Vísir - 23.09.1976, Page 11

Vísir - 23.09.1976, Page 11
VISIR Fimmtudagur 23. september 1976 V" Einar Hákonarson skrifar: -i. . y ......... óhætt mun aö fullyrða, aö enginn islenskur myndlistar- maður hefur myndskreytt eins margar bækur og Halldór Pétursson. Hann er lika einn af fáum, sem lagt hafa slika eiga margir erfitt meö að skilja og vilja komast framhjá slikum erfiöleikum meö sýndar- mennskuog brögöum, eins og of oft má sjá á sýningum hér i borginni. Þeim væri nær aö sitja heima og æfa sig betur, en að ryöjastfram með framleiösluna til að sýna almenningi. List- næmi þjóðarinnar er litill greiöi geröur meö sliku, gerir ekki annaö en rugla fólk i riminu og fer ekki mikið fyrir litillæti hjá þvi fólki. í öllum þessum verkum er þaö mikil kunnátta I teikningu, sem skin i gegn. Af öllum öörum verkum Halldórs ólöstuðum, eru þaö skopmyndirnar, er hæst risa. Gaman er aö sjá hve næmur hann er á einkenni manna og einfaldar meö nokkrum sterk- um dráttum, það eru fáir, sem leika það eftir. t teikningunum frá heims- meistaramótinu i skák sýnir Halldór að hann jafnast fylli- Yfirlitssýning Halldórs Péturssonar Gagnrýnandinn teiknun og teikningar Halldórs Péturssonar og er þaö aö von- um, vegna þess mikla starfs, sem eftir hann liggur á þvi sviöi. Oliumálverkin búa ekki yfir eins miklum þroska, þó þjálfað handbragö leyni sér ekki. Litirnir eru nokkuð margir, tvö málverk af hestum sýna aö Halldór getur lika málað vel, og er ánægjulegt til þess aö vita ef kemur meira fram. Annars eru þessar myndir mjög góð heim- ild fyrir seinni tfma fólk. Myndaflokkurinn ,,Helgi skoðar heiminn” á ábyggilega eftiraðgleðja börn á Islandium ókomin ár likt og myndirnar i visnabókinni frægu, sem búiö er aö endurprenta oftar en aörar bækur á tslandi. Hestar áherslu á teikninguna og raun ber vitni.. íslenskir myndlistarmenn hafa þvi miður ekki ræktað þá grein, sem skyldi. Það er undar- legt vegna undirstööugildis teikningarinnar fyrir allar myndlistargreinar. Nám i lista- skólum hefur oftast verið látiö Litillæti Halldórs Péturssonar eraftur á móti of mikiö, að hann nú á sextugsafmæli sinu skuli vera með sina aöra sýningu er ekki nógu gott, vegna hæfileika sinna hefði hann átt að sýna mun oftar. Þaö bætir nokkuð úr skák að hann hefur verið dug- legur bókateiknari i gegnum ár- skák 1972. Heimsmeistaraeinvigi i duga, en ekki þróast i sjálfstæða listgrein. Hugsast gæti að vegna mikillar kröfu um hæfni iökand- ans, þolinmæði og dugnað, hefði fæltsuma frá eða þá einfaldlega vegna getuleysis. Það vita allir, sem eitthvað hafa stundað teikningu hversu erfið og æfingafrek hún er, aftur og aftur verður að spreyta sig til að ná árangri. Þann sannleika in, ég man sérstaklega eftir einni bók, sem hét „Faxi” eftir Brodda Jóhannesson og til var heima hjá mér. Ég hreifst mjög af þessari bók og mjög af teikningunum. Halldór fæst við flest svið myndlistar, allt frá auglýsinga- teikningum, oliumálun, teikn- ingum til skúlptúrs, eins og sjá má á sýningunni. 1 kaupstaðnum lega á við það besta, sem gert er i blaðateikningum heimsins. Hugmyndirnar, sem mikil yfir- lega er i samfara frábærri út- færslu. Mér hefur orðið tiðrætt um hann helgar sig þeim meira og getur lagt á hilluna verkefni, sem eru á móti hans skapi. Mik- ill fjöldi af vatnslitamyndum er á sýningunni, flest af húsum i Reykjavik. Teikningin verður þar lika sterkari, en liturinn og Ég vona að nú á sextugsaf- mæli sinu geti Halldór litið ánægður um öxl, starf hans hef- ur orðið giftudrjúgt og til gleði fyrir marga landsmenn, að hann geti litið bjartan veg fram- undan og starfað i mörg ár enn. Skopmyndir

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.