Vísir - 05.11.1976, Blaðsíða 21

Vísir - 05.11.1976, Blaðsíða 21
VISIR Föstudagur 5. nóvember 1976 21 TIL SÖLIJ Gólfleppi. Sérlega sterkt og fallegt nýtt teppi 20-33 ferm. selst ódýrt. Simi 16178 e.h. laugardag. Til sölu plötuspilari og magnari með út- varpi frá Dual, 2 hátalarar frá Braun og segulband frá Grundig Til sölu á sama stað glæsilegt sófasett. Uppl. i sima 14498 milli kl. 6 og 8 næstu daga. Til sölu vel með farið enskt Axminster gólfteppi 3 1/2x2 1/2. Simi 14019. Hjónarúm til sölu, einnig fæst gefins páfagaukur i búri. Uppl. i sima 53883. Gott vélbundið hey til sölu, get annast um fluthing. Uppl. i sima 37739 milli kl. 5 og 7 i dag. Þvottahúsvélar til sölu. Cordes, rafknúin taurúlla, 165 cm, taurúlla fyrir gufu, Vasckator þvottavél G.E.M. þvottavél, G.E.M. strauvélar. Uppl. i sima 17866. Gott hey til sölu. Uppl. i sima 41006. Til sölu Sony plötuspilari TC-1010, Sony magn- ari STR-6050, Sony SS 103 og Philips kasettutæki N 2400. Simi 92-2511. Notað gólfteppi, 50-60 ferm. til sölu og sýnis laugardag að Hliðarvegi 18. Kóp. Simi 41935. Mótatimbur til sölu. 1x6 og 1 1/2x4. Notað einu sinni. Ennfremur járn 10 mm. Uppl. i sima 38201. Til sölu 40 ferm. gott ullargólfteppi, ásamt gúmmifilti og listum. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5. Mjög gott gúmmlfilt 74 ferm. og notað ullarteppi 74 ferm. til sölu. Uppl. i sima 35066 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu: tveir hægindastólar, með rör- grind og stuttur vetrarfrakki á karlmann, gærufóðraður, mjög góður, ónotaður stærð 52. Simi 28704. ÓSILISl KEYPT Ónotað og notað alþingishússfrimerki óskast til kaups. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5. Takið eftir. Óska eftir húsgögnum (antik) einnig gömlum búshlutum, spegl- um, klukkum, oliulömpum, silfri, kristal, kopar, gömlum myndum og römmum, póstkortum félags- merkjum, einnig handunnum hlutum. Verslunin Stokkur Vesturgötu 3. Simi 26899. Óska eftir að kaupa notað pianó. Hef Datsun Pick-up til að sækja það hvert á land sem er. Simar 84510 og 84511. Rafmagnsritvél óska eftir að taka á leigu raf- magnsritvél. Helst IBM-kúluvél. Kaup á viðkomandi vél koma til greina er fram liða stundir. Uppl. i sima 84969 eftir kl. 17.30 i dag og næstu daga. VEllSLIJN Hljómplötur Höfum úrval af nýjum hljómplöt- um, hagstætt verð, gefum 10% af- slátt — þegar verslað er fyrir 3.000 kr. eða meira. Safnarabúð- in, Laufásvegi 1. Björk, Kópavogi Hespulopi, islenskt prjónagarn, sokkabuxur, nærföt, náttföt og sokkar á alla fjölskylduna. Is- lenskt keramik, leikföng, sængur- gjafir. Gjafavörur i úrvali og margt fleira. Björk, Alfhólsvegi 57, simi 40439. Fornbóksalan Ingólfsstræti 3, Kaupum bækur. Opið frá 10-12 f.h. og 2-6 e.h. Simi 15830. Blindra iðn Ingólfsstr. 16 Brúðuvöggur á hjólagrind, marg- ar stærðir, hjólhestakörfur og margar stærðir af bréfakörfum og handkörfum. Þá eru ávallt til barnavöggur með eða án hjóla- grindar, klæddar eða óklæddar. Blindraiðn, Ingólfsstr. 16 simi 12165. HÚS(M Til sölu húsbóndastóll með skemli og barnasvefnstóll. Uppl. i sima 82082. Skenkur, borðstofuborð og 6 stólar til sölu. Uppl. i sima 85017 eftir kl. 7. —----------------------------- i barnaherbergi. Ómáluð rúm með borðum og hill- um undir. 2 aðrar gerðir af rúm- um fyrir 1-10 ára. Vorhúsgögn. Kambsvegi 18. Simi 32460. Þýskt teikniborð með öllu, til sölu, litið notað og vel með farið, stærð 1,20x70 cm. Uppl. i sima 75394 eftir kl. 7. Til sölu nýlegt borðstofuborð, sem má stækka og 6 stólar, verð 40 þús. kr. Uppl. i sima 35076. Gömul vel með farin húsgögn, sófi, djúpur stóll og borðstofustólar seljast með sér- stöku tækifærisverði nú þegar vegna flutninga. Uppl. i sima 25821 milli kl. 2 og 6 e.h. 3ja sæta sófi og 2 stólar til sölu, verð 45 þús. Uppl. i sima 40518 milli kl. 6 og 8. Svefnhúsgögn Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins kr. 33.800.00. Tvibreiðir svefnsófar, stólar eða kollar fáanlegir i sti.l, svefnbekkir. Kynnið yður verð og gæði. Opið 1- 19 mánudag-föstudags, laugar- daga 10-16. