Vísir - 28.09.1976, Blaðsíða 21

Vísir - 28.09.1976, Blaðsíða 21
21 VISIR Þriðjudagur 28. september 1976. TIL SÖLIJ Reiknivél. Ónotuð reiknivél Victor 1900 til sölu. Uppl. i sima 52688. Til sölu stórt skrifborð, gamall isskápur, sófasett, þvottavél o.fl. að Rauða- læk 52, milli kl. 5 og 7 i dag. Pedigree barnavagn stór og góður, ameriskt barna- rúm, burðarrúm, litill plaststóll, bilsæti, rugguhestur til að sitja i, róla á fótum, litil kerra og amer- iskt þrihjól. Uppl. i sima 23625. Tii sölu vegna flutninga á hagstæðu verði fataskápur, gras eða bastmottur, ca. 20 ferm. sófaborð úr tekki. Simi 30095 eða 81906 eftir kl. 5. Til sölu ný haglabyssa númer 16 fyrir 2 2/3. Uppl. i sima 81167 eftir kl. 7. Mótatimbur Til s ölu er mótatimbur 2x4 og 1x6. Simi 34236. Versiunarinnrétting_ Til sölu litil verslunarinnrétting. Tilvalin fyrir snyrtivörur eða annan smávarning. Uppl. i sima 81452. Litill járn rennibekkur og vélhefill til sölu. Uppl. i sima 81445 milli kl. 17 og 19. Til sölu 200 watta Carlboro magnari með sjö sjálfstæðum migrofónsrásum ásamt tveimur 100 watta súlum. 200 watta Peavy söngkerfi meö sex sjálfstæðum rásum og ekkó á hverja rás, einnig fjórir lausir 50w 12 tommu hátölurum. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Uppl. i sima 26322. Til sölu notaður Atlas kælikápur með sér frystihólfi að neðan, verð kr. 30 þús. Sfmi 40998. Tii sölu. Rúmiega 40 ferm. gott ullargólf- teppi ásamt filti og listum. Uppl. i sima 83071 e.kl. 5. Ferðasjónvarp til sölu. Nýlegt Hitachi F 54. 14 tommu. 220 V/12 v. Simi 18185. Ljósmyndavél til sölu. Konica T 3. Autoreflex. Verð 50 þúsund. Uppl. i sima 19865. Til sölu Passap prjónavél með mótor. A sama stað óskast skólaritvél. Uppl. i sima 32413. Oiíukynditæki til söiu. Ketill, brennari og hitakútur. Allt i góðu lagi. Simi 42526. Ath. Kaupum vel með farnar blóma- körfur. Blómastofa Friðfinns, Suðurlandsbraut 10. Simi 31099. ÓSKAST KEYPT Kaupum — seljum Notuð vel meö farin húsgögn, fataskápa, isskápa, útvarpstæki, gólfteppi og marga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborö. Sækjum. Staðgreiösla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Svefnsófi til sölu Uppl. I sima 19639 milli kl. 16 og 18. Skrifborö óskast tilkaups, má þarfnast viðgerðar. Simi 74712 eftir kl. 18. Óskum eftir að kaupa litsjónvarp. Simi 34274. Vil kaupa vel með farinn fatnaö á 5 ára telpu og 6 ára strák. Bara góðar flikur koma til greina. Uppl. i sima 37532. isskápur óskast Má ekki vera hærri en 102 cm. Vinsamlegast hringiö i sima 27973 milli kl. 5 og 7. IflJSGÖtiN Sófasett, 4ra sæta sófi, tveir stólar og sófaborð til sölu, einnig notað Alafossteppi, 35 ferm. Uppl. i sima 24558 eftir kl. 18. Sófasett til sölu, 4ra sæta sófi og tveir stólar. Uppl. á kvöldin i sima 24855. Sófasett 4ra sæta sófi, tveir stólar og sófa- borð til sölu, einnig notað Alafoss teppi, 35 ferm. Uppl. i sima 24558 eftir kl. 18. Svefnhúsgögn. Ódýr nett hjónarúm, svefnbekkir og tvibreiðir svefnsófar. Opið 1-7 rftánudag-föstudags. Sendum i póstkröfu um land allt. Hús- gagtvaverksmiðja, Húsgagna- þjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Antik