Vísir - 28.09.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 28.09.1976, Blaðsíða 15
Þribjudagur 28. september 1976. 15 „UNGBIÍASPORTIÐ ÞARF AÐ INNLtlÐA HÉR Á LANDI" „Það versta við að eiga og gera út svona smábil, er það að iögreglan er alltaf að fetta fing- ur út i aksturinn, og þeir eru fáir staðirnir sem má aka,” sagði Júiius Bess á Nönnustignum f Hafnarfirði, er Vísir leit þar viö. Okutækið sem um ræðir er heimasmlöaður smábill sem I útlöndum er kallaður gokart, en islenska oröið yfir gripinn var fundið upp af ómari Ragnars- syni, og hann kallar hann ung- bfl. Billinn er knúinn tveggja og hálfs hestafla vél og getur náö allt að 50 km hraða á klukku- stund. Þegar Visir var á staðn- um var ungbillinn i viðgerð, þvi sonur Júliusar,. Richard, hafði skellt honum á steinvegg í ein- um snúningnum og afturöxull- inn bognað. En það var ekki lengi gert við það, þvl ungbílar eru ekki útbúnir á eins flókinn hátt og.þeir stærri. Eftir viðgerðina hófst akstur- inn aftur og það var „rótaö og tætt” á Nönnustignum um stund af mikilli list. Júlíus sagöi að þetta ungbilasport væri mjög vinsælt erlendis og þar væri ekiö á sléttum malarvöllum eða i fjörum, þar sem sandur væri þéttur i sér. Hann kvað þaö mikla nauðsyn að innleiða þessa iþrótt hérna og gera hana al- menna. Hann hefur lagt sinn skerf til þess, þvi ásamt þessum bil hefur hann smiöað annan sem er með sjö hestafla vél og þvi betri i rótið en sá bill hefur aðsetur i Reykjavik. —RJ iíiXUr \±Æ «*<#*fli Július er búinn að taka afturöxulinn undan bflnum og það þarf ekki nema eitt eða tvö hamarshögg til að rétta öxulinn. Richard stendur hjá. Visismynd: Helena Auglýsing Sendimaður óskast til starfa allan daginn fyrir fjármáia-, félagsmála- og dóms- málaráðuneyti. Æskiiegt er að hann hafi létt bifhjól til umráða eða a.m.k. hafi rétt- indi til aksturs sliks hjóls. Lágmarksaldur 15 ára. Eigi umsækjandi eigi létt bifhjól mun slikt hjól verða til ráðstöfunar. Umsóknir sendist fjármálaráðuneyti fyrir 9: október nk. Fjármálaráðuneytið, 27. sept. 1976. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 22., 23.og 24. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á hluta í Hrlsateig 22, þingl. eign Friðriks Friðrikssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri fimmtudag 30. september 1976 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykja vlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 122., 23. og 24. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á Hraunbæ 29, þingl. eign Einars Asgeirssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk á eigninni sjálfri fimmtudag 30. september 1976 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavfk. Nauðungaruppboð annað og sfðasta á hluta f Blikahólum 10, þingl. eign Barða Guömundssonar o.fl. fer fram á eigninni sjálfri fimmtu- dag 30. september 1976 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið IReykjavIk. Kassagerð Reykjavíkur Kleppsveg 33 viljum ráða nokkra menn til ýmissa starfa i verksmiðju vorri. Mötuneyti á staðnum. Ódýrt fæði. Talið við Halldór. Fyrirspurnum ekki svarað i sima. Kassagerð Reykjavikur Kleppsvegi 33. VISIR risar á Ath. Odýr og vönduð hreingerning á húsnæði yðar. Vanir og vand- virkir menn. Vinsamlegast hring- ið i tima i sima 16085. Vélahrein- gerningar. Þrif — hreingerningar. Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í sima 82635. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúð á 110 kr. ferm. eöa 100 ferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur Hólm). Hreingerningar. Tökum aðokkurhreingerningar á Ibúðum og fyrirtækjum hvar sem er á landinu. Vanir, fljót og góð vinna. Þorsteinn og Sigurður B. Uppl. I sfma 25563. Gólfteppahreinsun Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig I heima- jhúsum. Gólfteppahreinsult' Hjallabrekku 2. Simar 41432 og 31044. Hreingermngar — Teppahreinsun Ibúöir á 110 kr. ferm eöa 100 ferm ‘ibúö á 11 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Sfmi 36075. Hólmbræöur. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Sfmi 20888. ÞtlÓMJSTA Stálstólabólstrun. Endurnýjum áklæði á stólum og bekkjum, vanir menn. Simi 84962. Undirbúiö bilinn sjálf undir málningu. Leigi sllpi- vélar til undirbúningsvinnu undir málningu. Simi 41236, Meðalbraut 18. (Jrbeinum kjöt Tveir vanir kjötiðnaðarmenn taka að sér úrbeiningar á öllu stórgripakjöti. Góð þjónusta. Uppl. I sfma 72830. Veislur. Tökum aö okkur að útbúa alls- konar veislur svo sem fermingar- afmælis- og brúðkaupsveislur. Bjóðum kalt borð, heitan veislu- mat, smurt brauð, kökur, og kaffi og svo ýmislegt annaö sem þér dettur i hug. Leigjum einnig út sal. Veitingahúsið Arberg, Ar- múla 21, simi 86022. Helgarsimi 32751. Húseigendur. Til leigu eru stigar af ýmsum I gerðum og lengdum. Einnig ' tröppur og þakstigar. Ódýr þjón- 1 usta. Stigaleigan Lindargötu 23. Simi 26161. Smaauglýsingái* AÍSIS eru virkasta ^verdmætiimiðliiiiirt Hraunsteypan í Hafnarfirði er til sölu ásamt húsi, vélum og tilheyr- andi. Uppl. i Hraunsteypunni i Hafnarfirði eða i sima 50994. Sólfrœðingur Ráðuneytið óskar eftir að ráða sálfræðing til starfa við fangelsin um nokkurra mán- aða skeið. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu i starfi á sjúkrahúsi. Umsóknir sendist fyrir 4. október nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 24. september 1976.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.