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, Lang- holtsvegi 126. Simi 34843. MTNAlHJll Til sölu mjög ódýr tækifærisfatnaður, jakki, kjólar, buxnadress og mussur. Einnig siðir og stuttir kjólar, blússur, nylonpels, jakki og drengjafrakki. Uppl. i sima 42524. Mjög litið notuð kjólföt á þrekinn mann til sölu. Smoking jakki fylgir ef óskað er. Uppl. i sima 11669 milli kl. 6 og 8 næstu kvöld. Til sölu ný norsk úlpa nr. 12 drengjakuldaskór nr. 39, sem nýr leðurjakki á 14 ára stelpu, drengjajakkaföt sem ný á 14 ára, allt mjög ódýrt. Simi 71795. IUÖL-VUiIVAll i. ' v ( Svalavagn. Vil kaupa stóran svalavagn. Simi 52994 eftir kl. 5. HÍJSNÆWI Til leigu skrifstofuherbergi, nálægt mið- bænum. Laust nú þegar. Afdrep fasteignasala, Garðastræti 42. Simi 28644. 3ja herbergja ibúð i Hafnarfirði til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 52110. Stórt herbergi með innbyggðum skápum til leigu á góðum stað i Norðurmýri. Uppl. i sima 81423 eftir kl. 18 i dag. Húsráöendur — Leigumiölun erþaðekkilausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opiö 10- 5. Vinnustofur. 80 og 40 fermetra nálægt höfninni til leigu. Uppl. i sima 17866. __ £ ’■ *_______•_____' ' líÍJSiVÆHI ÓSKAST I / - r*- , j , ________i__ _______. 4 ' T Fyrirframgreiðsla 2ja-3ja herb. ibúð i Reykjavik óskast til leigu frá 1. des. n.k. Ársfyrirframgreiðsla i boði. Uppl. I sima 27711 frá 9 f.h. til 6 e.h. Óskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja her- bergja ibúð, tvennt i heimili. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. i sima 11705 eftir kl. 6 i dag og næstu daga. Höfum verið beðnir að útvega 3ja-4ra herbergja ibúð, helst i vesturbænum, fyrir reglu- samt fólk. Þarf ekki að vera laus strax. Afdrep fasteignasala, Garðastræti 42, simi 28644. Attu ónotað húsnæði? 3 unga arkitekta vantar húsnæði, nothæft fyrir teiknistofu, i nokkra mánuði, e.t.v. lengur. Má vera ófullkomið. Uppl. i sima 85624 eft- ir kl. 20 i kvöld. 2ja herb. ibúð óskast sem fyrst, fyrirfram- greiðsla ef óskað er, góðri um- gengni heitið, tvennt i heimili . Uppl. i sima 66246. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu i Reykjavik. 1/2 árs til 1 árs fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 14498 milli kl. 6 og 8 næstu daga. AIYINiYA . Afgreiðslustúlka, rösk og ábyggileg óskast hálfan daginn i barnafataverslun. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðjudag merkt ,,Abyggileg 7324”. ATVIYiYA ÓSKAST L -: Jd Stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst, ekki eldhús- vinnu. Uppl. i sima 74597 milli kl. 4 og 8 næstu daga. Hæfileikamaöur. Ungur maður með fjölþætta starfsreynslu óskar eftir starfi, helst til frambúðar. Er stúdent o.fl. Hefur mikla reynslu við sölu- mennsku, blaða- og bókaútgáfu o.m.fl. Hefur einnig stundað sjálfstæðan atvinnurekstur. Uppl. isima 84969/13637. Eða sendið til- boð i Box 4184 Rvk. Tek börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. i sirna 42848. Norðurmýri. Óska eftir konu til að sitja yfir 6 mánaða barni 4 morgna i viku. Tilboð merkt „202” sendist Visi. TAPADIIJYIHÐ Pierpont kvenúr tapaðist á Grettisgötu, Laugavegi eða nágrenni. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 23949. Fund- arlaun. Tapast hefur gráblár köttur með hvitar hosur og hvita bringu. Uppl. i sima 51928. Blár litill páfagaukur i óskilum i Miðstræti 5, simi 20753. Nýkominn Frimerkjaverðlistinn Islensk Frimerki 1977 eftir Sig. H. Þorst. Dagur frimerkisins 9. nóv. 1976. Umslög fyrirliggjandi. Kaupum isl. frimerki, fdc, seðla og póst- kort. Frimerkjahúsið, Lækjar- götu 6a, simi 11814. Jólaplatti. Heill og ómarkeraður Rosenthal jólaplatti frá árinu 1973 óskast til kaups. Má ekki fara yfir 120 þús. kr. Einnig óskast tilboð i Rosenthal platta árgerð 1971. Sendið tilboð i Box 355 Reykjavik. