Vísir - 28.09.1976, Qupperneq 16
Emmanuelle II
Heimsfræg ny frönsk kvik-
mynd i litum. Mynd þessi ei■
alls staðar sýnd við metað-
sókn um þessar mundir i
Evrópu og viða.
Aöalhlutverk: Sylvia Krist-
el, Unberto Orsini,
Catherine Rivet.
Enskt tal, ÍSL. TEXTI.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Nafnskirteini.
Miðasala frá kl. 5
Hækkað verð.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
giÆMRBíP
—■ ■" ■ cr. 1 qa
Simi 50184;
Grinistinn
Ný bandarisk kvikmynd
gerð eftir leikriti John Os-
borne.
Aðalhlutverk leikur Jack
Lemmon.
Isl. texti.
Sýnd kl. 9. Siðasta sinn
Magnum Force
með Ciint Eastwood
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5
*& 3-20-75
Barist uns yfir lýkur
Fight to death
Ný hörkuspennandi saka-
málamynd i litum. Leik-
stjóri: Jose Antonio de la
Loma. Aðalhlutverk: John
Saxon, Franciso Rabal.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Irafnnrbíó
& 16-444
wwmmmvMrir
Sprenghlægileg og hrollvekj-
andi ný bandarisk litmynd,
meö Stella Stevensog Roddy
McDowali
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
*& 1-15-44
Þokkaleg þrenning
PETER FONDA SUSAN GEORGE
UIIITY HHAIIY
CRAZY I.AIIIIY
ISLENZKUR TEXTI.
Ofsaspennandi ný
kappakstursmynd um 3 ung-
menni á flótta undan lög-
reglunni.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NORSKA til prófs
í stað DÖNSKU
Allir nemendur sem taka norsku til prófs I stað dönsku á
öllum skólastigum mæti fimmtudaginn 30. sept. kl. 18 f
stofu 11 I Miöbæjarskóla.
»
Námsflokkar Reykjavikur.
Innritun í Nómsflokka Reykjavíkur fer
fram dagana 30. sept. og 1. okt.
kl. 7.30 - 10.00 í Miðbœjarskóla
(við Tjörnina).
Sjó auglýsingu í dagblöðum nœstu daga
Einu sinni er ekki nóg
Once is not enough
Paramotinl Pictures presents
"Jacqueline Siisíuihs
Once Is M Enough”
In Color Prints by Movrljh -Pdnavision'A ftramount Pictur
[r]«scb>
Snilldarlega leikin amerlsk
litmynd i Panavision er fjall-
ar um hin eilifu vandamál,
ástir og auð og allskyns
erfiðleika. Myndin er gerð
eftir samnefndri metsölubók
Jacqueline Susan.
Aöalhlutverk: Kirk Douglas,
Alexis Smith, Brenda
Vaccaro, Deborah Raffin.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
lonabíó
0*3-11-82
Enn heiti ég Trinity
My name is still
Trinity
Skemmtileg itölsk mynd
með ensku tali. Þessi mynd
er önnur myndin i hinum
vinsæla Trinity mynda-
flokki.
Aðalhlutverk: Bud Spencer,
Terence Hiil.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15.
4&MÓÐLEIKHÚSI0
0*11-200
ÍMYNDUNARVEIKIN
miðvikudag kl. 20.
föstudag kl. 20
SÓLARFERÐ
6. sýning fimmtudag kl. 20.
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200.
LKIKFKIAC
REYKIAVÍKUR
0*1-66-20
STÓRLAXAR
5. sýn. miðvikudag kl. 20,30.
Gui kort giida.
6. sýn. föstudag kl. 20,30.
Græn kort gilda.
SKJALDHAMRAR
fimmtudag kl’ 20,30.
sunnudag kl. 20,30
SAUMASTOFAN
laugardag kl. 20,30.
Miðasalan i Iðnó frá kl. 14-
20,30.
Simi 1-66-20.
