Þeirra starf er faliö I þvi aö svara þegar hringt er í sima 11166, og aö senda á vettvang nærstaddan lögreglubil eða mótorhjól, ef þess gerist þörf. Þaö er rólegt hjá þeim þegar okkur ber aö garði, og þvl geta þeir gefiö sér tima til aö ræöa viö okkur I smá-stund. AHar línur rauð- glóandi um helgar „Þaö er oft um miöjan dag- inn, aö þaö er rólegt hér hjá okkur” segir Eyþór. „En oftast eru hér allar linur rauöglóandi þegar 1 Iöur aö helgi, o g mest um aö vera á föstudagskvöldum og laugardögum. Þá er nær vonlaust aö komast héöan út úr herberginu, og ef einn okkar þarf aö fara fram á klósett eöa fá sér kaffibolla, verður hann helst aö hlaupa báðar leiöir. Viö komumst oft I þaö að af- greiða yfir áttatiu útköli á vakt þegar mest er um að vera um helgarnar, en hér eru gangandi fjórar vaktir allan sólarhring- inn og allt árið um kring. Þegar talað er um aö af- greiöaútköli, er átt viö aö þá þurfum viö aö senda lögreglubll á staðinn. Þar fyrir utan fáum við tugi slmhringinga á hverj- um degi frá hinu og þessu fólki sem annað hvort er að spyrja Um miðjan daginn I miöri viku er oft hægt aö slappa af, en hvfldin veröur sjaidan löng. Þá eru þaö árekstrarnir sem þarf aö sinna. sem eru I gangi hjá lögreglunni hverju sinni. Bænum er skipt i hverfi, og þegar einhver hringir og biöur um aöstoö, er næsti bill eða mótorhjól sendur á staöinn. Ef eitthvaö mikið er um aö vera eins og t.d. alvarlegt bll- slys þurfum viö einnig aö hafa enn einu sinni og við heyröum líklega I tuttugasta sinn á þeim örfáu minútum sem viö stóðum viö, þessa sömu setningu sem hljómað hefur I eyrum allra sem þurft hafa að hringja i simanúmerið 11166....,, „Lög- reglan — góöan daginn”...!! Hlutiaf bilaflota lögreglunnar tilbúinn aö halda af staö þegar næsta útkali kemur. Þaö eru þrfr menn á vakt i einu. t þetta sinn eru þaö þeir Sigurjón Páisson, Eyþór Magnússon og Har- aldur Þóröarson. Texti: Kjartan L. Pólsson Ljósm: Jens Alexandersson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.