Vísir - 01.10.1976, Page 27

Vísir - 01.10.1976, Page 27
rinn í rusli! len svo áö ungir skátar nota aa i skólann, á knattspyrnu- |r og annaö. Taka þeir af gina merki sem á aö vera á ini, og þar meö er |;urinn oröinn eins og hver venjuleg flik. Inig var gamli búningurinn laöur bar mikla viröingu á búninginn og keppst viö aö ljúka þeim prófum og verkefnum sem gáfu slik merki. Nú er slikt ekki fyrir hendi, og tel ég þaö mikla afturför. Annaö sem mig langar aö minnastá er hin svonefnda skáta- prófsbók. Er sú bók hörmulega illa gerö. 1 henni er aö finna litiö annaö enjista yfir þaö sem skátar Um þaö á viökomandi skát ingi aö sjá — og hefur til þes^ staka foringjahandbók. Er gott og blessaö þar til kemu þvl aö nýr piltur bætist 1 hóf Þá þarf foringinn aö taka ha sértima og kenna honum alltj sem hann var búinn aö kenna 1 um. Þetta finnst mér vera kerpiileg vinnubrögö, eins. Athugasemd fró Sigmari í Siglúni Sigmar Pétursson veitinga- maöur i Sigtúni hringdi: Mig langar til aö gera athuga- semd viö grein Ragnheiöar Er- lendsdóttur, sem kom i VIsi s.l. miövikudag undir fyrirsögninni „Dónaleg framkoma dyravaröa I Sigtúni”. Slöan aö Tónabæ var lokaö hafa veriö mikil vandræöi af fólki undir lögaldri viö innganginn i Sigtúni, og hafa þeir eldri ekki komist aö dyrunum vegna þess. Venjulega hafa passarnir veriö skoöaöir viö útidyrnar. En eftir aöunglingarnir fóru aö hanga þar fyrir utan breyttum viö um og höfðum passaskoöunina inni i gangi, þar sem mjög góö aöstaöa er til þess. Var þessi tilhögun tek- - in upp um siöustu helgi. Þaö er auglýst 20 ára aldurs- takmark hjá okkur, og það veit fólk sem sækir veitingastaðina. Samtvoru þaö margir, sem ekki höfðu náö þeim aldri sem geröu tilraun til að komast inn. Þetta fólk reyndi aö komast inn á fölskum forsendum og þvi var þvi visaö frá og fékk ekki miðana endurgreidda. Sama regla náöi einnig yfir þá, sem ekki gátu sýnt persónuskilriki þegar þess var krafist viö innganginn. ramkoma yravarða Sigtúni ^Ragnheiöur Erlendsdtíttir 'lingdi: jjÉg viö gjarnan koma á fram- vanþóknun minni á fram- iu dyravaröanna i veitinga- jinu Sigtúni viö mig og nokkra )& gesti sem ætluöum þangaö s.l. laugardagskvöld. Sg kom þar aö ásamt fleirum baö um aögöngumiöa. Gekk greiölega fyrir sig eins og Rjulega þegar peningar eru íilegir, og ég ekkert spurö um lilriki né annaö. fMeö aögöngumiöann i höndun- gekk ég til dyravaröarins, Im haföi þaö starf aö taka viö Iþim, og gerði hann þaö. Þegar var lokiö spuröi hann mig um psa, og sýndi ég honum hann. honum stóö að ég væri fædd 1956, sem rétt er. Hann rauk fupp og sagöi aö ég væri og ung * rkið va Spuröi ég þá hvort ég fengi t miðann endurgreiddan þar ég hafi ekki verið spurö um pas né aldur er ég keypti hann. Fé ég ekkert svar viö þvi, en aftufl móti vatt annar dyravöröur að mér og kastaði mér út eir einhverri afbrotamanneskju. Sömu meöferö fengu aörir stí komnir voru meö miöa I hendul ar hjá þessum dyravöröum, enginn fékk endurgreidda 'm? ana. Framkoma sem þessi fin _ mér vera fyrir neöan allar hellM Þaö er lágmarkskrafa aö fólkj spurt um aldur um leiö og kaupir miöana, og aö ekki komið fram viö þaö eins glæpalýö, þótt aö þaö krefj réttar sins. Þaö er nógu dýrt heimsækja skemmtistaðina ■ Reykjavik, þótt húsin hreini ti jaeniij Skótabúningurinn það eina sem er Ungur skáti hnngdi: Ég vil taka undir það sem „gamall skáti” skrifar um nýja skátabúninginn i Visi s.l. mánu- dag. Þessi nýji búningur, ef menn vilja þá kalla hann búning, er langt frá þvi aö vera eins fallegur og gamli skátabúningurinn, sem eldri skátar eru svo heppnir að eiga enn. Hinir verða að láta sér nægja þessa peysu, sem menn næla I viðeigandi merki, þegar þeir þurfa aö koma fram sem skátar, en nota annars i vinnu eða i skóla. Þaö er þvl vægt tekið til orða hjá honum þegar hann segir aö skátabúningurinn sé i rusli. Ég veit til þess aö eitt skátafélag hefur sent Bandalagi islenskra skáta, bréf þar sem spurst var fyrir um hvort gamli skátabúningurinn fengist ekki aftur samþykktur. Svariö sem fékkst var stutt og hljóðaði eitthvaö á þessa leið: „Ekki má búast viö aö gamli skátabúning- urinn veröi tekinn upp aftur.” Einnig var þaö þarft verk að minnast á skátaprófsbókina. Ef skáti gleymir einhverjum hnút sem hann á aö kunna, veröur hann annað hvort aö kaupa sér erlenda skátabók eða þá að veröa sér út um Foringjahandbók skáta ekki í rusli en hún á samkvæmt lögum, ekki aö vera til I eigu annarra en for- ingjanna. Þegar á annaö borö er fariö aö ræða um bækur skáta, þá langar mig til aö spyrja einhvern úr for- ingjaliðinu — Hvað varö um skátablaöið? Er það dautt eöa er hugmyndin aö þaö sjái dagsins ljós aftur? Að lokum vil ég hvetja skáta til að segja sina meiningu á þessu máli og senda hugmyndir og til- lögur um málefni skátahreyfing- arinnar til bandalagsstjórnarinn- ar, áöúr en fleira en skátabúning- urinn fer i rusl. Drepum mínkana % með ollum ráðum M. ó. skrifar Það var Ijóti ófögnuöurinn þegar minkurinn fór aö breiöast um landiö. Þetta grimma kvik- indi leggst á fé og aörar skepnur og drepur þaö af kvalalosta sem á sér fáar hliöstæður. Þess vegna er þaö hiö mesta þarfa- verk þegar menn leggja sig nið- ur viö aö drepa þessi dýr. Þegar ég sá þaö um daginn i VIsi aö nokkrar konur heföu meö snarræöi drepið mink fannst mér þaö vel af sér vikiö enda voru þær ekki vel útbúnar til þess. Ég varö þvi hneykslaö- ur þegar ég las þaö skömmu seinna i blaöinu að einhver kona var aö lýsa óánægju sinni meö þetta. Þaö kann aö visu aö sýnast grimmilegt aö berja mink I hel. En sé þaö haft I huga aö mink- urinn er óþurftarskepna sem engu eirir er þaö ekki nema sjálfsagt aö sálga honum. Ef þaö er ekkihægt meö byssu þarf bara að gera þaö meö öörum tólum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.