Vísir - 05.11.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 05.11.1976, Blaðsíða 15
m vism Föstudagur 5. nóvember 1976 .. • "'T'- , . V AN AÐ UM ## UTVARP AKUREYRI Akureyri viröist vera á góöri leiö meö aö veröa Paradis frjálsra útvarpsstööva. Ein stöö hefur veriö starfrækt þar lengi, og nú munu þær vera orönar fjórar, útvarpsstöövarnar þar I bæ, fyrir utan Útvarp Reykja- vik, samkvæmt nýjustu fregn- um. Flestar eru þær starfandi á FM-bylgju, en um reglulega starfsemi mun ekki aö ræöa enn sem komiö er. Þó segja inn- fæddir, aö mikiö sé hlustaö á þessar stöövar, og þá sérstak- lega þá elstu. Frá henni er út- varpað popptónlist á óliklegustu timum sólarhringsins, en þó sérstaklega er kvölda tekur. Akureyringar skjóta þarna reykvikingum ref fyrir rass, eða veit einhver ykkur um starf- rækslu slikra stööva i Reykja- vík? Ef svo er, þá mættuð þið gjarnan láta vitneskjuna ber- ast, svo íieiri fái notið útvarps- ins ef gott er. GSL Ámundi og Steini spil í plötubransann um jólin u á Loftinu Myndirnar eru 34, flestar mál- aðar á siðustu 10 árum úr gouach-litum, sem eru sérstök tegund vatnslita. Þetta er sölu- sýning og er verö myndanna frá 30 þúsund krónum og upp i 65 þús- und. Halldór Haraldsson ó Hóskólatónleikum Fyrstu tónleikarnir sem haldnir veröa innan Háskól- ans I vetur veröa á laugar- daginn ki. 5. Þá mun Halldór Haraldsson pianóleikari leika verk eftir Schumann og Chopin. Undanfarna tvo vetur hefur tónleikanefnd Háskólans staö- iö fyrir tónleikahaldi i Félags- stofnun stúdenta. 1 vetur eru fyrirhugaöir 8 tónleikar. Enn- fremur mun tónleikanefndin eiga samvinnu við félagiö Germaniu um sýningar á óperukvikmyndum sem gerö- ar hafa veriö i Hamborgar- óperunni i umsjá próf. Rolfs Liebermanns. Sýningar veröa iNýja bióiá laugardögum kl. 2 og verður sú fyrsta laugar- daginn 13. nóvember. Nýjungar I andlitsföröun veröa kynntar á skemmtuninni. Tískusýning í Sigtúni Ámundi Ámundason er ekki alveg af baki dottinn.HIjómsveit Porsteins Guðmundssonar frá Selfossi, eða Steina spil, eins fleira þekkja hana, er nú komin inn i stúdió Hljóðrita á vegum Ámunda og mun ætlunin vera að koma breiðskifu á jólamarkaðinn. HIA URIAH HEEP virkir ó ný Uriah Heep eru nú aftur virkh fers Friend. Aörir I Uriah Heep I bransanum eftir aö hafa rekiö eru Ken Hensley: hljómborö, söngvarann David Byron og Mick Box: gltar, og Lee Kers- misst bassaleikarann John lake: trommur. Wetton. Hinn nýi bassaleikari er Trevor Bouider, sá er lék meö Hin nýja Uriah Heep hefur David Bowie og Spiders From þegar hafiö störf viö upptökur á Mars. Söngvarinn er John breiöskifu auk smáskifa á jóla- Lawton.sem er lftt þekktur, en markaöinn. var siöast i hljómsveitinni Luci- HIA JAKOB REKUR SMIÐSHÖGGIÐ A LP PLÖTU SÍNA Jakob Magnússon mun leggja utan á Jakob eftir aö taka upp slöustu hönd á breiöskifu slna I söng I tveimur lögum. Fleiri London nú um helgina. Þar á aö fréttir af plötu Jakobs birtast 1 taka upp strengi og blásturs- Helgarblaöi VIsis eftir rúmlega hljóöfæri auk söngs fööur viku. Jakobs sem þar er staddur. Þar —HIA Haust- og vetrartiskan veröur kynnt I Sigtúni á sunnudaginn kl. 3:00. Þaö er Félag islenskra snyrtisérfræöinga sem gengst fyrir þessari skemmtun og veröur þar sýnt þaö nýjasta I andlitsföröun frá London, nýj- asta hártiskan og ennfremur fjölbreyttur fatnaöur á alla