húsgögn. Til sölu eftirfarandi vegna brott- flutnings, stórglæsilegt borð- stofusett, útskornir tveir skápar, borð og 6 stólar, danskt, dökk eik, 70-80 ára gamalt. Einnig enskt sófasett, útskorið „Edwardian”, nýbólstrað meö frönsku mohair, tveir stólar, tveir armstólar og 2ja sæta sófi. Uppl. i slma 81548. Sófasett til sölu, 4ra sæta sófi og tveir stólar. Uppl. á kvöldin i sima 24855. Mjög vel með farið fallegt hjónarúm með dýnum til sölu. Ljóst að lit. Gullálmur með dökkvinrauðum bólstruðum höfðagafli. Aföst náttborð með skúffum. Verð 50 þúsund. Uppl. i sima 17356 eftir kl. 18. Mjög vel með farið fallegt hjónarúm með dýnum til sölu. Ljóst að lit. Gullálmur með dökkvinrauðum bólstruðum höfðagafli. Aföst náttborð með skúffum. Verð 40 þúsund. Uppl. i sima 17356 eftir kl. 18. HLIMILIST.VIÍI Nýr tviskiptur isskápur (frystir og isskápur) gulbrúnn að lit, hæð 185 cm, rúmtak 300 litrar, til sölu. Uppl. i sima 34410. Til sölu notaður vel með farinn Ignis Is- skápur, litill. Simi 74197. isskápur. Okkur vantar litinn ódýran is- skáp. Uppl. i sima 52446 og 52485. Til sölu Gömul Westinghouse þvottavél. Mjög ódýr. Uppl. i sima 14753. ÍIISNVIH Reglusöm stúlka getur fengiö leigt herbergi i miö- bæ Kópavogs. Aðgangur að eld- húsi og baði. Uppl. i sima 13061 milli kl. 9 og 6 á daginn. Pössun, húsnæði Kona óskast til að gæta 2ja barna, 5 og 7 ára, gegn sér húsnæði. Uppl. i sima 44276 kl. 9-1 f.h. Herbergi til leigu Forstofuaðgangur. Reglusemi áskilin. Uppl. I sima 75871 eftir kl. 4. Góð forstofustofa til leigu i Hliðunum fyrir konu. Skápur á gangi, aðgangur að eldhúsi ef óskað er. Tilboð sendist augl. deild VIsis fyrir 1. okt. merkt „Róleg 5133”. Til leigu er góð 2ja herbergja ibúð i mið- bænum, gegn góðri fyrirfram- greiðslu. Tilboð er greini fjöl- skyldustærö, atvinnu og greiðslu- getu sendist augl.deild Visis fyrir fimmtudagskvöld merkt „Reglu- semi 5134”. Herbergi til leigu við Laugarnesveg. Algjör reglu- semi áskilin. Uppl. I sima 43085 á kvöldin. Húsráðendur — Leigumiðlun er þaö ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnasði yður að kostnaöarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- IHJSAÆl)! ÓSIÍASTj Reglusamur miðaldra maður óskar eftir herbergi með eldunar- aðstöðu eða 2 herb. ibúð. Uppl. i sima 11707 eftir kl. 18. Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi, eöa litilli ibúð. Uppl. í sima 13203. Fjölskylda óskar eftir 3ja-4ra herbergja ibúð sem fyrst. Skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 21753 i dag og næstu daga. Miðaldra kona óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. í sima 25727. Karimaður óskar eftir herbergi i Mosfellssveit. Uppl. i sima 66450. Herbergi óskast fyrir námsmann, helst i Hliöun- um. Uppl. i sima 11596 eftir kl. 20. Einhleypur miðaldra maður óskar eftir 2 herbergjum og eld- húsi eða aðgangi að eldhúsi. Uppl. i sima 19059. Ungur piltur utan af landi óskar eftir herbergi meö afnotum af eldhúsi. Sími 96- 71585. Ung hjón með 1 barn óska að taka ibúð á leigu frá 1. okt. Uppl. I sima 11978. 