Vísir - 28.09.1976, Qupperneq 6
Það var „love story” sem
hreif alla heimsbyggöina þegar
leikarinn myndarlegi, Steve
McQuecn og leikkonan fallega,
Ali McGraw, gengu i hjónaband
fyrir þrem árum.
Nú viröist þessi ástarsaga
þeirra hafa fengið dapurlegan
endi. Steve er fluttur aö heiman
og i viðtölum við fréttamenn tel-
STEVE MCQUEEN ER
FEITUR, MIÐALDRA
FRÁSKILINN HIPPI
Þriðjudagur
McQueen og McGraw árið 1972.
ur Ali, óliklegt að þau taki sam-
an aftur.
Steve viröist þó mun verr far
inn en kona hans. Hann er
ekkert sérlega glæsilegur leng-
ur. Stanslaus bjórdrykkja og
hreyfingarleysi hafa gert það að
Verkum að hann hefur bætt við
sig að minnsta kosti fimmtán
kilóum.
Hann er lika siðhæröur og fúl-
skeggjaður, auk þess að vera
oftast klæddur eins og róni.
Gömlum vini sem ekki hafði séö
hann lengi, krossbrá þegar þeir
hittust i sámkvæmi. ,,Ég ætlaði
ekki að þekkja hann aftur. Hann
er oröinn eins og feitur, mið-
aldra hippi”.
Yfirmáta frekur
Vinum þeirra hjóna ber sam-
an um að þaö hafi veriö frekjan i
Steve McQueen, sem á endan-
um eyðilagði sambúðina. Hann
vildi öllu ráða og öllu stjórna.
Til dæmis bannaði hann konu
sinni að vinna og hún fékk
ekkert að leika um langt skeiö,
einmitt þegar hún haföi tæki-
færi til að verða stórstjarna eft-
ir sigur sinn i „Love Story”,
meö Ryan O’Neal.
Hún mátti heldur ekki fara I
samkvæmi nema hann væri
meö og jafnvel helst ekki
þá. Hann vildi fara sjálfur út að
skemmta sér, meðan hún beið
hans heima.
„Ég er ekkert hissa á þvi að
Ali skuli nú hafa gefist upp á
þessu”, segir einn vínur þeirra
beggja. „Þetta er rtvjþg dapur-
legtallt saman. Þau fópu svo vel
af stað aö við héldum^aö þetta
yröi fyrirmyndar hjónaband”.
t dag er McQueen „feitur, miðaldra hippi”.
Flugmannsbúningur T. Wideröe á safn
í Washington
Fyrsti einkennisbúningur kven-fiugstjóra hjá SAS, er nú kominn á
„Air and Space” safnið i Washington. Það er þriðji búningur frá
vinstri og hann tilheyröi Turid Wideröe, sem er flugmaður SAS i
Noregi.
Aðrar loftsins gersemar á safninu eru til dæmis Kitty Hawk flug-
vél Wright bræöranna, flugvél Lindbergs, Spirit of St. Louis og
geimfar Johns Glenn, Friendship.
ÁSTRÖLSK FEGURÐ
Karen Pini, heitir hún og var I síðustu viku valin fulltrúi Astraiiu i
næstu „Miss World” keppni. Hér er hún að hoppa um ströndina við
Brisbane. Nú, þegar vetur fer að sækja að okkur f þessum heims-
hluta, kerhur sumarið til Astraliu og Karen er þvi léttklædd eins og
vera ber.
28. september 1976. VISIR
Það er einkenni byrjenda i
bridge að hafa mikla tilhneigingu
til að svina i tima og ótima.
Spilið i dag er gott dæmi um hve
hættulegt það er. Staðan var allir
á hættu og suður gaf.
♦ G-9-6-4
¥ G-8-6-2
♦ A-D-4
4 D-3
4 K-5
¥ K-9-7
♦ K-8-7-6
J. 6-5-4-2
4 A-D-10-8-3
¥ D-5-3
♦ 10-3
4 A-K-G
Sagnir gengu þannig:
* 7-2
▼ A-10-4
* G-9-5-2
* 10-9-8-7
Suður Vestur Norður Austur
ÍG P 2L P
2S P 4S P
P P
Vestur spilaði út laufatiu og
drottningin i blindum átti slaginn.
Siðan var spaðagosa svinað og
spaðaás tekinn. Sagnhafi tók sið-
an tvo næstu i lauf i og kastaði tigli
úr blindum.
Síðan tryggði hann spilið með
þvi að spila tigli á ásinn og spila
út drottningunni:
4 9-6
¥ G-8-6-2
♦ 5
* -
4
r K-9-7
* 8-7
4 6
4 D-10-8
¥ D-5-3
« -
4 -
Austur átti slaginn á tigulkóng.
Það var sama hvaö hann gerði, ef
hann spilaði láglit var það I tvö-
falda eyðu og ef hann spilaöi
hjarta, þá fengi sagnhafi tiunda-
slaginn á hjarta.
Hins vegar er athyglisvert, að
svini sagnhafi tigli, þá tapar hann
spilinu.
4 -
¥ A-10-4
♦ G-9
4 9
Hvitt: Tal
Svart: Platonov 1973.
1. Hg3+! Kh8
2. Dh6! Gefið.
Ef 2...Hxg3 3. Bg6! og mátar á
h7 eða f8.
HARSKE
1 Skúlagötu 54
HVERG' BE TRi BHAST4
HERRASNVHTivORUR ' bRVA
P MELSTED
G
V/SIH r/saré
rióskiptinmmij