Vísir - 05.11.1976, Blaðsíða 3

Vísir - 05.11.1976, Blaðsíða 3
3 VISIR Föstudagur 5. nóvember 1976 Gmnr um dauðsfdl af voldum berkla Grunur leikur á aö sjúklingur sem sjúklingar verið þar til meðferðar lést á Víf ilsstöðum í síðustu viku hafi vegna berkla á sl. 6 árum. Sagði hann dáið úr berklum. Rannsóknir hafa að sér vitanlega hefðu þeir allir ekki staðfest þetta ennþá, en ræktun- læknast. Ef þarna er um dauðsfall af in mun taka 6-8 vikur. ■ völdum berkla að ræða, er það því hið Að sögn Hrafnkels Helgasonar fyrsta um árabil. yfirlæknis á Vífilsstöðum hafa 175 —SJ „All fhe President's Men" sýnd hériendís eftlr óromót Kvikmyndin um málið sem leiddi til falls Richard Nixon bandarikjaforseta, og — ef til vill — áttisinn þátt I ósigri Ger- ald Fords i forsetakosningunum á þriðjudag, „All the Presi- dent’s Men”, hefur nú verið keypt til Islands. Myndin, sem sýnd hefur verið við algjöra metaðsókn viða um lönd undanfarna mánuði, verð- ur að sögn Arna Kristjánssonar, forstjóra Austurbæjarbfós tekin til sýninga í bíóinu snemma á næsta ári. Myndin er sem kunnugt er byggð á samnefndri bók Bob Woodwards og Carl Bernsteins, blaðamanna við Washington Post (sem leiknir eru af Robert Redfordog Dustin Hoffman), og lýsir því hvernig þeir flettu ofan af Watergatehneykslinu. Er- lendir gagnrýnendur munu samdóma um að einkar vel hafi tekist að flytja bókina yfir á hvita tjaldið, en leikstjóri „All the President’s Men” er Alan Pakula. Þess má geta að jóla- mynd Austurbæjarbiós verður hamfaramyndin fræga „Tower- ing Inferno” með Steve Mc- Queen og Pául Newman. — AÞ Dustin Hoffman og Robert Redford sem Carl Bernstein og Bob Woodward i kvikmyndinni um „All the President’s Men”. Nýbreytni tekin upp í Bústaðakirkju: RÆDA UM RÆÐUNA YFIR KAFFISOPA „Nú gefst kirkjugestum tæki- færi til þess að ræða boðskap ræðunnar og fá svör við þeim spurningum, sem hún hefur vakið á meðan þeir fá sér kaffi” sagði séra ólafur Skúiason, sóknarprestur i Bústaðasókn i samtali við Visi, en hann ætlar nú að taka upp þá nýbreytni að bjóða kirkjugestum upp á kaffi- sopa i hinu vistlega safnaðar- heimiii kirkjunnar meö það fyr- ir augum, að þar geti fólk rætt við predikarann um efni ræð- unnar. Þessi háttur verður fyrst hafður á eftir guðsþjónustuna á sunnudaginn kemur, 7. nóvem- ber, en þá mun dr. Björn Björnsson prófessor stiga i stól- inn og flytja prédikun dagsins. Prófessorarnir dr. Björn og dr. Þórir Kr. Þórðarson munu skiþtast á um að prédika i Bústaðakirkju fyrsta sunnudag hvers mánaðar i vetur og mun röðin koma að dr. Þ'óri fyrsta sunnudag i desember. „Mörgum finnst prédikunin oft erfiðasti þáttur messunnar og við vitum, að stundum hafa vaknað i hugum þeirra fleiri spurningar i framhaldi af ræð- unni, en prédikarinn hefur svar- að i henni”, sagði séra Ólafur „og þess vegna langar okkur að reyna að koma til móts við kirkjugesti á þennan hátt og væntum þess að þessi nýbreytni mælist vel fyrir. Að minnsta kosti má. búast við aö mörg sóknarbörn muni vilja kynna sér hvað hún hefur upp á að bjóða”. Séra Clafur Skúlason kvaðst einnig vilja vekja athygli á þvi, að barnagæsla yrði að venju i Bústaðakirkju á meðan á messu stæði, þannig aö hinir fullorðnu gætu betur notið messunnar i eðlilegri kyrrð kirkjunnar. Hann kvaðst ekki efa það, að börnin kynnu að meta leik- fangasafn það, sem Heildversl- un Ingvars Helgasonar hefur gefið Bústaðakirkju. NORÐLENSKIR LOGREGLUMENN ' ' ' ' 5... t fyrsta skipti setjast lög- Sreglumenn frá ýmsum stööum noröanlands nú á námskeið I sambandi v-ið starf sítt. Nám- skeiðið er haidiö á Húsavlk og eru það ýfirlögregluþjónninn þar Tryggví Kristvinsson og lögreglumaður úr Reykjavik sem sjá um kennslu. Lögreglumenn frá Svalbarða- strönd, Fnjóskadal, Mývatns- sveit, Kelduhverfi og Kinn sækja námskeiðið. Það hófst a mánudaginn og þvi lýkur á laugardag. Óhætt er að segja að „skólinn” sé iangur og strangur þvi menn sitja við frá 9 á morgnana og íram á kvöid. -K VÍSII& MEÐAL FJOLBREYTTS EFNIS í 23. HELGARBLAÐI VÍSIS SEM AÐ VANDA FYLGIR BLAÐINU Á MORGUN ER: Hvernig er á Kleppi? Sigurveig Jónsdóttir, blaðamaður kvnnir i athyglisvcrðri grein lif og starf á stofnun sem oft mætir tortryggni meðal fólks, geðsjúkra- húsinu Kleppi. i máli og myndum er fjailaö um aðstöðuna á Klepps- spitala, og kemur i ljós"að enn er starfi hans þröngur stakkur sniö- inn. Rauðir sokkar og jafnréttið Edda Andrésdóttir blaöamaðnr á hressilcg orðaskipti við þrjá fé- laga i Rauðsokkahreyfingunni um stöðu hennar i dag og starfsemi. um gagnrýni á hreyfinguna og viðhorfin i jafnréttismálum. „STJORN- LEYSINGI FYRST OG FREMST" Arni Þórðarson, blaðamaöur ræðir við Hrafn Gunnlaugsson, rithöfund, leikstjóra með meiru, um kvikmyndagerð i klóm pappirstigrisdýra, brennivin, Ijóð, listahátið, pólitik og fieira. HJALLABREKKU 2 • KÓPAVOGI • SÍMI 4 35 44 KÓPAVOGSBÚAR Kaupið í helgarmatinn Opið til kl. 10 s kvöld og til hádegis á morgun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.