Vísir - 05.11.1976, Blaðsíða 7

Vísir - 05.11.1976, Blaðsíða 7
-*>r pi >(n-r -öoniini -DO§ öZO: aimi]OZ> ncrroni <djd-* tj-d Z>nd>hí visir Föstudagur 5. nóvember 1976 Spáin gildir fyrir laugardaginn ilrúturinn 21. mars—20. apríl: Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú tekur að þér einhverjar auka fjölskylduábyrgð. Er þaö sann- gjarnt? Munt þú hagnast eitthvað á þvf? Nautift 21. apríl—21. mai: Littu ekki framhjá vinnufélög- unum nema þú hafir gilda ástæðu. Það er sennilega best að bfða með allar aðgerðir þar til fleiri atriði hafa komið i ljós. Tviburarnir 22. m a i—21. júni: Þú tápar einhverju hér, tapar öðru þar,en heildar myndin er sú, að þú græðir vel. Það krefst ákveðinna aðgerða og skyndi- ákvaröana. Krabbinn 21. júni—23. júli: Meira liggur fyrir þér en marg- ir telja. Einhver áhrifamaöur er að vinna þér gagn bak viö tjöldin. Þú hagnast brátt á hlutum sem þú hafðir gleymt. I.jónib 24. júll—23. ágúst: Taktuekki mikilvæga ákvörðun strax, geymdu hana, þangað til hlutirnir verða ljósari, Haltu þig við venjulega hluti. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Bindstu ekki vináttuböndum við ókunnugan mann, án þess að vita allt um hann sem þú ættir að vita. Eitthvað óljóst á eftir að koma i ljós. Vogin 24. sept.— 23. okt.: Þetta er dagur sem einkennist af ást og umhyggju i umhverfi þfnu. Nánari tengsl myndast inn- an fjölskildunnar og einhver mis- skilningur er úr sögunni. Drekinn 21. okt.—22. nóv.: Nú gætiröu hækkað veruleg áliti, þ.e.a.s. ef þú notar einhvt a af mörgum hæfileikum þínu Ein viðvörun: Forðastu al flýti. Hogm nóuriim 23. nov.—21 ili*> Akaflega mikið verður aö gera hjá þér i dag. Gerðu allsstaðar þitt besta og notaöu hvert tæki- færi til hins itrasta. Steingeitin 22. des.—20. jan.. Ef þú heyrir eitthvað misjafnt I dag, láttu þaö ekki ganga. Það er engum til góðs. Eyddu kvöldinu i faðmi fjölskyldunnar. \ atnsberinn 21. jan.—10. febi.: Agætur dagur til viðskipta, sér- staklega ef miklir peningar eru i veöi. Þú kaupir ekki köttinn i sekknum það er alveg öruggt. Kiskariiir 20. febr.—20. mars. Þú hefur tekið á þig ábyrgö, sem með réttu er annarra. Stattu upp og leiðréttu þetta, annars á miklu meira eftir aö fylgja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.