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21A. Simi 21170. ÝMISLLGT v ▼ 4 Óska eftir að taka á leigu söluturn eða ein- hvern hliðstæðan rekstur, i Reykjavik eða nágrenni. Tilboð merkt „Sjálfstæður rekstur” sendist Visi fyrir 10. þ.m. Spái i spil og bolla i dag og laugardag. Hringið i sima 82032. ÍEMSyj Spönskukennsla, dag- og kvöldtimar. Uppl. i sima 41264. Siðasta flosnámskeið fyrir jól hefst i nóv. Fjölbreytt úr- val af gólf- og veggteppamynstr- um. Einnig falleg mynstur af jólateppum og póstpokum. Simi 38835. Breiöholt. Gef einkatima i þýsku og frönsku. Simi 76887 eftir kl. 4. Enska Les ensku með skólanemendum. Uppl. i sima 24663. .Kciini. ensku, friinsku, itöisku spænsku, sænsku og þýsku. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Talmál, bréfaskriftir, þyðingar. auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hinriksson, simi 20338. Konur! Karlar! Á Stór-Revkjavikursvæðinu. Fósthólf 4062 hefur á sinum veg- um góða menn og góðar konur, sem vantar viðræðufélaga eða ferðafélaga eða með ýmsa mögu- leika. Upplýsingar óskast sendar i pósthólf 4062, ásamt sima- númerum ef fyrir hendi eru Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 11 þúsund. Stiga- gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Vélahreingerning, einnig handhreinsun á teppum og húsgögnum, 15ára reynsla trygg- ir vandaða vinnu. Pantið áður en mesta annrikið byrjar. Simi 25663 Og 71362. Gólfteppahreinsun Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig i heima- húsum. Gólfteppahreinsun, Hjallabrekku 2. Simar 41432 og 31044. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðir á 110 kr. ferm. eða' 100 ferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangur á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlegá. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Teppa og húsgagnahreinsun Tek að mér að hreinsa teppi og húsgögn i ibúðum, fyrirtækjum og stofnunum. Vönduð vinna. Uppl. og pantaniri sima 86863 og 71718. Birgir. Þrif-hreinger ningaþjónusta. Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsunT Vanir menn og vönduð vinna, Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Athugið. Við hjóðum yður ódýra og vand- aða hreingerningu á húsnæði yðar. Vanir og vandvirkir menn. Simi 16085. Vélahreingerningar. Hreingerningafélag Reykjavíkur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrifum ibúðir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönd- uð vinna. Gjörið svo vel að hringja i sima !>'M18. Konur — Karlar. Geri við allan fatnað og lagfæri, t.d. vinnufatnað karlmanna, skyrtur, buxur og ýmislegt annað. Geri við slitna vasa, stoppa alls konar slysagöt og rif- ur. Skipti á rennilásum. Einnig ýmsar breytingar. Uppl. i sima 22131. Glerisetningar. Húseigendur ef ykkur vantar glerisetningu þá hringið i sima 24322, þaulvanir menn. Glersalan Brynja. (bakhús). Vanti yður að fá málara þá hringið i sima 24149. Fagmenn að verki. Fjölritun o. m.fl. Get bætt við mig nokkrum föstum kunnum og einstökum verkefnum „Allt frá bréfi upp i bók” Einnig ýmis önnur þjónusta. Umsjón með dreifingu og sölu á vörum og margt fieira. Uppl. i sima 84969, 13637 eftir kl. 18 á kvöldin. ödýrt. Geymið auglýsinguna. Sækjum verkefnin heim ef óskað er. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Opið alla virka daga frá kl. 2-5. Pantið myndatöku timanlega. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Bólstrun simi 40467. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. i sima 40467.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.