Vísir - 05.11.1976, Blaðsíða 11

Vísir - 05.11.1976, Blaðsíða 11
vism Föstudagur 5. nóvember 1976 n nægilega marga, er atkvæða- lágmark reiknað út að nýju miðað við samsvarandi lægri heildartölu atkvæða. Varaþingmenn eru engir. And- ist þingmaður á kjörtimabili eða segi af sér þingmennsku, skal sæti hans standa autt til næstu kosninga. Reynsla hefur sýnt, að þessi tilhögun tryggir jafnt persónu- legt kjör sem réttláta skiptingu þingsæta milli stjórnmála- flokka. Framboð og kosning eru mjög einfaldar og skýrar at- hafnir. Reyndar eru talningar- reglurnar augljósar einnig, og voru hér rakin nokkur fram- kvæmdaratriði til skýringar. Sjö til átta þingmenn í hverju kjördæmi Mörg álitamál koma upp er gera skal tillögur um útfærslu framangreindar tilhögunar hér á landi. Hér er gert ráð fyrir að kosningaréttur verði þvi sem næst jafn. Enn fremur er lagt til, að ekki verði sérstakt tillit tekið til minnihlutahópa með en reynist nauðsynlegt að breyta frá þeirri skipan vegna fyrstu reglunnar, þá verði bætt við einu þingsæti fyrir fjöl- mennasta/fjölmennustu kjör- dæmi. 1 samræmi við þetta bendum við á hugsanlega kjör- dæmaskiptinu um landið sem hér segir: Vesturland og Vestfirðir, Norðurland vestanvert, Norð- austurland, Suðausturland, Miðsuðurland, Suðvesturland, Reykjavik — fjögur kjördæmi. Þessi skipting er að visu að- eins einn kostur margra sem til greina gætu komið, en settur fram sem hugmynd. I annan stað verður að leggja á það áherslu að hér er ekki tekin af- staða til þess hvernig þessi kjör- dæmi skuli skilgreina nákvæm- lega eða hvar mörk þeirra skulu liggja um landið. í þriðja lagi náðum við sam- komulagi um það, að ef fyrsta og önnur regla rekast á, þ.e.a.s. þeim tiltölulega jöfnuði at- kvæðisréttar sem kveðið er á um i fyrstu reglu innan þess ramma þingsætafjölda og kjör- Ungir framsóknar-, sjólfstœðis- og alþýðuflokksmenn birta sameiginlegt álit um kjördœma- skipan og kosninga- réttarmálefni öðrum hætti en þeim, að kjör- dæmi verði fremur stór og sem jöfnust að þingsætaf jölda : þannig er gert ráð fyrir þvi að uppbótarsæti hverfi. Tillögurn- areru miðaðar við að tilhögunin úreldist ekki, heldur leiðréttist reglulega eftir þvi sem fólks- flutningar veita tilefni til. Ekki er lögð á það áhersla að halda niðri fjölda þingmanna i heild, en það látiö ráöast af öðrum röksemdum. Þá er við það mið- að að kjördæmi hafi aðeins þýö- ingu við val fulltrúa til Alþingis, en skipti að öðry leyti ekki máli sem umdæmaskipting i öðru sambandi. t fyrsta lagi höfum við orðið sammála um þá grundvallar- reglu aö sem næst 2.000 til 2.600 atkvæði verði að baki hverjum þingmanniá Alþingi. Af þessari reglu verði leiddur heildarf jöldi þingsæta á Alþingi, þannig að gert er ráð fyrir nokkurri f jölg- un eftir þvi sem kjósendafjöldi kann að vaxa i landinu. Af þess- ari reglu verði einnig leitt þaö misvægi sem mest má verða á atkvæðisrétti i landinu, og verði þaðaldrei meiraen 1:1,3. Hér er átt við misvægi atkvæðisréttar almennt án þess að miðað sé sérstaklega við dreifbýli and- spænis þéttbýli. i öðru lagierum við sammála um að leggja til að þingsæti i hverju kjördæmi landsins verði sjö til átta. Er þá gert ráð fyrir þvi að til grundvallar verði lögð 7 þingsæti fyrir hvert kjördæmi, dæmaskiptingar sem önnur regla fjallar um, — þá verði mörkum kjördæma breytt á þá lund að markmiðunum verði náð. Við slikar breytingar verði markið tilhögunarinnar það sjónarmið sem stuðst er við, en ekki umdæmaskipting landsins á öðrum vettvangi. 1 fjórða lagi teljum við skyn- samlegast að sérstök nefnd skipuð af Hæstarétti fjalli um þessi mál og framkvæmi þær breytingar sem nauðsynlegar og réttmætar teljast. Sett verði þau ákvæði að endurskoðun tilhögunarinnar fari fram þegar ofangreindar reglur krefjast og ekki sjaldnar en á tólf ára fresti. Varðandi stærð kjördæma er rétt að taka tvennt fram sér- staklega. 