Vísir - 05.11.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 05.11.1976, Blaðsíða 16
Föstudagur 5. nóvember 1976VTSIR> 3*1-15-44 'YOlINíí FRANKENSTEIN GENE WILDEK-PETEK BOYI.E 1YIARTY FELDMAN • CLORIS LEACIIMAN , TKRI (iARR ________ RKNNKTH MARS MADKI.INK K.AHN ISLENSKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllingslegasta mynd ársins gerð af háðfuglinum Mál Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. 3*3-20-75 Spartacus ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum ínnan 12 ára. Sýnd kl. 9. Charley Varrick Hörkuspennandi sakamála- mynd með Walter Matthau og Joe Don Bakeri aðalhlut- verkum. Leikstjóri: Don Siegel. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. Arnold Dularfull, spennandi og gamansöm bandarisk kvik- mynd. tslenskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Amarcord Stórkostleg og viðfræg stór- mynd eftir Fellini sem alls- staðar hefur farið sigurför og fengiö óreljandi verölaun. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Will Penny Technicolor-mynd frá Para- mount um lifsbaráttuna á sléttum vesturrikja Banda- rikjanna. Aðalhlutverk: Charlton Ileston, Joan Hackett. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SERPICO Ný heimsfræg amerisk stór- mynd með A1 Pacino Sýnd kl. 6 og 9 Bönnuð innan 12 ára Eigum avallt úrval SVEFNSÖFA SVEFNSTÖLA SVEFNBEKKJA Hagkvæmustu greidsluskilmálar borgarinnar. HÚSGAGNAVERSLUN Þ. SIGURÐSSONAR GRCTTISGOTU 13 simi, 14099 STOFNSETT 1918 BORGARBÍÓ Akureyri • sími 23500 Skjóttu fyrst spurðu svo. Æsispennandi mynd úr villta vestrinu. Sýnd kl. 9. Hljómsveitin Slade Ensk úrvals poppmynd sýnd kl. 11. hofnarbíó '3* 16-444 Morð mín kæra Afar spennandi ný ensk lit- mynd, byggð á sögu eftir Raymond Chandler.um hinn fræga einkanjósnara Philip Marlowe, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Tonabíó 3^3-11-82 Varið ykkur á vasaþjófunum Spennandi ný amerisk mynd, sem sýnir hvernig þaulvanir vasaþjófar fara að við iðju sina. Leikstjóri: Bruce Geller. Aðalhlutverk: James Go- burn, Mikael Sarresin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. #ÞJÓDLEIKHÚSiÐ .3* H-200 SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20. Uppselt laugardag kl. 20. Uppselt LITLI PRINSINN sunnudag kl. 15 VOJTSEK Frumsýning sunnudag kl. 20 2. sýning þriðjudag kl. 20 ARMENIUKVÖLD tónleikar og dans mánudag kl. 20 Aöeins þetta eina sinn. LITLA SVIÐIÐ Nótt ástmeyjanna 3. sýning miðvikudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Lelklðlag Köpavogs Glataðir snillingar eftir Williams Heinesen. Sýning sunnudag kl. 8.30, og þriðjudag kl. 8.30. Miðasala i bókabúö Lárusar Blöndal simi 15650 og félags- heimili Kópavogs milli kl. 5.30 og 8.30. Sl'mi 41985. Nómskeið fyrir reykingafólk r Islenska bindindisfélagið heldur námskeið tfyrir reykingafólk dagana 7.-11. nóvember kl. 20.30 hvert kvöld í Lögbergi við w Háskóla Islands. Upplýsingar og innritun í dag og nœstu daga á skrifstofutíma í síma 13899. KYNNIÐ YÐUR HIÐ SERSTAKLEGA HAGSTÆÐA VERÐ andri hf. UMBOÐS & HEILDVERZLUN Borgorlún 29, POithólf 1128 Simor, 23955, 26950, Rvik PASSAMYIVDIR s teknar í lifum ffilbútiar strax I karwa x. flölskyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 VinSfEIAR HUÓmPIÖTUR Ringo Starr........ Eric Clapton....... Emmylou Harris.... Manhattans ........ Tommy Bolin........ Donna Summer....... Black Sabbath...... Automatic Man...... Sailor............. Deaf School........ Bee Gees........... Bob Dylan.......... Tina Charles....... Earth, Wind & Fire ... Neil Diamond....... Crosby Nash........ Ohio Players....... Steve Marriott..... Peter Framton...... 20 Soul & Disco Greats Rotogravure No Reason To Cry Elite Hotel Kiss And Say Goodbye Private Eyes Love To Love You Baby Technical Ecstacy Automatic Man The Third Step 2nd Honeymoon ChildrenOf TheWorld Hard Rain I Love To Love Spirit Greatest Hits Whistling Down The Wire Contradiction Marriott Framton Comes Alive VinsælDiscoLög Fjölbreytt úrval af islenskum hljóm- plötum og kassettum. Sendum gegn póstkröfu. OPIÐ TIL KL. 22.00 í KVÖLD.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.