Vísir - 24.09.1976, Blaðsíða 21

Vísir - 24.09.1976, Blaðsíða 21
VISIR Föstudagur 24. september 1976 21 TIL SÖLIJ Til sölu á tækifærisverði National sumar- bústaðaofn, JVC segulband (kasettudeck CD-1950) toppgæði, nær 18 þús. HZ, Toyota prjónavél með tvöföldu borði, sem ný, og grár kaninupels medium sem nýr. Uppl. i sima 82635. Gólfteppi til sölu. Uppl. i sima 71335. Grár 4ra vetra foli, mjög vel uppsettur, léttbyggður og viljugur til sölu. Simi 30920 eft- ir kl. 4 i dag og næstu daga. Til söiu fallegur lákarata demants hvita- gulls hringur, Muscrat cape o.fl. Simi 20289 eftir kl. 18. Til sölu nýtt svart leður sófasett, einnig ný A.E.G. uppþvottavél. Uppl. i sima 71102 eftir kl. 17. Barnavöggur til sölu á Skjólbraut 6 Kópavogi. Simi 43940. ÖSKAST KEYPT Pianó óskast til kaups. Uppl. i sima K.F.U.M. 17536. Óska eftir að kaupa 12-20” sjónvarpstæki. Uppl. i sima 73722. Ath. Kaupum vel með farnar blóma- körfur. Blómastofa Friðfinns, Suðurlandsbraut 10. Simi 31099. Óska eftir barnarimlarúmi, má vera án dýnu og barnabflstól. Simi 38666. VLllSLIJN Kjöt — Kjöt. Með gamla veröinu. Sauöfjár- slátrun i fullum gangi. Sláturhús Hafnarfjarðar. Guðmundur Magnússon simi 50791. Breiöholt III, hespulopi, plötulopi, prjónar, ó- dýrt prjónagarn. Verslunin Sig- rún, Lóuhólum 2. Simi 75220. Leikfangahúsiö Skólavöröustig 10. Fischer Price leikföng, nýjar geröir nýkomnar, ævintýramað- urinn, þyrlur, flugdrekar, gúmmibátar, kafarabúningar og fl. búningar, virki, margar gerð- ir, stignir traktorar, brúðuvagn- ar, brúöukerrur, brúðuhús, regn- hlifakerrur barna og brúöu regn- hlifakerrur, stórir vörubilar, Daisy dúkkur, föt, skápar, kommóður, borð og rúm. Póst- sendum. Leikfangahúsið Skóla- vörðustig 10. Simi 14806. Hjartagarn. Eigum enn marga liti af ódýra Hjartagarninu. Hof Þingholtsstræti. Fermingarvörurnar allar á einum stað, fermingar- kerti, serviettur með eða án nafnaáletrunar, sálmabækur, hvitir vasaklútar, hanskar, slæöur, kökustyttur og gjafavara. Kirkjufell Ingólfsstræti 6. HIJSGÖGN Hjónarúm meö sjúkradýnum, tvö náttborð og snyrtiborö úr póleruöu mahony til sölu. Uppl. i sima 92-1159. Litið notaður svefnbekkur til sölu, á hagstæðu verði. Uppl. eftir kl. 6 i kvöld i sima 52385. Antik húsgögn. Til sölu eftirfarandi vegna brott- flutnings, stórglæsilegt borö- stofusett, útskornir tveir skápar, borð og 6 stólar, danskt, dökk eik, 70-80 ára gamalt. Einnig enskt sófasett, útskorið „Edwardian”, nýbólstrað með frönsku mohair, tveir stólar, tveir armstólar og 2ja sæta sófi. Uppl. i sima 81548. Kaupum — seljum Notuð vel með farin húsgögn, fataskápa, isskápa, útvarpstæki, gólfteppi og marga aðra vel meö farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Sækjum. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Svefnhúsgögn. Ódýr nett hjónarúm, svefnbekkir og tvibreiðir svefnsófar. Opið 1-7 iftánudag-föstudags. Sendum i póstkröfu um land allt. Hús- gagnaverksmiðja, Húsgagna- þjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. IMÖL-VAGNAK Suzuki AC 50 árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 52071 milli kl. 6 og 9 i dag. Óska eftir að kaupa vel með farinn kerru- vagn. Uppl. i sima 37276. IllISMIH Tvö herbergi og fæöi i boði fyrir konu um fertugt gegn heimilishaldi fyrir feðgin. Má hafa barn og gæti unnið úti hálfan daginn. Uppl. i sima 15001. Tvö einstaklingsherbergi til leigu fyrir skólafólk, aðgangur að eldhúsi og baði, annað þarfn- ast lagfæringar. Uppl. milli kl. 7 og 8 i sima 26457. Til leigu strax 2ja herbergja ibúð fyrir hjón. Arsfyrirframgreiösla. Tilboð sendist augld. Visis merkt „4192” fyrir mánudagskvöld. 2 herbergi og eldhús til leigu nálægt Há- skólanum, gegn húshjálp. Uppl. i sima 18932. 