1 fyrsta lagi teljum við að kjördæmi með færri þing- menn en sjö tryggi minnihluta- hópum ekki nægilegá aðstöðu, frá lýðræðissjónarmiöi séð, og er þá miðað við aö uppbótar- þingsæti verði engin. 1 öðru lagi ber aö leggja á það áherslu að landfræðileg stærð kjördæmis og landfræðilegir minnihluta- hópar innan stórra heilda horfa allt öðruvisi viö þeirri skipan kosninga sem hér er gerð tillaga um en þeirri sem nú viðgengst á Islandi. Persónukjör með val- kostum, sem hér er gert ráð fyrir, tryggir miklu betur aö- stöðu slikra minnihlutahópa en sú lokaða listaframboös-tilhög- un sem nú tiökast. • Það er mér nœrtœkast að greina fró, hvernig við höfum þetta fyrir austan. • Ekki eru leiðarþingin neinar f jöldasam- komur, en áhugafólkið mœtir. • Fólkið vill þekkja þingmennina sína og trúir því mátulega, að þeir séu upp til hópa misindismenn. Vísir hefur öðru hvoru rætt um nauðsyn þess að koma á og viðhalda lifandi tengslum með þingmönnum og kjósendum. Allt er það sattog rétt að minum dómi. 1 annan stað hefur blaðið fjölyrt um skort á slikum tengslum. Þar þykir mér sumt of mælt og vil koma að upplýs- ingum. Það er mér nærtækast að greina frá hvernig við höfum þetta fyrir austan. Og til þess að gera langa sögu stýttri, tek ég dæmi og segi einkum frá eig- in tilburðum. Leiðarþing? — Hvað er það? Fyrst er þá þessað geta, að ég hef i sumar mætt á fimm form- legum leiðarþingum, sem við köllum svo. En alls hafa þing- menn Framsóknarflokksins á Austurlandi haidið 23-leiðarþing þar i sumar. Eftir að halda fundi i sjö hreppum á Héraði. Féll iminn hlut að standa fyrir þeim, en þegar til áttiað taka að áliðnum slætti forfallaðist ég um hrið. Ekki er þó loku fyrir það skotið að úr verði bætt i Vilhjálmur Hjálmars-^ son menntamála- ráðherra skrifar verður komið. Tveir eru búsett- ir syðra. Einnig þeir dvöldu all- lengi eystra i sumar, auk þess sém þeir sóttu mannfundi eins og fyrr segir. Það er mjög algengt, að ein- stakir þingmenn sitji fundi með sveitarstjórnarmönnum og stjórnendum atvinnufyrirtækja og félagasamtaka i kjördæm- að auðvelt er um fundarsókn til kauptúnsins úr aðliggjandi sveitum. En eftir að hringborðs- umræður voru teknar upp á leiðarþingum höfum við hillst til að hafa þau fleiri en áður. Leið- arþingin voru þá eins og siðar hið hefðbundna form á fundum þingmanna og kjósenda. En ég fullyrði að þingmenn þess tima höfðu engu að siður en nú marg- visleg önnur tengsl við fólkið i byggðunum. Égkom fyrst til þings haustið 1949 og sat þá á þingi tvö kjör- timabil. Eysteinn hélt góðri reglu á leiðarþingunum og vor- um við á ferðinni á vorin eða fyrri hluta sumars. Fundarstað- ir voru ekki færri en tiu i S. Múlasýslu. Fundir voru oftast að kvöldinu. Á daginn var ferð- ast á milli staða og viða komið við. A þessum árum lauk þing- störfum stundum snemma vetr- ar. Fór ég þá gjarnan „auka- ferðir” um kjördæmið og boðaði til funda, m.a. á öðrum stöðum en vorinu, t.d. á Vattarncsi og Hafnarnesi. Þau sumur, þegar kosið er eru fundahöld með öðru Alþingismenn fara ekki einförum þessum mánuði, ef tið verður bærileg. Hér skal þess getið að mörg siðustu árin hefir leiðarþingun- um verið hagað þannig, að þing- menn hafa flutt fremur stuttan inngang en siðan er spurt og spjallað. Komast þá fleiri að en ella. Að visu verða fundir laus- ari i reipum með þessu móti, en lika miklu frjálslegri. Ekki eru leiðarþingin neinar fjöldasam- komur. En áhugafólkið mætir, stundum fáir, en 30-40 manns þegar best lætur. Umræður snú- ast ekki siður um heimsmálin en pólitikina. Karp um lands- mál er raunar fátitt. En þing- mönnum er gert dável skUján- legt hvað á skortir um