45 ára kennari óskar eftir litilli ibúð. Uppl. i sima 73333 og 82468 á kvöldin. Sænskur læknanemi óskar eftir herbergi eða litilli ibúð til leigu, helst i mið- eða vestur- bænum. Uppl. i sima 15326 milli kl. 18 og 20. Óska eftir ibúð á leigu. Ekki skemur en i 1 1/2 til 2 ár. Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Uppl. i sima 31399. ibúð óskast. Ung hjón með 1 barn óska að taka á leigu i Reykjavik eða nágrenni 2-3 herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 40847 eftir kl. 17.30. Höfum verið beðin að útvega 3 herbergja Ibúð i Reykjavik eða Kópavogi. Fast- eignasalan Afdrep simi 28644. Valgarð Sigurðsson lögfræðingur. Óska eftir 2-3 herbergja ibúö I Hafnarfirði helst i gamla bænum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. 2 fullorðið i heimili. Uppl. i sima 53502. Félag Islenskra loftskeytamanna óskar eftir herbergi i eða viö miðbæinn. Uppl. I sima 23171 eöa 16105. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi á leigu i Reykjavik, Hafnarfiröi eða Kópavogi. Uppl. i sima 50720. Til leigu óskast æfingastaður (bilskúr eða álika staður) fyrir unglingahljómsveit, 'gegn vægu gjaldi. Tilboö óskast i sima 35183 eftir kl. 14 i dag og næstu daga. Aöstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu. Tilboð sendist VIsi merkt „4347” fyrir miöviku- dagskvöld. Fyrirtæki I Kópavogi óskar eftir áreiðanlegum karli eða konu til skrifstofu- og gjald- kerastarfa. Tilboð merkt „7979” sendist blaðinu fyrtr n.k. fimmtu- dag. Hlaöbær h/f auglýsir. Viljum ráða mann á hjólaskóflu og Broyt. Aðeins vanir menn koma til greina. Simi 83188. Maður vanur vinnuvélum óskast, gott kaup. Simi 32500 og 32749. Abyggileg kona óskast til mjög léttra heimilisstarfa 2-3 tima á dag. Uppl. i sima 38526 til kl. 4 i dag og á morgun. Verslunarstjóri — Afgreiðslu-maður óskast sem fyrst. Landvélar hf. Siðumúla 21. M'VIi\i\A ÓSKAST Vinna strax 30 ára karlmaður óskar eftir mik- illi vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 30473. Atvinna óskast Miðaldra laghentur reglusamur maður óskar eftir hreinlegri vinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 23620. Óska eftir að komast i sölumennsku eða út- keyrslu. Uppl. i sima 73652. Reglusöm stúlka um tvitugt óskar eftir kvold- og helgarvinnu. (Mætti vera i Kópa- vogi). Er vön verslunar- og skrif- stofustörfum. Uppl. i sima 44397 á kvöldin. 21 árs húsmóðir óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 12698 frá kl. 13-16. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin eða um helgar. Allt kemur til greina, er vön ræstingu og verslunar- störfum. Vinsamlegast hringið i sima 24985 milli kl. 16 og 22. Óska eftir vel launuðu starfi frá kl. 9-13.00 f.h. Er vön vélritun og reiknivél- um. Get byrjað strax. Uppl. i sima 23175 frá kl. 13-17. KliNNSIA Þýska fyrir byrjendur og þá sem eru lengra komnir. Talmál, þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur. Úlfur Friðriks- son, Karlagötu 4, kjallara, eftir kl. 19. Gitarunnendur. Gitarskóli Arnars Arasonar tekur til starfa 4. okt. nk. að Hverfis- götu 32. Uppl. i sima 35982. Óska eftir að koma 1 1/2 árs gömlu