Vísir - 28.09.1976, Blaðsíða 19

Vísir - 28.09.1976, Blaðsíða 19
Útvarp kl 19.35: „Efni þáttarins er allt frá ráö- stefnu um umhverfismál sem haldinn var á eyjunni Hveen I Eyrarsundi, rétt viö Landskrona f Sviþjóö,” sagöi Borgþór S. Kjærnested i samtali viö Visi, en hann er umsjónarmaöur þáttar- ins „Æskan og umhverfiö” f út- varpinu i kvöld. Borgþór er fréttaritari finnska útvarpsins á tslandi og er alkom- inn heim eftir 12 ára búsetu i Finnlandi, þar sem hann starfaöi m.a. hjá finnska útvarpinu. „Það var umhverfismálaráö æskulýösdeildar sænska norræna félagsins sem stóö fyrir ráöstefn- unni, en um 600 manns tóku þátt i henni. Þarna var geysileg stemmning, margar ræöur haldn- ar og fólk mjög einhuga. Há- punktur ráðstefnunnar var mikili mótmælaganga sem allir ráö- stefnugestir tóku þátt i. Hún var farin til aö mótmæla byggingu kjarnorkuvera i Sviþjóð og Noröurlöndum. Þaö væri útilokaö að gera þess- ari samkomu einhver skil i hálf- tima þætti, svo ég tek einungis fá atriði fyrir. Brotin tengi ég svo saman meö músik frá ráöstefn- unni. Þarna var samankominn hópur fólks sem kallaði sig „Móöur jörö og syni” en þaö voru einmitt hljómsveit á J»irra vegum sem sá um tónlistina á ráðstefnunni. Þátturinn fjallar m.a. um mótmæli vegna kjarnorkuvera, sem stendur til aö byggja i Sviþjóö. Myndinsýnireittsllktíbyggingu. Þetta fólk sá meöal annars öllum fyrir mat i viku og var i alla staöi mjög hjálplegt. Þau hafa alger- lega sagt skiliö viö samfélagið, en einkennandi afstaöa á ráöstefn- unni var einmitt hálfgerö andúö á „velferðarsamfélaginu” hér á Norðurlöndum,” sagöi Borgþór aö lokum. Lesari i þættinum er Þorgeröur Guömundsdóttir. —GA Æskan og umhverfið: MÓÐIR JÖRÐ OG SYNIR SJÁ UM TÓNLISTINA Fimmti og næstsiöasti þátturinn um vopnabúnaö heimsins er i kvöld klukkan 20.40. Afkoma sænskra vopnaverksmiöja byggist aö veru- legu leyti á þvi aö unnt sé aö selja framleiösluna á erlendum mark- aöi, og oftast nær er þaö vandalaust. En þessi útflutningur vekur ýmsar samviskuspurningar, og 1 þættinum er leitaö svara viö þeim. Gylfi Pálsson þýðir myndaflokkinn og er jafnframt þulur. Myndin sýnir hvernig einn bandariskur ljósmyndari sá vigbúnaöarkapp- hlaupiö I örlitiö ööru ijósi en flestir aörir. —GA Sjónvarp kl. 21.30: ÞRIÐJUDAGUR 28. september 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur” eftir Richard Llewellyn Ólafur Jóh. Sigurösson Islenskaöi. Ósk- ar Halldórsson les (14) 15.00 Miödegistónleikar Ger- vase de Peyer og Daniel Barenboim leika Sónötu I f-moll fyrir klarinettu og píanó op. 120 nr. 1 eftir Johannes Brahms. April Cantelo syngur „í barna- garðinum”, lagaflokk eftir Malcolm Williamson: höf- undurinn leikur á píanó. Frank Glaser og Sinfóníu- hljómsveitin I Berlin leika „Konzertstuck” fyrir píanó og hljómsveit op. 31a eftir Ferruccio Busoni, C.A. Bunter stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Patricks” eftir K.M.Peyton Silja Aöal- steinsdóttir les þýöingu sina (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Æskan og umhverfið. Borgþór S. Kjærnested stjórnar þættinum, sem er blandaður tónlist. Lesari: Þorgeröur Guömundsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir, 21.00 „Frambjóöandinn”, smásaga eftir Böövar Guölaugsson Höfundur les. 21.20 Pianósónata I G-dúr op. 37 eftir Tsjaikovský Svjato- slav Rikhter leikur. 21.50 „Velkomnir dagar”. Jó- hanna Brynjólfsdóttir les ljóðaþýðingar eftir Stein- grim Thorsteinsson og Magnus Asgeirsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: Ævisaga Siguröar Ingjaldssonar frá Bala- skaröi Indriöi G. Þorsteins- son rithöfundur les (15). 22.40 Harmonikulög Lind- quist-bræöur leika. 23.00 A hljóöbergi „Lif og dauði Rikarös konungs annars” eftir William Shakespeare. Meö aðalhlut- verk fara: John Gieigud, Keith Michell, Leo McKern og Michael Horden. Leik- stjóri: Peter Wood. — Fyrri hluti. 23.55. Fréttir. Dagskrárlok. Bírœfinn bóka- útgefandi Einnig mun hann væntanlega segja eitthvað frá konu sinni, og nappa að lokum morðingjann á einhverjum örsmáum mistökum sem engum svo mikiö sem dytti til hugar aö taka eftir. Columbo er á skjánum i kvöld og fæst við aö leysa morögátu ef að likum lætur. Þátturinn heitir „Biræfinn bókaútgefandi” og tekur klukkutlma og kortér. Ef byggja má á þeim þáttum sem hér ^iafa veriö sýndir um Columbo, þá mun bókaútgefandinn hér um bil örugglega koma konu sinni fyrir kattarnef, — eöa aö minnsta kosti hjákonunni. Columbo mun siðan koma fram á sjónarsviðiö, þykjast vera heimskur og utan við sig, spyrja óþægilegra spurninga, eiga I vand- ræðum með bilinn, og snúa sér við i öllum þeim dyrum sem hann gengur i gegnum og spyrja einnar spurningar i viðbót. Peter Falk tekur viö Emmy verðlaununum I fyrra fyrir frábæran leik I hlutverki Columbos. Mikið væri nú annars gaman ef Columbo tapaöi eins og einu sinni, bara til að gera næstu þætti á eftir svolitiðspennandi! Þýðandi myndarinnar er Jón Thor Haraldsson. —GA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.