Vísir - 24.09.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 24.09.1976, Blaðsíða 15
visib Föstudagur 24. september 1976 15 Hvert skal halda? Leikhúsin Þjóðleikhúsið 4. sýning á Sólarferö verður á föstudagskvöld. A laugardags- kvöld verður ímyndunarveikin og á sunnudagskvöld Sólarferð. Leikfélag Reykjavikur Föstudagskvöld: Stórlaxar, 3. sýning, rauð áskriftarkort gilda. Laugardagskvöld: Skjaldhamr- ar. Sunnudagskvöld: Stórlaxar, 4. sýning, blá kort gilda. Sýningar Norræna húsið „Ljós og lifrænar viddir” mál- verkasýning Vilhjálms Bergsson- ar verður opin kl. 15-22. Hamragarðar Ljósmyndaklúbburinn Ljósbrot sýnir 31 ljósmynd eftir Þorvald Jóhannesson, Guðjón Steinsson og Gunnar Eliasson. Sýningin verður opin til 26. sept. kl. 3-10. Kjarvalsstaðir Sýning á ljósmyndum Gunnars Hannessonar og yfirlitssýning á teikningum Halldórs Pétursson- ar. Sýningarnar eru opnar kl. 2-10 um helgina, en aðra daga kl. 4-10. Stúdentakjallarinn Valtingojer sýnir 8 grafikmyndir og 7 teikningar. Sýningin er opin daglega frá kl. 2-6 og 7-11.30. Hún stendur út septembermánuö. Listasafn ASl „Blómamyndir”. Sýningin er op- in alla daga nema mánudaga kl. 14-18 til 3. október. Böllin Hótel Saga Hljómsveit Arna ísleifs leikur föstudags-og laugardagskvöld. A sunnudag er tJtsýn meö spánskt kvöld og þá verður framreiddur spánskur þjóðarréttur. Glæsibær Stormar leika fyrir dansi um helgina. Hótei Borg Hljómsveit Hauks Mortens skemmtir um helgina. Klúbburinn Meginland og Sóló skemmta föstudags- og laugardagskvöld. A sunnudag skemmta Fresh. Röðull Stuðlatrió leikur fyrir dansi á föstudags- og laugardagskvöld. Skiphóll Hljómsveit Birgis Gunnlaugsson- ar leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. Sigtún Pónik og Einar skemmta föstu- dags- og laugardagskvöld. Þeir leika einnig fyrir nýju og gömlu dönsunum á sunnudagskvöld. A laugardag kl. 3 verður spilað bingó. * & & & Lærið & i dansa Eðlilegur þáttur í almennri mennt- un hvers einstaklings ætti að vera að læra að dansa. Ath.: Afsláttur ef 3 systkini eða fleiri eru í dansi. Auka-afsláttur ef foreldrar eru lika. Innritun stendur yfir Dcmsskóli Heiðars Ástvaldssonar Reykjavík: 20-345, 2-49-59 og 7-44-44 Seltjarnarnes: 3-81-26 Kópavogur: 3-81-26 Hafnarf jörður: 3-81-26 Dansskóli Hermanns Ragnars Reykjavík: 3-61-41 Dansskóli Sigvalda Reykjavík: 8-47-50 Haf narf jörður: 8-47-50 Akranes: 1630 Borgarnes: 72§7 Dansskóli Sigurðar Hókonarsonar Sími: 4-15-57 DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS TRYGQING fyrir réttri tilsögn í dansi Brjóta rúður í bönkum Eitthvað hafa rúður í banka- byggingum farið i taugarnar á mönnum að undanförnu. Rúður i tveim stórum bönkum hafa verið brotnar siðan um helgi, en engu hefur verið stolið I bönkunum. Um helgina var brotin rúða I útibúi Landsbankans að Lauga- vegi 77, og var það ein af stærri rúöunum i þeirri miklu byggingu. Tveir ungir menn svo hand- teknir sl. nótt eftir að hafa brotiö rúðu i útibúi Búnaðarbankans við Hlemmtorg. Vaktmaðurinn i bankanum sá til þeirra og gerði lögreglunni viö- vart. Var hún eldsnögg að ná i rúðubrjótana enda lögreglustöðin i næsta nágrenni, og þar var sökudólgunum séð fyrir gistingu I nótt. — klp — Gangbrautarslys á Akureyri Ungur piltur slasaðist er bif- reið ók ó hann þar sem hann var að ganga yfir gangbraut ó Akureyri í gærkvöldi. Var það á mótum Þorunnar- strætist og Hamrastigs. Ók bifreiðin norður Þórunnar- stræti, og sá ökumaður hennar ekki piltinn á gangbrautinni fyrr en um seinan. Pilturinn skall i götuna, og mun m.a. hafa lærbrotnað og einnig hlotiö önnur meiðsli. —klp— Eigum fyririiggjandi eftir- taldar vörubifreiðafjaðrir. Framfjaðrir I Scania 76 — 110 — 140 Afturfjaðrir i Scania 56 — 76 — 80 Framfjaðrir I Volvo F86 — N86 Afturfjaðrir I Volvo F86 — F86 Pöntunum veitt móttaka I sima 84720 Hjalti Stefánsson. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Hraunbæ 50, þingl. eign Sigurðar Stefánssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudag 27. september 1976 ki. 11.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 13., 14. og 15. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á hiuta í Aðalstræti 9, þingl. eign Ragnars Þórðarsonar fer fram eftir kröfu Borgarsjóðs Reykjavfkur o.fl. á eigninni sjálfri mánudag 27. september 1976 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö i Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 57., 58. og 59. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta I Rjúpufelli 27, þingl. eign Eiriks Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 27. september 1976 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið IReykjavik. Nauðungaruppboð annað og siöasta á hluta i Laugavegi 96, þingl. eign Bygg- ingartækni h.f., fer fram á eigninni sjálfri mánudag 27. september 1976 kl. 11.00. BorgarfógetaembættiðiReykjavik. Auglýsing fró Landbúnaðarróðuneytinu Þar sem hætta er talin á, að sóttnæmi geti borizt með reiðtygjum, sem notuð hafa verið erlendis, er hér með, skv. heimild I 3. gr. laga nr. 11/1928, lagt bann við inn- flutningi á hvers konar búnaði, sem notaöur hefur verið á hesta erlendis. Reykjavik 23. september 1976. Danskennsla Þ.R. Námskeið i gömlu dönsunum hefjast mánudaginn 4. okt. og miðvikudaginn 6. okt. Kennsla i barnaflokkum félagsins hefst mánudaginn 4. okt. fyrir börn 4-12 ára. Innritun verður laugardaginn 25. sept. að Fríkirkjuvegi 11. milli kl. 2 og 6 og i sima 15937. Þjóðdansafélag Reykjavikur. NUDDKONA Óskum eftir að ráða nuddkonu. JÚDÓDEILD ÁRMANNS s. 83295 kl. 13-22. PASSAMYIVDIR teknar i lifu»tt tilbúuar sfrax I karna sl flölskyldu LJ OSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.