2ja herbergja ibúð til leigu á góðum stað i austurbænum, hálfs árs fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt „4822” sendist Visi. Geymsluherbergi með hillum til leigu. Uppl. i sima 21528. Til leigu einstaklingslbúö i 3 mánuði. Ibúðin leigist frá og með 1. október til 31. des. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á augld. Vfsis fyrir 28. sept. merkt „4257”. Húsráðendur — Leigumiölun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. 4ra herbergja fbúö i Hliöunum til leigu, i lengri tima ef óskað er. Ibúðin er vönduð og leigist með teppum og gardinum. Uppl. i sima 86269. Ibúö til leigu gegn heimilisaðstoð. Simi 92-2008 frá kl. 18-19. Gott lagerhúsnæði, 70 ferm. til leigu. Simi 24492 á skrifstofutima en annars i sima 23031. HIJSIVÆDI ÓSHASTj íbúð óskast ~ á leigu strax. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 27219. Sænskur læknanemi óskar eftir litilli ibúö til leigu, helst i mið- eða vesturbænum. Uppl. i sima 15326 milli kl. 18 og 20. 39 ára maöur óskar eftir herbergi með hús- gögnum og aðgangi aö snyrtingu. Er mjög litið heima við. Starfa úti á landi. Uppl. i sima 27708. Kona óskar eftir herbergi eða helst 2 herbergja ibúð sem næst Landspitalanum. Húshjálp kemur til greina. Tilboð sendist augld. Visis sem fyrst merkt „Austurbær 4256”. Tveir hjúkrunarnemar óska eftir 2 herbergja ibúð til leigu i nágrenni Landspitalans. Algjörri reglusemi heitiö. Vin- samlegast hringið i sima 26058 eftir kl. 18 i dag og næstu daga. Ungur reglusamur piltur óskar eftir herbergi nálægt mið- bænum I Reykjavik. Uppl. i sima 13488 eftir kl. 18. Litil ibúö eða herbergi með sérinngangi óskast strax. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 38231. Lögregluþjónn óskar eftir 2ja herbergja ibúð I Reykjavik, helst i Vogahverfi eða Kleppsholtinu. Uppl. i sima 83109 milli kl. 15 og 19 i dag. Háskólakennari óskar eftir litilli ibúð. Skilvisi og reglusemi. Simi 74811 eftir kl. 18. Eldri mann vantar gott herbergi meö eldhúsaðgangi. Uppl. i sima 15047, frá kl. 15-21. Kona óskar eftir herbergi með helst 2 herbergja ibúö sem næst Landspitalanum. Húshjalp kemur til greina. Tilboð sendist augld. Visis sem fyrst merkt „Austurbær 4256”. Óska eftir 2ja herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 84053. Vil taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð i Hafnarfirði. Uppl. I sima 51121. Húsnæöi óskast fyrir 5 manna fjölskyldu i miðbænum eða vesturbænum Kópavogi, frá 15. okt. til vors. Simi 42207. Eldri maöur óskar eftir herbergi með eldunar- aðstöðu. Uppl. i sima 24321 á skrifstofutima. óska eftir að taka á leigu bilskúr i Hafnar- firði. Uppl. I sima 51453. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast sem allra fyrst. Uppl. i sima 24824. Viljum taka á leigu 3ja herbergja jarðhæð eða 1. hæð i Hafnarfirði. Uppl. veittar i sima 53988 i dag og næstu daga. ATVINNA Unglingur piltur eða stúlka óskast i sveit nú þegar. Uppl. i sima 75465 i kvöld og á morgun. Aukavinna. Maður/kona óskast til að vinna sjálfstætt að almennum skrif- stofustörfum, bréfaskriftum og peningauppgjöri. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir á ensku sendist augld. Visis merkt „4295”. Afgreiöslustúlka óskast. Vaktavinna. Mokkakaffi, Skólavörustig 3. Offsetprentari óskast strax. Uppl. hjá Prentrún Laugavegi 178. Simi 86115. Röskur maöur óskast i byggingavinnu. Uppl. i sima 41550. Maður óskast til innivinnu. Finpússning sf. Dugguvog 6. Ráðskona óskast i sjávarpláss úti á landi, má hafa með sér barn. Fjórir í heimili, 3 börn á aldrinum 8-14 ára. Uppl. i sfma 94-2505. Óska eftir heimilisaöstoö. Eldri kona kemur vel til greina. Æskilegur vinnu- timi frá kl. 11-3. Simi 30996 eftir kl. 7. Bakari og aöstoöarmaður. Bakari og aðstoðarmaöur óskast. Uppl. I bakariinu fyrir hádagi næstu daga. Björnsbakari Vallar- stræti 4. ATVIWA ÖSIÍAST Sanivinnuþýður maður vanur vmsum iðnaðar- störfum getur lagt fram peninga og vinnu, til starfandi fram- leiðslu, á einhverju vel seljan- legum og góðum hlutum. Æski- legt að um aðalatvinnu væri að ræða. Simi 14574eftir kl. 7 i kvöld. TAPAl)-FUNIHI) Fundist hefur páfagaukur. Simi 36096. 