Vísir - 05.11.1976, Blaðsíða 2

Vísir - 05.11.1976, Blaðsíða 2
í Reykjavík \ r Heldurðu að „Islensk iðnkynning" hafi borið órangur? Kristinn Rafnsson, vélskóla- nemi— Já ég álit aö þessi her- ferö hafi oröiö islenskum iönaöi til góös. Dúi Karelsson, sjómaöur —Ég býst viö þvi aö einhverju leyti. Þannig aö fólk þekki betur islenskar iönaöarvörur en áöur. Marentza Ólsen, smurbrauös- dama — Ég get ekki fullyrt hvort hún hafi almennt boriö árangur. En sjálf kaupi ég alltaf islenskar vörur þar sem þær eru> ekki siöri þeim erlendu. Ég' msli meö aö aörir geri sllkt hiö> sama. Dagbjartur Jóhannesson, blikk- smiöur— Nei ég álit aö hún hafi ekki nægt. Þaö vantar enn mikiö á aö iönaöurinn njóti þess sem honum ber. Enn vantar að fella niöur tolla af vélum og þess háttar. Nægir bara aö minna á Slippstööina á Akureyri sem var að þvi komin að rúlla þegar henni var komið til hjálpar. Vilmundur Gislason, skrifstofu- maöur— Ég vona aö hún hafi borið árangur. Ég er þvi ein- dregiö fylgjandi aö Islenskur iönaöur sé efldur. Föstudagur 5. nóvember 1976 vism „VONA AÐ ÞEIR GETI EITTHVAÐ AF MÉR LÆRT" — segir einn frœgasti Ijósmyndari ó Norður- löndum, Arne Kaada, sem tekur íslenska ijósmyndara í tíma nœstu daga „Ég var hér á tslandi fyrir tveimur árum á fundi norræna ljósmyndarasambandsins. Þá voru margir kollegar minir hér aö byrja ialvöru aö taka myndir i lit. A þessum tveimur árum hefur þeim sýnilega fariö mikiö fram, en ég vona samt aö þeir getieitthvaö af mér lært á þessu námskeiöi”. „Þetta sagöi norömaöurinn Arne Kaada, sem talinn er einn af færustu ljósmyndurum á noröurlöndum, og þótt viöar væri leitaö, er viö ræddum viö hann i Norræna húsinu i gær. Þá var hann að byrja námskeiö á vegum Ljósmyndarafélags Is- lands, og nemendur hans voru flestir af þekktustu ljósmyndur- um landsins. „Þaö sem ég tek fyrir er lýsingatækni og mynda- uppbygging i sambandi viö studiovinnu. Námskeiö eins og þetta hef ég verið meö viða i Noregien einnig hef ég heimsótt Sviþjóö og Danmörku og miölaö kollegum minum þar af minni. reynslu.” Ljósmyndarafélagið 50 ára á þessu ári „Okkur er mikill fengur i aö fá Arne hingað”, sagöi Heimir Stigsson formaöur Ljósmynd- arafélags Islands. Þetta er maöur sem kann sitt fag og getur örugglega kennt okkur mikiö. Ljósmyndarafélag Islands er 50 ára um þessar mundir, og okkur þótti tilvaliö aö gera eitt- •hvað markvert á þeim tima- mótum. Eitt af þvi var aö fá þennan fræga ljósmyndara til aö koma, en auk þess er ýmislegt annaö á prjönunum hjá okkur. Við verö- um með afmælishóf á Hótel Sögu á laugardagskvöldiö og þann 20. nóvember veröur opnuð ljósmyndasýning, þar sem sýndar veröa litmyndir og einnig s vart/hvitar-myndir eftir félaga i Ljósmyndarafélagi Is- lands. Þá munum viö halda ljós- myndasamkeppni — fyrstu raunverulegu ljósmyndasam- — KLP— ' “” ..Iiiiiiiiii i iii ii iii HVAÐ GEYMA HÖFUÐ MANNA? Æöstur metnaöur fjölmargra manna er aö eignast af sér brjóstmynd á góöum og hlýjum staö, þar sem rikir andrúmsloft menningar og velmegunar. Hins vegar hefur innflutningur brjóstmynda til landsins ekki veriö ýkja mikill, svo er fyrir aö þakka Sigurjóni ólafssyni, Rfk- haröi Jónssyni o.fl. Hinar heimatilbúnu