fram- kvæmdir i byggðarlaginu! Aðrar mætingar ófáar. Fyrri hluta sumar sótti ég 9 aðra fundi og mót á Austur- landi, m.a. aðalfund i kaupfé- lagi minu, sýslunefnd og búnað- arsambandi, 17. júni hátið á Egilsstööum, minjasýningu o.s. frv. Af ýmsum ástæðum komst ég ekki á aöalfund Sambands sveitarfélaganna eystra eins og ég er vanur. Þar mættu aðrir þingmenn Framsóknarflokks- ins, einnig á mörgum öðrum mannfundum á heimaslóðum: Náttúruverndarþingi, héraös- mótum, vigsluhátiðum, iön- kynningu, sérstökum fundum um skattamál, menningarvöku o. s. frv. Hér vil ég taka skýrt fram, að þingmenn annarra flokka á Austurlandi mæta engu siöur en ég og minir flokksbræður i hóp kjóscnda, þegar tilefni gefst. Vert er aö minna á, að fjórir þingmanna á Austurlandi eiga þar lögheimili og dvelja eystra utan þingtima eftir þvl sem viö inu, þegar þeir eru á ferð, elleg- ar sérstaklega til kvaddir. Og þegar framámenn byggðanna koma suður um þingtimann er gjarnan skotið á fundum með þingmönnum kjördæmisins öll- um saman. Svona gengur þetta til fyrir austan. Ég er auðvitað ekki jafnkunnugur i öðrum kjör- dæmum. En mikið má það vera, ef þetta er ekki eitthvað svipað þar. Sannleikurinn er sá, að al- þingismenn fara ekki einförum! Grónar hefðir. Leiðarþingin, sem ég nefndi i upphafi þessa greinarstúfs eru ekki aldeilis ný af nálinni á Austurlandi. Sveinn Ólafsson var þingmaður S. Mýlinga frá 1916-1933' Hann var sveitungi minn og alltiður gestur á heimili foreldra minna. Hann og sam- þingsmaður hans, Ingvar Pálmason, efndu oft til funda með kjósendum, sögðu fréttir af Alþingi og ræddu landsins gagn og nauðsynjar. Ég veit ekki gjörla hversu vitt þeir fóru um kjördæmið með þessa fundi. En þeir voru haldnir árlega og á- reiðanlega allmargir. Stundum hélt Sveinn einnig fundi áöur en hann fór til þings, i þeim til- gangi að bera sig saman við kjósendur um stórmál. Sveinn nefndi fundi sina um þingmálin leiðarþingað fomum siö og hef- ir nafnið haldist. Voru þessir fundir öllum opnir þá og svo er enn. Eysteinn reglusamur. Arið 1933 tekur Eysteinn Jónsson sæti Sveins á Alþingi. Ingvarog Eysteinn héldu áfram árlegum leiðarþingum. Ekki voru þau þó haldin i öllum hrep^um, þvi viða hagar svo til, sniði, en mikið um fundi og ferðalög eigi siöur en endranær. Arin 1957 til 1967 átti ég ekki sæti á Alþingi nema sem vara- maður að undanskildu sumar- þingi 1959. Tók ég þó oft þátt i leiöarþingunum með Eysteini og öðrum þingmönnum kjör- dæmisins. Hjálpaði það mér til þess að „halda þræðinum”. Við kjördæma breytinguna 1959 var Austurland allt eitt kjördæmi. Þingmenn Framsóknarflokks- ins héldu uppteknum hætti meö fundahöld, enda höfðu þing- menn flokksins i N. Múlasýslu og A. Skaftafellssýslu og á Seyð- isfiröi einnig haldið kjósenda- fundi árlega á likan hátt og við sunnmýlingarnir. Flokks- eöa félagsfunda get ég ekki hér en auðvitað auka þeir gagnkvæm kynni þótt i þrengri hóp sé. Ég vii enn taka það fram, að þinginenn annarra fiokka á Austurlandi hafa verið og eru einnig mikið á ferð og boða oft til almennra funda. Vill þekkja sina. Hér læt ég svo staðar numið. Tilefni þessarar samantektar ereins og fyrr sagði, skrif Visis um samband þingmanna og fólksins. Þaö er að ég hygg i mörgum tilvikum með allt öðr- um og betri hætti en blaðið telur og mun valda ókunnugleiki. Hitt er svo, að hér verður seint of mikið að gert. Fólkið vill þekkja þingmenn sina og trúir þvi mátulega að þeir séu upp til hópa misindismenn eins og nú er stundum gefiö i skyn. Auövitað vilja og þurfa þing- menn aö treysta tengslin við fólkið, ekki einvörðungu vegna atkvæðanna ( þótt það sé lika nauösynlegt!) heldur og til þess að búa sjálfa sig sem best i stakk til að sinna starfi sinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.