Vísir - 24.09.1976, Qupperneq 23

Vísir - 24.09.1976, Qupperneq 23
Rangt naf n Á lesendasíöunni í gær misritaðist nafn mannsins, sem hringdi og spurði forráðamenn sjónvarpsins um „Hvaða kaup starfsfólk sjónvarpsins hefði". Heitir maðurinn Marís Arason, en ekki Marinó Ara- son, einsog þarstóð. Er Marís beðinn velvirðingar á þessum mistökum. Svar við spurningu hans hefur enn ekki borist, en vonandi fáum við það einhvern næstu daga. KÓKFLÖSKU ?smmBKsammmmvwaam lumakonurnar í lystireisunni bönuðu mink meo spýtum Þær uröu felmtri slegnar, saumakonurnar f Lystadún, sem voru f lystireisu i Grafningi i g*r, þegar [kolsvartur minnkurinn spratt upp undan fótum þeirra. I Þær tóku þó fljótt við sér og hlupu allar á eftir minknum, sem sá þann kostinn vænstan aö leggjast ti sunds i Haga vikinni. Saumakonurnar voru þó ekki af baki dottnar, heldur ráku minkinn meö grjótkastl á land aftur, þar sem þær unnu svo á honum meö spýtum og ööru lauslegu. Saumakonurnar, sem ekki vildu láta nafns sins getiö litu svo viö á Visi i gærkveldi, til aö fá upplýsingai um, hvar þær mættu vitja veiöilaunanna. Þessa mynd tók óli Tynes af bráöinni- VIÐURSTYGGILEGT AÐ DREPA DÝR Á ÞENNAN HÁn" Frú Guðrún Jakobsen hringdi brýnt fyrir fólki að fara vel meö dýrin, hvaða nafni sem þau nefndust. Aö murka lifið úr dýri á þennan hátt er viðurstyggilegt. Jafnvel þótt þetta hafi verið rotta þá gerir maður ekki svona þarna á Visi sögðuð frá i blaðinu i gær. Það er alveg ástæðulaust hjá blaðinu að vera að hrósa konun- um fyrir þetta athæfi þeirra með þvi að segja frá þvi. Það er stutt siðan dagur dýranna var skemmtiferð i Grafningi, og þið haldinn hátiðlegur, og þar var „Það er engin ástæða til að þegja yfir svona löguðu”, sagði ungur maður sem kom i gær i heimsókn á ritstjórnarskrif- stofu Visis, með kók-flösku af miðstærðinni. Hafði maðurinn keypt þessa flösku i verslun i Reykjavik. Er hann ætlaði að opna hana sá hann að innihaldið var eitthvaö meir en kók og fór þvi að skoða hana betur. t ljós kom að i henni var stórt bréf — liklega utanaf einhverju súkkulaöikexi — og hafði flask- an verið fyllt og tappinn settur á án þess að eftir þvi hafi verið tekið af starfsfólki Vifilsfells. „Það hefur verið sagt frá þvi i blöðunum þegar einhver aðskotahlutur hefur fundist i mat eöa drykk hér á landi, og þvi engin ástæða til að þegja yfir þessu”, sagði maðurinn um leið og hann rétti okkur flöskuna með þeim orðum aö við mættum eiga hana, eða koma henni til réttra aðila, sem siðan gætu rannsakað hvernig á þvi stæði að svona hlutur kæmist óséður i gegnum kerfið i verksmiðjunni. FRJÁLST ÚTVARP Á ÍSLANDI BV sendir Visi eftirfarandi bréf: „Það hefur veriö ymprað á þeirri hugmynd oftar en einu sinni að þaö ætti að takmarka ein- okun HLJÓÐVARPSINS á út- sendingum á öldum ljósvakans. Þetta hefur verið brotiö, og mörgum er i fersku minni að sá ágæti fyrrverandi útvarpsmaður Pétur Steingrimsson, varpaði léttu efni af nýjustu dægurlaga hljómplötunum, en var „þefaður uppi”. — Siðan fór hann ásamt Jóni Þór Hannessyni á staö með hinn geysivinsæla þátt „Á nótum æskunnar” og aö sjálfsögðu i hljóðvarpinu, og þá var allt i lagi, þvi hinir há herrar voru búnir að leggja blessun sina yfir þá út- sendingu. Meöfylgjandi mynd var tekin i stúdiói hjá Pétri Steingrimssyni, og er verið að lesa inn á segul- band kynningu á skemmtiþætti er bar heitið: „Hæft í mark og stundum framhjá”. Siðar var reyndar sumt af þvi efni flutt i hljóðvarpinu i ýmsum skemmtiþáttum t.d. Sunnudags- kvöld með Svavari Gests. En myndin gæti altént verið tekin i útvarpsstöö, sem menntamála- ráðherra væri búinn að gefa leyfi fvrir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.