Vísir - 28.09.1976, Side 17
VISIR Þriðjudagur 28. september 1976.
17
VIIDU MÆLA HITANN
i VERKFRÆÐINGUNUM
„Eitt af sjö undrum borgarinnar" kalla óánœgðir ökumenn umferðareyjar sem nýlega hafa verið
settar upp við fjölfarin gatnamót
„Jú„ því er ekki að
neita, að strákarnir
sem aka um þessi
gátnamót hafa kvartað
undan þeim, og óttast
að erfitt verði að kom-
ast leiðar sinnar um
þau þegar snjór leggst
yfir og hálka mynd-
ast” sagði Karl Gunn-
arsson eftirlitsmaður
hjá Strætisvögnum
Reykjavikur, er við
spurðum hann álits á
hinum umdeiíðu fram-
kvæmdum við gatna-
mót Háaleitisbrautar
og Skipholts og svo
Kringlumýrarbrautar
og Borgartúns.
A báðum þessum gatnamót-
um hafa verið gerðar umferðar-
eyjar, sem af sumum eru taldar
eitt af sjö undrum borgarinnar.
Hafa þær þegar valdið miklum
heilabrotum hjá mörgum öku-
mönnum, sem erfitt eiga með að
sjá hvaða tilgangi þær eigi að
þjóna annað en að skapa um-
ferðaröngþveiti og hættu.
Sumum eyjunum hefur verið
komið þannig fyrir, aö nær ó-
gjörningur er fyrir stóra bila að
komast á rétta akrein nema
meö þvi að taka „hreppstjóra-
beygju” af stærstu gerð, eða þá
einfaldlega að aka yfir þær.
Margir ökumenn hafa kvart-
að undan þessum eyjum við
gatnamáladeildborgarinnar, og
vitað er til þess, aö þangað hafi
komið ökumenn með hitamæli
og beöið um að fá að mæla hit-
ann i þeim verkfræðingum, sem
hafi teiknað og látiö gera þessar
umferðareyjur. Þeir hljóti að
vera veikir.
Guttormur Þormar yfirverk-
fræðingur hjá gatnamáladeild-
inni híó við er við spurö-
um hann um þetta, og vildi
hvorki játa þvi né neita. Aftur á
móti sagði hann að fram-
kvæmdum við þessi gatnamót
væri ekki endanlega lokið og þvi
ekki komin rétt mynd á þau.
„A gatnamótum Kringlu-
mýrarbrautar og Borgartúns
eiga aö koma umferðarljós, og
eftir á að ljúka við framkvæmd-
irviðSætún” sagði hann. „Þeg-
ar þvi verður lokið mun umferð-
in beinast meir inn i Sætúniö og
við það verður gjörbreyting frá
þvi sem nú er á þessu horni.”
Gatnamótin á Skipholti og
Háaleitisbraut voru stór og
mikil og tvær akreinar á Háa-
leitisbrautinni i austur og vest-
ur. t ljós kom að þar var ekiö á
alla vegu, og eftir að búið var að
gera könnun á umferðinni
þarna, var ákveðiö að setja um-
ferðareyjar á gatnamótin.
Ég skal fúslega viðurkenna að
ein eyjan þarna er of breið og
akreinin þvi i það þrengsta. En
viö munum gera lagfæringu á
þvi við fyrsta tækifæri, og von-
um við að þá verði ökumenn
sem þarna þurfa að fara um
ánægðir”...
—klp—
VliRSLIJiX
AUGLÝSINGASÍMAR VÍSIS:
86611 OG 11660
)J Ijós á perunni ?
Ef ekki, þá höfum viö
mikiö úrval af Ijósaperum
i flestum stæröum og
styrkleika.
"Rafvörur" hefur úrval
efnis til raflagna, einnig
dyrabjöllur og raftæki.
Rafvirkjar á staðnum.
lýVFNdÖRURjká
Laugarnesvegur 52 Simi 86411
LICENTIA VEGGHUSGÖGN
Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818.
1
11
VISIR
Barnaafmœlið
faliegar pappírsvörur,
dúkar, diskar, mál,
servéttur, hattar,
blöðrur kerti o.fl.
Mesta úrval bæjarins.
SOfiA
HUSIÐ
LAUGAVEG 178, SÍMI 86780.
HKKKKKKKKKKH'
Forstofu-
borð og
spegill
KHÚSGAGNAfHF
val
NORÐURVERI
II.Uuui la. siiiu JIU70.
Svefnbekkur með springdýnum
'Springdýnuv
Helluhrauni 20, Sími 53044.
Hafnarfirði
HHHXHHHHHHHH.
VÍSIR
Vettvangur
viöskiptanna
Gler nýkomið
4 mm. rúðugler
Litað gler, margar gerðir
Matt myndarammagler, selst í heilum
kistum X • |
Oryggisgler
Glerslípun &
Speglagerð hf.
STORR
Klapparstig 16.
Sfmar: 15151-15190.
SVIf DU
IMN í SVEFNINN
k SPRIMCDÝNU
Frá Ragnari Bjomssynl ti.f
Ragnar Björnsson
Dalshrauni 6
Hafnarfirði simi 50397
Springdýnur
Endurnýjum
gamlar spring-
dýnur.
Framleiðum
nýjar i mörgum
gerðum.
Aðeins unnið af
vönum fag-
mönnum.
Athugið 25 ára
reynsla, tryggir
yður gæðin.