Vísir - 23.09.1976, Side 7

Vísir - 23.09.1976, Side 7
-*>-r P> '>OJ—r -Dömim -U0 § DZO; iom>lJ02> DCrrODI H-P 2>NJ>H VISIR Fimmtudagur 23. september 1976 V' ",C U-UlHJl Alltaf þegar viB Skröggur boröum saman er þaö ég sem borga. I Kannski er hann aö safna til mögru áranna. Stundum finnst mér nú aö hann / sé aö spara fyrir mögru öldununO Þessilitsjónvörp finnast, svo þér er best aö játa strax. Spáin gildir fyrir föstu- daginn 24. sept. Hrúturinn 21. mars—20. aprfl : Farðu varlega þegar vinir og börn eru annars vegar: sýndu að þú getur verið þolinmóö(ur) Fjárfestu ekki i neinu dýru og forðastu alla rómantik. Nautið 21. april—21. mai: Morguninn ber ekki gæfu i skauti sér. Varastu að reyta yfirmann þinn til reiði. Verslaöu seint i kvöld, rétt fyrir lokun. Tviburarnir 22. mai—21. jún1 Fegraöu heimili þitt og umhverfi fyrri hluta dagsins. Gerðu áætl- anir fram i timann. Vertu heima við i kvöld. Krabbinn 21. júni—23. júli: Allt nám krefst mikillar einbeit- ingar og dugnaðar. Reyndu aö horfa ekki alltaf á yfirboröiö, kaf- aðu dýpra. Nt Ljónið 24. júlí—-2ó. ágúst: Þessi dagur mun færa þér ein- hverja hamingju. Fegraöu heim- ili þitt i kvöld, þér gengur vel aö láta allt fara sem best. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Þú ættir að reyna aö flýta öllum framkvæmdum i dag. Seinni partur dagsins er mjög heppileg- ur i samskiptum i viö félaga þina. Vogin 24. scpt.—23. okt.: Morguninn veröur mjög ánægju- legur. Einhver á skiliö lof frá þér fyrir mjög vel unniö starf i þina þágu. Ihugaðu vel alla mögu- leika. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Lánstraust þitt eykst i dag og þú aflar þér mikils álits. Tillitsemi og háttvisi borgar sig i samskipt- um við fólk sem þú umgengst. Bogm aðurinn 23. nóv.--2l. dos Morguninn er hentugur til hvers konar ráöageröa og áætlana. Not- aðu kvöldiö til að stuöla aö aukn- um frama. öll viöskipti ganga mjög vel. Steingcitin 22. des.—20. jun.. Rektu endahnútinn á eitthvert verk, sem þú hefur unniö aö und- anfarna daga. Þú hefur stórkost- legar áætlanir á prjónunum, not- aöu kvöldiö til aö endurskoða smáatriöin. Vatnsberinn 21. jan.—10. febi.. Þaö er likast til best aö gera ein- ungis þaö, sem rétt er, þótt þaö valdi þér og öörum miklum sárs- auka. Timinn á aö lækna öll sár. Fiskarnir 20. febr.—20. mars: Sparaöu og leggðu til hliöar fyrir framtiöina. Láttu huglæg áhrif njóta sin i verkum þinum. Gættu hófs i mat og drykk I kvöld.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.