Vísir - 23.09.1976, Side 14

Vísir - 23.09.1976, Side 14
III III11 hefur verið gert Gunnar Þórðarson hefur nú mjög sterkan möguleika á þvi að vera kominn út i poppbransa Bandarlkjanna rétt eftir ára- mótin næstu. Umboðsmaðurinn Lee Kramer sem kom hingað á hljómleikana I Laugardalshöll- inni hér um daginn, hefur boðið Gunnari samning til eins til fjögurra ára. Samningur þessi hljóðar upp á hljómplötur og höfundarréttindi alls staöar I heiminum utan tslands. Lee Kramer, sem er með World Wide Productions, virt uinboðsfyrirtæki i Bandarikjun- um, hefur boðið Gunnari að koma honum á framfæri á bandariskan markað. Samning- ur þessi yrði til eins til fjögurra ára eins og fyrr segir og hefur Kramer i hyggju að eyða strax I upphafi hundrað þúsund dollur- um, sem er nálægt 1,9 milljón- um islenskra króna. Til að byrja með vill Kramer gefa út plötu Gunnars sem kom út fyrir jólin, endurblandaða með nýju hulstri og nýju nafni og stakk Kramer upp á tilvitnun úr „Manitoba”: ,,ICE & FIRE”. i samningnum fer Kramer einnig fram á það aö Gunnar semji ekki við aðra á þvi tíma- bili sem hann er i gildi. Samningurinn hljóðar upp á 6 prósent af plötusölu platna með Gunnari sjálfum og 50/50 af lögunum, þ.e. höfundarréttur- inn. Svo virðist vera sem Kramer og hans mönnum sé full alvara I þessu máli þvi telex samband varðandi ýmis efni tilvonandi samnings hefur veriö á fullu sið- an Gunnari barst uppkastið af samningnum. A leiöinni til landsins er nú maöur sem væntanlega kemur með samninginn, sem mun safna upplýsinga og efnis um Gunnar hér á landi með aug- lýsingar i sjónmáli. Sá hinn sami er textahöfundur sem Kramer vill að Gunnar prófi aö semja með i svona 4 daga. Kramer hefur lika tekið það fram i skeytum sinum að hans áhugi sé fyrst og fremst tón- listarlegur i þessu tilviki og hann vilji reyna aö gefa Gunn- ari tækifæri til að komast á framfæri i Bandarikjunum og um vinsældir þýði ekkert að spá, slikt byggist allt upp á heppni. Þess má geta að Gunnar kæmi ekki til með að þurfa að bera neinn fjárhagslegan bagga i þessum samningi. Ef samningur veröur undir- ritaður mun Gunnar taka upp aðra plötu i Los Angeles og mun þá ekkert vera sparað frekar en fyrri daginn til að gera gott. Tónhornið teiur að hér sé um nokkuö sérstæðan og heppilegan samning að ræöa og óskar Gunnari alls góös ef af verður. HIA. rUmsjón: ^ Halldór Ingi Andrésson } . V. ' "S / GísTT'-Svéinn Loftsson ^skrifar um popp ' J Hljómsveitin Celcius varö fyrir valinu er hin bandariska sjónvarpskona Ene Riisna leit- aöi að uppfyllingarefni I sjón- varpskvikmynd sem hún gerir um spillingu og rotnun banda- risks þjóöfélags miðað við nokk- ur önnur þjóðfélög. Þessar þjóð- ir sem Riisna tekur fyrir auk Is- lendinga, kanadamenn, hol- lendingar og jafnvel japanir. Celcius lék tvö lög fyrir sjón- varpsvélar og nokkrir vinir og vandamenn dönsuöu með. Þeir fengu einnig að spreyta sig á enskunni I smá viötali sem fjall- aði mest um eiturlyf og áfengi og dreifingu þeirra. Annars finnst undirrituðum nokkuð lítiö samhengi i flutningi Celcius á enskum textum laga sinna og lýsingu á fslensku þjóð- lífi. Meginhlutinn er jú farinn að nota ástkæra ylhýra málið.HIA Miðvikudagur 22. september 1976 VISIR Auglýsing Staða skrifstofustjóra við Skattstofuna i Reykjavik, og staða deildarstjóra al- menningsdeildar við Skattstofuna i Reykjavik eru lausar til umsókn- ar.Stöðurnar verða veittar frá 1. nóvem- ber n.k. Umsóknum sé skilað til fjármálaráðu- neytisins fyrir 15. október n.k. Fjármálaráðuneytið, 22. september 1976 1 x 2—1 x 2 4. leikvika — leikir 18. sept. 1976 Vinningsröð: 12X - XXI - 1X1 - 221 1. vinningur: 12 réttir — kr. 244.500-295 (Borgarnes) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 34.900.- 4556 — 5486 — 40697. Kærufrestur er til 11. október kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðs- mönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur eru teknar til greina. Vinningar fyrir 4. leikviku verða póstlagðir eftir 12. október. Getraunir — íþróttamiðstöðin — Reykjavik Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavik, ýmissa lög- manna, banka o.fl. fer fram opinbert uppboð að Sólvalla- götu 79, fimmtudaginn 30. september 1976 kl. 17.00. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar, vinnuvélar og tæki: R-34118 pressubill, R-34119 Dodge Wagon ’67, R-40701 Man ’67, R- 40702 Volvo tankbifr. ’63, R-43767 Scania Vabis ’67, Rd-141, Rd-269, Rd-301, Rd-385, Rd-386, Broyt grafa ’65. Talið eign Verkframa h.f. Avisanir ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara. Greiðsla við hamars- högg. Borgarfógetaembættið f Reykjavfk. £kmeimjepkrí Mw^nfdi.1 93-7370 kvöld og helfarsfmi 93-7355 HHKKKHHHHHHHHKHHHHH8 okkurí Okkar verð g 19.235 fcf. staðgreiðsluverð HmjsGA^A-|HF 197.335 fcr. VfcLA NORÐURVERI ™ Hátúni 4a, simi 26470. HHHHHHHHHHHHHHHHHHHH

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.