fjöl- skylduna. Loks veröur happ- drætti. Aögöngumiöar eru seldir I Snyrtivörudeildinni I Glæsibæ og viö innganginn. Bandarikin/Mjóskifur 1 ( 1) If You Leave Me Now/Chicago 2 (2) Missisippi/Pussicat 3 (3) When Forever Has Gone/Dcmis Rousso 4 (4) Hurt/Mannhattans 5 (7) Don’t Take Away The Music/Tavares 6 (5) Summer Of My Life/Simon May •7 (6) Howzat/Serbet 8 (9) Dancing With The Captain/Paul Nicholas 9 (15) Play That Funky Music/Wild Cherry 10 (16) Love And Affection/Joan Armatrading G.S.L. Einn kemur þó annar fer... skipt um í Vince Ray, plötusnúöur I Óöal siöastliöna þrjá mánuöi, hefur nú lokið starfstlmabili slnu þar, og annar snúöur tekiö til viö aö snúa piötunum þar. Sá heitir Mick Vallee, og kemur frá Dan- mörku, þar sem hann hefur unniö aö undanförnu. Vince heldur héöan til Noregs, nánar tiltekiö nágrenni Osló, þar sem hann mun taka til viö snúning i Hótel Moss, en þar hefur hann veriö þrisvar áöur. Tiöindamaöur Tónhorns hitti báöa snúöana fyrir I Óöal siö- astliðinn mánudag, og ræddi litillega viö Vince áöur en hann hélt úr landi. Hann kvaöst mjög ánægöur meö dvöl slna hérlendis, og hálfpartinn sjá eftir þvi aö þurfa að fara. Vince: „Þaö er nú einu sinni svo, aö í þessu er starf mitt fólg- ið, þeytast á milli landa meö plöturnar minar. Eg hef eignast hér góöa kunningja, og mér hef- ur fundist gott aö vinna á óöal. Þaö voru einmitt komin ný tæki i diskótekið eftir brunann, mjög góð, sem var gaman aö vinna meö, ég öfunda Mick yfir aö koma beint I þessu nýju tæki.” Tónh. „Misstir þú ekki plöturn- ar þinar I brunanum á dögun- um? Vince: „Nei ég var svo heppinn aö vera nýbúinn aö fjárfesta i stálboxi utan um plötusafniö, og þaö varö til þess aö ég missti ekki nema um 30% af plötukost- inum i brunanum.” Óðali Tónh: „Bjóstu viö því að, Óðal tæki svo snögglega til starfa aft- ur sem raun varð á?” Vince: „Nei ég verð aö játa, aö mér fannst þaö mikil bjartsýni og nánast óráöshjál, er eigend- urnir lýstu þvi yfir að þeir myndu opna svona fljótt, en þaö tókst, og sýnir hve Jón (Hjalta- son)er drifandi atvinnurekandi. Óöal er I alla staöi vel rekiö Diskótek, góö diskótek þurfa aö vera vel rekin’.. Tónh: „Nú hefur þú veriö i Noregi áöur, er skemmtanallf og diskótek mjög frábrugöiö þvl sem hér er? Vince: „Já aö mörgu leyti. Þar I landi er öllum skemmtistööum, lokaö á miönætti, og i diskótek- um er yfirleitt aöeins leyft aö selja bjór eöa létt vin, og drykkjan I samræmi viö þaö. Hérlendis blöskrar manni styrkleikinn I glösum gestanna þegar þeir koma og bjóöa manni sopa. Og hvert glasiö á fætur ööru af fjórföldum whiski, onl stúlkur. Ef ég væri Islendingur, þá myndi ég hafa töluveröar áhyggjur af þessu ástandi i áfengismálum”. Mick kemur hingaö til lands á vegum sömu umboösskrifstofu fyrir plötusnúöa og Vince, IDEÁ, en hún hefur höfuöstööv- ar I kóngsins Kaupmannahöfn. Þeir senda plötusnúöa vítt og breitt um alla Skandinaviu og Evrópu. GSL Bretland/M j ós kifur 1(3) Rock'n Me/Steve Miiler 2. (1) Disco Duck/Rick Dees & His Castof Idiots 3 (4) The Wreck of The Edmund Fitcherald/Gordon Lightfoot 4 (2) If You Leave Me Now/Chicago 5 (9) Muskrat Love/Captain & Tennile 6 (6) She's Gone/Hall & Dates 7 (8) Don’t Fear The Reaper/Blue Oyster Cult 8 (14) More Than A Feeling/Boston 9 (10) Beth/Kiss 10 (11) Fernandi/Abba 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.