brjóstmyndir vekja hvorki ugg né óþarfa fyrirhöfn tollpóstþjóna. Óöru máli gegnir um þær innfluttu, þvi komiö er á daginn aö óvandaöir strákar láta senda sér hass I höföum brjóstmynd- anna, einmitt þeim staö, þar sem áhorfandanum er gert aö trúa þvi aö lftiö holrúm sé aö finna fyrir mannviti og lær- dómi. Viö nýjustu fréttir hljóta viö- horf til innfluttra brjóstmynda mjög aö breytast, þvf enginn vill vita af höföingjum landsins full- um af hassi þar sem þeir standa á pallisander pöllum I kristals- sölum þjóöarinnar eöa innan um hin dýru membrane f kopar- grænni tign. Mun mörgum veröa fyrir, eftir sföustu uppá- komu, aö rekja ættirhausa, og hvort nokkur þeirra er kominn frá Hollandi. Viö eigum nokkrar frægar brjóstmyndir, sem hingaö til hafa ekki veriö grunaöar um aö vera fullar af hassi. Svo er um myndina góöu af Jónasi frá Hriflu, sem stendur f brekku of- an vegar viö Laugarvatn. hulin vænum skógi. Þá mynd geröi Rikharöur Jónsson, og viö, sem erum aödáendur Jónasar og lærisveinar, göngum gjarnan upp aö myndinni á sumardögum tU aö votta meistaranum virö- ingu okkar. Hann er afar nálæg- ur á þessari mynd, en þegar viö göngum aö henni næsta sumar og viröum fyrir okkur andlit gáfumannsins, þá hafa hass- strákarnir komiö þeirri hug- mynd inn I hausinn á okkur, aö innan eftirlikingar höfuöbeina gæti veriö geymslustaöur fyrir hass. Ólöf Pálsdóttir, myndhöggv- ari, haföi höfuömynd Halldórs Laxness lengi i förum milli landa, einkum meöan Gullfoss var i siglingum. Vissi þá Kristján Aöalsteinsson skip- stjóri aldrei, hvort var fyrr um borö höfuöiö eöa skáldiö sjálft, sem er oft sjóreisandi milli landa. Sföast fréttist af þessu höföi á sýningu I Austurstræti f Reykjavfk. óvandaöir hass- strákar heföu hæglega getaö fyllt þaö af hassi af mynd- höggvaranum óvitandi, enda hefur þaö staöiö timunum sam- an á sýningum. Hvaö veit maö- ur, fyrstekkerter oröiö heilagt I þessu landi? Og einn dag barst höfuö af Einari ÖI. Sveinssyni til Stofn- unar Arna Magnússonar aldeUis óafvitandi. Sem betur fer skýrö- ist máliö, annars heföu tolipóst- þjónar eflaust fundiö sig knúna til aö brjóta þaö upp i linnulaus- um eltingaleik sfnum viö hass- stráka —nú þegar svo er komiö aöhöfuö manna fá ekkiaö vera I friöi. Þannig er allt komiö á öfugan enda í þessu þjóöfélagi, og tekur þó út yfir, þegar tollpóstþjónar mega ekki sjá svo listaverk, aö ekki byrji grunsemdir um hass. Næst veröur þeim auövitaö fyrir aö fara um bæinn til aö láta hasshundinn þefa af brjóst- myndum, sem kunna aö fyrir- finnast utan húss sem innan. Þaö væri til dæmis hægt aö flytja laglegan skammt I Skúla fógeta öllum, fyrst tvö og hálft kíló koma úr ómerkilegum hol- lenskum haus, sem enginn veit til aö sé af manni sem hafi ein- hverju afrekaö á tslandi. Og þeir, sem eiga höfuö sfn á tvist og bast um borgina geta fariö aö taka undir meö Jónasi Hall- grfmssyni, sem kvaö einu sinni, aö heldur vildi hann finna til og lifa en liggja eins og leggur upp i vöröu, sem lestastrákar fylltu svohann fyndi ei — af niöi. Sá er einn munurinn, aö lestastrákar eru orönir aö hassstrákum i samræmi viö framfarir tuttugu- ustu aldar. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.