Vísir - 05.11.1976, Blaðsíða 17
Föstudagur 5. nóvember 1976
17
Útgerðarmerm
Bíllinn sem alla
útgerðarmenn
vantar:
DATSUN
1500
Pickup
Lítill meðfærilegur
pickup er sparar
stórfé i rekstri.
Palllengd 2/25 m.
Burðarþol 1100 kg.
Eigum grindur
fyrirliggjandi
INCVAR HELCASON
Datsun umboðið
Vonariand v/Sogaveg —
Simar 84510 & 84511.
Vfem visará^
f ^ J r WFýn ^ r í
túm Wi ; * M « M w A- 3
[AJv | =
| ElÍB ' ^ S :l i 1 M
1 ■■■. l : œHs- \ í
1
H? va^jsgtj ! tíMj í!
Hin eina sinnar
tegundar í Eyjum
Nú ættu vestmannaeyingar Kristjáns og Bjarna, sem
ekki að verða i vandræðum með stendur að þessu fyrirtæki, og
að fá varahluti ibilana sina, þar eru eigendurnir á þessari mynd
sem þar hefur nú verið opnuð Guðmundar Sigfússonar, þeir
bilavarahlutaverslun, sem er Bjarni Baldursson til vinstri og
hin eina sinnar tegundar i Eyj- Kristján Ólafsson.
um, Það er Bifreiðaverkstæði
Osvífín órós
##
##
— segir Iðja um hugmyndir að
breyttri vinnulöggjöf
Fundur i Iðju félagi verk-
smiðjufólks i Reykjavik mót-
mælti eindregið þeim breyting-
um sem fram hafa komið um
breytta vinnulöggjöf.
Segir i ályktun fundarins, sem
haldinn var i fyrradag að verka-
lýðsfélög þurfi að vera reiðubú-
in til að beita höfðustu aðgerð-
um gegn þessari ósvifnu árás, ef
þörf krefji.
Fundurinn ályktaði lika um
mjóikurbuðamál og lýsti yfir
stuðningi við baráttu mjólkur-
búðakvenna gegn uppsögnum
þeirra.
Loks var á fundinum vakin
athygli á^ mikilvægi iðnaðar og
minnt 'a'„íslensku iðnkynning-
una” i þvi sambandi. „Efling
innlenda iðnaðarins er framlag i
sjálfstæðisbaráttu okkar sem
enginn má undan vikjast,”
segir i lok ályktunarinnar.EKG
Tóknmálið nœr
orðið útfyrir
landsteinana
Eftir að hafa starfað í tiu ár,
rekur nú Foreldra- og styrktar-
félag heyrnardaufra, fjölþætta
starfsemi sem er farin að teygja
sig út fyrir landsteinana, með
þvi að haft er samband og sam-
vinna við sambærileg félög á
hinum norðurlöndunum. Var til
dæmis siðasti fundur Norður-
landaráðs heyrnarlausra, hald-
inn i Reykjavik i siðasta mán-
uði.
A fyrsta starfsári var einkum
unnið að þvi að afla upplýsinga
um málefni heyrnarlausra hér á
landi og kynna þau fyrir al-
menningi. Það var gertmeð út-
varpserindum, blaðagreinum
og gefinn út bæklingur.
Siðan hefur félaginu stöðugt
vaxið fiskur um hrygg. Það átti
fulltrúa i byggðamefnd Heyrn-
ieysingjaskólans og hefur lagt
fé af mörkum til hans. Það er
verið að vinna að gerð orðabók-
ar sem sniðin er við þarfir
heyrnarlausra og er það á loka-
stigi.
Strax á þriðja ári opnaði fé-
lagið skrifstofu og þar er rekin
Rithöfundar lesa
yfir keflvíkingum
Keflvikingum gefst kostur á Ármann Kr. Einarsson,
aðheyra nokkra höfunda lesa úr Gunnar Dal, Hilmar Jónsson,
verkum sinum á bókakynningu Jóhann Gislason, Jóhannes
sem haldin verður á morgun I Helgi, Jón Böðvarsson, Kristinn
Félagsbiói á vegum Bæjarbóka- Reyr og Sigurgeir Þorvaldsson.
safnsins i Keflavik klukkan 14.
Eftirtaldir höfundar lesa úr Karlakór Keflavikur syngur.
verkum sinum: Aðgangur er ókeypis.
ýmiss konar þjónusta við fé-
lagsmenn og heyrnleysingja.
Hin siðari ár hefur tekist sam-
starf við hin norðurlöndin i mál-
um heyrnleysingja. Islendingar
hafa farið utan á námskeið og
ráðstefnur og æskulýðsmót og
ráðstefnur verið haldnar hér á
landi.
Sumarið 1975 var haldið nám-
skeið i táknmáli fyrir almenn-
ing og sóttu það áttatiu manns.
Árið eftir var svo gefin út i fjöl-
rituðu formi bókin Táknmál,
sem islenskur piltur hefur
teiknað. t henni eru 1388 tákn og
bókin hefur vakið mikla athygli
hérlendis og erlendis. Halda á
annað námskeið fyrir almenn-
ing, i vetur.
Allt starf félagsmanna er
sjálfboðavinna, en þó fer ekki
hjá þvi að nokkurt fé þarf tij
starfseminnar. Drýgsta tekju-
lindin hefur verið árlegur basar,
sem að þessu sinni verður
haldinn að Hallveigarstöðum,
næstkomandi sunnudag og hefst
kl. 14.
— OT
VIiRSLIJN
AUGLÝSINGASÍMAR VÍSIS:
86611 0G 11660
HKHHKHKHHH
Athugið verðið hjá okkurl
Okkar verð
236.500
stoðgreiðsluverð
212.850
IHF
NORÐURVERI
lluluni lu. slmi -’b47i
HHÚSGAGNAfl
val
“HHHHHHHHHHH^
grrw—ra—■ i i ——
Vegghúsgögn
HÍIIur
Skápar
Hagstœtt
verð
EIOHEISE]
HÚSGAGNAVERSLUN
Strandgötu 4 — Hafnarfirði — Sími 51818
Viltu lata þér lióa vel allan sólarhring-
inn?
Undirstaðan fyrir góóri liðan er aö
sofa vel.
Hjá okkur getur þú fengið springdýn-
ur i stifleika sem hentar þér best/ unn-
ar jr fyrsta flokks hráefni.
Viðgeröir á notuðum springdýnum.
’ Opió virka daga frá kl. 9-7 og
Laugardaga frá kl. 9-i.
IJKWŒ 'Springdýmn'
Helluhrauni 20, Simi 53044.
Hafnarfirði
Vegghúsgögn
Hillur
Skápar
Hagstœtt
verð
HÚSGAGNAVERSLUN
Strandgötu 4 — Hafnarfirði — Sími 51818
húsgagna-
úrvalið
Síðumúla 34
S 84131
Canary
sófasett
PLAKOT
Mikið
úrval
^Lóm&L^Wlyndir
í&augaoeg 53
Sími 20266