Þriðjudagur 28. september 1976
VÍSIR
„Engin óvissa
ríkti um
kaup og kjör"
segja skipstjórar og stýrimenn í
Hafnarfirði um bróðabirgðarlögin
A fundi sem haldinn
var i stjórn Skipstjóra
og stýrimannafélags-
ins Kára Hafnarfirði á
dögunum var
samþykkt að mótmæla
harðiega bráðabirgða-
lögum þeim sem sett
voru af rikisstjórninni
og undirrituð af forseta
íslands hinn 6. þessa
mánaðar.
Stjórn félagsins álitur að lög
þessi séu hið mesta gerræði
gegn islenskri sjómannastétt og
séu auk þess alvarlegt brot á
stjórnarskránni. I 28. gr.
stjórnarskrárinnar segir, að
þegar brýna nauðsyn beri til
geti forseti gefiö út bráöa-
birgöalög milli þinga. Þar sem
enga brýna nauðsyn hafi borið
til þessarar lagasetningar sé
hún stjórnarskrárbrot og beri
þvi að fella hana úr gildi þegar i
stað. Þeirri óvissu sem rikt hafi
um kaup og kjör sjómanna frá
þvi i febrúar s.l. og fram eftir
sumri hafi lokið hinn 17 ágúst
s.l. er kveöinn hafi verið upp
dómur i félagsdómi i máli þvi
sem Farmanna og fiskimanna-
samband Isl. höfðaði gegn
Landsambandi Isl. útvegs-
manna um það hvaða samning-
ar væru i gildi og hverjir ekki,
en dómur féll efnislega á þá leiö,
að gert skyldi upp við félaga
F.F.S.I. eftir samkomulagi þvi,
er undirritað haföi verið með
fyrirvara 17. febrúar s.l. en litið
skyldi svo á að samningar væru
lausir og samningaumleitunum
skyldi haldið áfram. Þar sem
opinber dómstóll hafi dæmt
samkomulag þetta gildandi
fyrir einn samningsaðila
sjómanna verði að álita að dóm-
ur félli á sömu lund ef einhver
annar samningsaðili höfðaði
mál um sama efni. „Þess vegna
rlkir engin óvissa um kaup og
kjör sjómanna og forsenda sú
sem bráðabirgðalögin eru
byggð á fallin um sjálfa sig.
Ætti rikisstjórnin aö sjá sóma
sinn i þvi að fella þau úr gildi
þegar í stað, segir I ályktun
Kára. Ennfrémur skorar fund-
urinn á þá þingmenn sem telja
sig málsvara sjómanna og
launastéttanna i landinu yfir-
leitt, að afgreiða gerning þenn-
an á viöeigandi hátt strax og
þing kemur saman i haust, hafi
hann ekki þá þegar verið felldur
úr gildi.
Hvert sjómannafélagið af öðru
mótmæiir nú setningu bráða-
birgðalaganna um kaup og kjör
sjómanna, sem sett voru á dög-
unum.
Hættu strax að skrapa.
Gleymdu því að vírbursti
eða sandblástur hafi
nokkru sinni verið til.
Við bjóðum þér sannkallað undraefni, sem hindrar
hvers konar tæringu, ryð, bletti, og eyðingu á járni, áli
og málmblöndum.
Biðjið um SUBET DE RUST (Ryðleysir)
Þú munt sannfærast um
undur SUBET DE RUST
á 20 mínútum. Þú berð
það á ryð eða tæringar-
bletti með pensli, rúllu,
svampi eða klút, lætur
það standa á fletinum í
20 mínútur (í raun og
veru eru 2 til 3 mínútur
oftast nægilega langur
tími), og svo skolarðu það
af með vatni. Eftir
stendur hreinn og
ryðvarinn flötur.
SUBET DE RUST gufar ekki upp; það er óeldfimt,
og auðvelt í notkun.
Kynntu þér kosti SUBET DE RUST áður en þú
kaupir þér vírbursta!
Fæst í málningarvöruverzlunum og á flestum
benzínstöðvum.
BÍLASPRAUTUN HF.
Skeifan 11 -Sími 35035