Vísir


Vísir - 23.09.1976, Qupperneq 15

Vísir - 23.09.1976, Qupperneq 15
VISIR /-- /ÍYLL Umsjón: Reynir Hugason ■y---------------- Vísindamenn viö verkfræöi- háskólann i Kalinins i Lenin- grad i Sovétrikjunum, hafa þróaö fram efni sem þeir mæla meö aö notaö veröi til þess aö verjast isingu. Efniö sem eru keðjumólikúl aðallega úr kfsil, hefur þá eiginleika aö samloö- unarhæfni Issins minnkarniöuri lítiö brot af þvi sem aö hann er veniulega. Visindamennirnir mæla meö þvi aö efniö veröi Burt með ísinguna notaö á fiskiskip til þess aö hindra ismyndum. Efniö sem er i fljótandi formi, á aö bera á mastur, stög og yfirbyggingu skipa. Sé þaö gert dettur Isinn sem sest á skipið i sundur af eigin þunga. Himnan sem myndast viö þaö aö efniö er borið á er sterk og þolir núning og ver auk þess gegn tæringu. Tilraúnir sem geröar hafa veriö meö notkun þessa efnis á Barentshafi, hafa sýnt aö efniö er mjög traust og notkun þess afdrifarik. Ising er mjög mikiö vandamál hér á landi t.d. brýtur ísing iðu- lega loftnet, slitur háspennu- linur, simalinur og hleöst stundum svo utan á skip aö þeim hvolfi og þau sökkva. Ætla má þvi aö viö islendingar getum haft ómetaniegt gagn af þvi aö komast yfir þetta undraefni. Þaö bensin, sem viö getum keypt á benslnstöðvum hérlendis er hreint og ómengaö bensin, en hver veit nema viö fáum visindalega vatnsblandaö bensin á bilana okkar hér innan fárra ára. Hellið vatni í bens- ínið og sparið orku Visindamönnum við Waseda háskólann i Japan, hefur heppnast að blanda vatni i bensin allt að einum þriðja hluta með þvi að setja út i það 0,2% að magni af ákveðnu efni, sem gerir það að verkum að bensinið og vatnið blandast. Sagt er að mótorar sem reyndir hafa verið á þessu efni gangi ágætlega, bensinnotkunin minnki um allt að einum þriðja, bensinið brennur betur og það kemur minna magn af kolmónoxiði frá mót- ornum. Talið er þó að það muni dragast að við fáum vatnsblanda bensin á bilana okkai þvi ekki hefur em fundist lausn á þvi hvernig geyma eig þetta nýja eldsneyti Vatnið og bensinii blandast aðein: augnabiik, en skils siðan að aftur. _________________________________________________________15 Að þessu sinni er fjalloð í þœttinum um nýjungar ó vísindasviðinu, sem kynntar voru nýlega í fréttabréfi Verkfrœðivísinda- okademíunnar í Stokkhólmi, en það ber heitið IVA- Snabbnytt. Furðuleg lœkn- ingaaðferð Kransæðastíf la? Skerið burt skemmdina úr hjart- anu hakkið kjötið, setjið það á sama stað aftur og hjartað verður heilbrigt á ný. Það hefur lengi verið álitið að stór vöðvasár, t.d. ef vöðvi skerst sundur, sé ekki hægt að lækna. Álitið hefur verið að endurnýjun vöðvavef ja sé ekki mögu- leg. Vöðvavefur hljóti alltaf að bindast saman með bandvef. Við það myndast ör og þykkildi, en vöðvinn fær ekki eiginleika sína aftur. I Sovétríkjunum er haldin opinber skrá yfir nýjar uppgötvanir. Inn á þessa skrá hefur nýlega verið færð uppgötvun, sem kölluð hefur verið „Eiginleikar vöðva til endurmyndunar". Uppgötvunin er skráð á prófessor A.N. Studitskij. I stuttu máli sagt lýsir upp- götvunin því að vöðvar hafi hæfileika til að endur- nýjast. Fyrstu tilraunir sem gerðar hafa verið með endurnýjunarhæfni vöðva sýna að í djúpu vöðvasári . séu mestar likur á nýmyndun vöðvavef jar. Því fleiri vöðvatrefjar sem eru skaddaðar, þeim mun líflegri verður endurnýjunin. Þetta varð kveikjan að þeirri hugmynd að bæta skaddaðan vöðvavef með kjöthakki. Prófessor Studitskij hefur þróað fram furðulega aðferð. Á tilraunadýrum rottum eða kjúklingum sker hann burt dálítinn vöðvabita hakkar hann í graut og setur hann aftur á sinn fyrri stað og bindur um. Hið furðulega gerist nú. Þessi myndlausi massi fæðist nú að nýju og fær aftur sína upprunalegu mynd. Blóðæð- ar vaxa í gegnum grautinn og einnig taugaþræðir. Eftir tíu daga er blóðið aftur farið að renna eðlilega um vöðvann og taugastarfsemin er komin í lag aftur eftir 3-4 vikur. I fyrstu var vöðvinn einungis tekinn burt af einum ákveðnum stað og settur aftur til baka eftir að búið var að hakka hann í graut. Síðar voru gerðar tilraunir sem voru f lóknari. Skorinn voru sár á bæði vinstri og hægri fót dýranna og vöðvagrautur fluttur á milli. Einnig í þessu tilfelli læknaðist vöðvinn. Ennþá hafa aðeins verið gerðar tilraunir með þver- rákótta vöðva. En það er ekkert sem mælir á móti því aðsama sé hægt að gera við slétta vöðva. Hjartavöðv- inn er líkari þverrákóttum vöðva en sléttum vöðva. Ef til vill er með þessu búið að leggja drög að því að hægt sé að lækna kransæðastíflu. AHtaf koma fram nýjar uppgötvanir á sviöi læknavísindanna og eru þær sumar heldur ótrúlegar, og má meö sanni segja aö þaö gildi um þá nýjung, sem hér er kynnt.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.