stúlku- barni á gott heimili, 2 heila daga og 2 hálfa daga i viku, i Smáibúðarhverfi. Uppl. i sima 35514. Kona óskast til að sækja dreng á leikskólann Hliðarborg kl. 12 og gæta hans til ki. 14.30. Simi 24559. VLKSLIJN Leikfangahúsið Skólavörðustig 10. Fischer Price leikföng, nýjar gerðir nýkomnar, ævintýramað- urinn, þyrlur, flugdrekar, gúmmibátar, kafarabúningar og fl. búningar, virki, margar gerð- ir, stignir traktorar, brúðuvagn- ar, brúðukerrur, brúðuhús, regn- hlifakerrur barna og brúðu regn- hlifakerrur, stórir vörubilar, Daisy dúkkur, föt, skápar, kommóöur, borð og rúm. Póst- sendum. Leikfangahúsiö Skóla- vörðustig 10. Simi 14806. Fermingarvörurnar allar á einum stað, fermingar- kerti, serviettur með eöa án nafnaáletrunar, sálmabækur, hvitir vasaklútar, hanskar, slæður, kökustyttur og gjafavara. Kirkjufell Ingólfsstræti 6. HJÖL-VAGNAR Til sölu 5 gira hjól, litið notað. Uppl. i sima 42647 eftir kl. 6 á kvöldin. Gullfalleg Honda 50 skráð 75. Litur blár og i topp- standi til sölu. Uppl. I sima 75820 kl. 17-20 á kvöldin. Til sölu Honda SS 50árg. ’75. Uppl. i sima 52955. Til sölu Susuki 50 ’74 með nýuppteknum mótor. Uppl. i sima 33446 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Gullfalleg Honda 50 skráð 75. Litur blár og i topp- standi til sölu. Uppl. i sima 25820 kl. 17-20 á kvöldin. Til sölu 5 gira hjól, litið notað. Uppl. i sima 42647. Pedigree barnavagn, stór og góður, ameriskt barna- rúm, burðarrúm, litill plaststóll, bilsæti, rugguhestur til að sitja i, róla á fótum, litil kerra og ame- riskt þrihjól. Uppl. I sima 23625. Til sölu reiðhjól fyrir 7-10 ára að Ægissiöu 127, simi 12126. TAMI)-lIJi\lHI) Grænn páfagaukur tapaðist frá Safamýri. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 22184 og 30516. GuIIúr tapaðist i Kópavogi (austurbæ) 26. sept. Vinsamlegast hringið i sima 40112. 1977 verðlistar nýkomnir: AFA V. Evrópa og Norðurlörid. Michel V. og A. Þýskaland. Borek frá ýmsum löndum. Siegs myntverðlisti. Kaupum islensk frimerki og fdc. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Kaupi islensk frimerki uppleyst og afklippur, heilar ark- ir, lægri verðgildin, frimerkja- pakka, 50, lOOog 200 mismunandi. Staðgreiðsla. Sendið nafn og símanúmer á afgreiðslu Visis merkt „Frimerki 1836”. Kaupi fslensk frimerki uppleyst og afklippur, heilar ark- ir, lægri verðgildinn, frimerkja- pakka, 50, og 200 mismunandi. Staðgreiðsla. Sendiö nafn og simanúmer á afgreiðslu Vlsis merkt „Frimerki 1836”. Spái i spil og bolla i dag, miðvikudag og fimmtudag. Simi 82032. jiufj\kií:k\i\<’\k Athugið. Við bjóðum yöur ódýra og vand- aða hreingerningu á húsnæöi yðar. Vanir og vandvirkir menn. Simi 16085 Vélahreingerningar. Hreingerningafélag Reykjavfkur simi 32118 Vélhreinsum teppi og þrifum ibúöir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönduö vinna. Gjörið svo vel að hringja i sima 32118. Þrif Tek að mér hreingerningar i ibúðum, stigagöngum og fl. Einnig teppahreinsun. Vand- virkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Smáauglýsingar einnig á bls. 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.