Vísir - 01.10.1976, Síða 1

Vísir - 01.10.1976, Síða 1
VÍSSR Siódegisblaö fyrir fjföisHyiduna aUa /jEUpÍkpi* G«tum horft é b<| i%'; l"»imjvi8buri Föstudagur X. október 1976 235. tbl. 66. árg. GÁMARNIR GETA TÝNST Á LEIÐ í VÖRUGEYMSLUNA „Okkar eftirlit fólgið í að taka stikkprufur", segir Kristinn Ólafsson, tollgœslustjóri //Það hefur farið fram rannsókn innan tollgæsl- unnar á þessu litasjón- varpsmáli/ en það hefur ekkert f undist sem bendir til þess að einhverjir starfsmenn hennar séu viðriðnir smyglið"/ sagði Kristinn ólafsson, toll- gæslustjóri í viðtali við Visi í morgun. Orðrómur þessa efnis hefur verið á kreiki, liklega vegna þess að talað er um að smyglað hafi verið heilum gám, fullum af sjónvarpstækjum. „Það er erfitt að ráða við orð- róm, en hlutur tollgæslunnar i þessu máli mun að sjálfsögðu liggja fyrir í Sakadómi, að rannsókn lokinni”, sagði Krist- inn. ,,Er hægt að smygla heilum gámi af sjónvarpstækjum tu landsins?” „Ja, hvernig er hægt aö koma öðrum smyglvarningi til lands- ins? Með einhvers konar brögð- um býst ég við. Ég get nú eigin- lega ekki farið út i það. Þaö yrði þá nánast kennsla i smygli.” „Það er hins vegar ekkert leyndarmál að okkar eftirlit er fólgið I að taka stikkprufur. Við höfum ekki mannafla til að halda uppi stanslausu eftirliti. GLATT Á HJALLA Starfsmenn sjónvarpsins minntust þess i gærkvöld, að þá voru liðin nákvæmiega 10 ár frá fyrstu útsendingu sjónvarpsins, 30. september 1966. Þar var glatt á hjalla er núverandi og fyrrverandi starfsmenn stofnunarinnar rifjuöu upp minningar frá fyrstu dögunum. Þau þrjú, sem sjást hér á mynd- inni, voru að rifja upp eitt þessara skemmtilegu atvika er Loftur Ásgeirsson, ljósmyndari Visis, tók af þeim þessa hressi- legu mynd. Það eru tveir af fyrstu þulum sjónvarpsins, þær Asa Finnsdóttir og Sigriöur Ragna Siguröardóttir, sem eru hér meö Sigurði Sigurðssyni, fyrrum iþróttafréttamanni hjá sjónvarpinu, og núverandi varafréttastjóra útvarpsins. Ég get hins vegar sagt þér að tækin komu ekki til landsins i þeirri ferð sem nefnd hefur verið, þvi að þá vildi svo til aö tollverðir tóku skipið rækilega i gegn og skoöuðu i hvern einasta gám. Þau geta hafa komið I ferðinni á undan, eða eftir”. Bílarnir „týnast" „Ein aðferð sem nefnd hefur verið er sú, aðaukagámum úr farminum sé skipað upp á bila, sem svo „týnist” og fari með varninginn eitthvaö annaö en i skemmuna, sem hann á að fara i ” „Jú, okkur er kunnugt um þetta. En eins og ég sagði höfum við ekki mannskap til að fylgj- ast með hverjum einasta gámi sem kemur til landsins og er fluttur i vörugeymslur. Við fylgjumst með eftir bestu getu.” — ÓT „Ekki óstœða til oð draga úr varúðarróðstöfunum" segir Póll Einarsson „Það er alla vega ekki ástæða til þess að draga úr varúðarráðstöfunum", sagði Páll Einarsson jarð- eðlisfræðingur er Vísir ræddi við hann í morgun um ört minnkandi jarð- skjálftatíðni á Kröflu- svæðinu. Jarðskjálftum hefur fækkað úr jarðeðlisfrœðingur 130 á dag og niður i 16. Páll sagði að mörg dæmi væru um það áður en eldgos hæfist að jarðskjálftum fækkaði. En hins vegar þyrfti þessi fækkun ekki að þýða að eld- gos væri að hefjast. „Það veit enginn hvað þetta þýðir, þaö er eiginlega ekki hægt að segja annaö en þetta sé ein- kennilegt”, sagöi Páll. ,—EKG Fersksíldin hér á landi: Verðhœkkun dlt að 150 prósent Lágmarksverð á síld til söltunar, skiptaverð, hef- ur hækkað gíf urlega mik- ið frá því á vertíðinni F fyrra. Með því að bera saman verðflokka í fyrra og núna kemur í Ijós að hækkunin nemur á milli 90 og 150 prósentum. Verð á fersksild er mjög gott núna og þurfa bátarnir ekki að veiða mikiö til þess að hlutur skipverja og útgeröar verði góö- ur. Heimilt er að veiða 10.500 tonn i herpinót og er það um þriöjungi meira en leyft var i fyrra. Rek- netaveiðar eru hins vegar leyfð- ar án takmörkunar. Samkvæmt þessu er ekki ótrúlegt aö afla- verðmæti upp úr sjó geti orðið um þúsund milljónir króna. Sjá blaðsiöu 3. — EKG Ný þyrla í flugflotann Ný þyrla af gerðinni Hughes 300C er komin til íandsins. Eigandi hennar er Asgeir Höskuldsson, sem sagði Visi að fyrst í stað yrði hún notuð við kennslu. Sjá nánar á flugsíðu. bls. 13. Þeir vinnsœlustu í poppinu 76 Hvað viltu gera unt — Sjá bis. 16 og 17 — Sjá ,/Líf og list" bls. 18 og 19

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.