2ja herbergja nýleg ibúð i norðurbænum i Hafn- arfiröi til sölu. Uppl. i sima 50939. 30 ferm. timburhús til sölu og flutnings, verö 1200 þús. Ef einhvr hefur áhuga á kaupurn vinsamlegast leggi inn á augl.deild Visis nafn og simanúmer merkt ..Hús 5070”. Kynni óskast viö konu um fertugt með sambúö i huga. Góður efnahagur fyrir hendi. Algjör þagmælska. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Kynni 5085.” Óska eftir ferðafélaga, til Spánar yfir jólin. Konu 30-35 ára. Fritt far, fæði, húsnæði og gjaldeyrir. Tilboö merkt „Spánn 4288 sendist Visi. Kaupi fslensk frimerki uppleyst og afklippur, heilar ark- ir, lægri verðgildinn, frimerkja- pakka, 50, og 200 mismunandi. Staðgreiðsla. Sendið nafn og simanúmer á afgreiðslu Visis merkt „Frimerki 1836”. Ný frimerki 22. sept. Umslög i miklu úrvali. Kaupið meðan úrvalið fæst. Kaupum is- lensk frimerki. Frimerkjahúsiö Lækjargötu 6. Slmi 11814. Tflll'EATH'UlNTAKAH Athugiö. Við bjóöum yöur ódýra og vand- aða hreingerningu á húsnæði yðar. Vanir og vandvirkir menn. Simi 16085 Vélahreingerningar. Hreingerningafélag Reykjavfkur simi 32118 Vélhreinsum teppi og þrifum ibúðir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönduð vinna. Gjöriö svo vel að hringja i sima 32118. Þrif — hreingerningar. Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna I sima 82635. Þrif Tek að mér hreingerningar i ibúðum, stigagöngum og fl. Einnig teppahreinsun. Vand- virkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Ath. Ódýr og vönduð hreingerning á húsnæði yðar. Vanir og vand- virkir menn. Vinsamlegast hring- ið i tima i sima 16085. Vélahrein- gerningar. Góllteppahreinsun Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig i heima- .húsum. Gólfteppahreinsun Hjaliabrekku 2. Simar 41432 og 31044. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðir á 110 kr. ferm eöa 100 ferm 'ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúö á 110 kr. ferm. eða 100 ferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæö. Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur Hólm). Hreingerningar. Tökum aðokkurhreingerningar á Ibúöum og fyrirtækjum hvar sem er á landinu. Vanir, fljót og góð vinna. Þorsteinn og Siguröur B. Uppl. I sima 25563. Veislur. Tökum að okkur að útbúa allskonar veislur svo sem ferm- ingar- afmælis- og brúðkaups- veislur. Bjóöum kalt borð, heitan veislumat, smurt brauð, kökur, og kaffi og svo ýmislegt annað sem þér dettur i hug. Leigjum einnig út sal. Arberg, Armúla 21, simi 86022. Tökum aö okkur vélritun og fjölritun, ódýr fyrsta flokks vinna. Uppl. i sima 84969. Geymið auglýsinguna. Húseigendur. Til leigu eru stigar af ýmsum gerðum og lengdum. Einnig tröppur og þakstigar. Ódýr þjón- usta. Stigaleigan Lindargötu 23. Simi 26161. Undirbúiö bilinn sjálf undir málningu. Leigi slipi- vélar til undirbúningsvinnu undir málningu. Simi 41236, Meðalbraut 18. Crbeinum kjöt Tveir vanir kjötiðnaðarmenn taka að sér úrbeiningar á öllu stórgripakjöti. Góð þjónusta. Uppl. i sima 72830. Innihurðir Annast ísetningar á innihurðum. Fagvinna. Sími 43882 NORDJAMB' FARAR 75 s.s.c. Munið haustgleðina sem haldin verður annað kvöld, og hefst kl. 21, að Siðumúla 11. AAætum öll — takið gesti með. Skemmtinefnd N0RDJAMB75V l4th WORI DJAMBOREE J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.