Vísir - 21.11.1976, Qupperneq 10

Vísir - 21.11.1976, Qupperneq 10
Sunnudagur 21. nóvember 1976 [ I Þessi hljómsveit var atkvæöamikil á samkomunni. Allt starf hersins byggist á frjálsum samskotum. Þetta er paliurinn. Þar eru hermenn og foringjar hersins, sam- komugestir sitja á móti þeim i salnum. „Við berjumst gegn hinu illa í heiminum" dæmis fólk sem vill fara út i starfið algjörlega. Einnig eigum við i fjárhagserfiðleilcum. Það er oft of litið til af peningum til starfsins hér á landi: 1 í öllum nágrannalöndum okk- ar, þar sem ég þekki til, fær Hjálpræðisherinn vissa styrki frá riki og bæ, fyrir allar barna- samkomur og fundi fyrir gam- alt fólk, sem herinn stendur fyr- ir. Þvi er ekki hér að fagna, en það getur þó orðið. Hjálpræðisherinn starfur nú i um 83 löndum og er stærsta bindindis hreyfing i heimi. Um 3 milljónir hermanna er i hern- um. I trúboðslöndunum er mikið af sjúkrahúsum og skólum, en i London og öðrum stórborgum er aftur mikið af drykkjumanna- heimilum. Hvort herinn fer fram á við, eða aftur á bak, er erfitt að segja. En margt gott er að frétta utan úr heimi af starfinu. Getur þú með nokkru móti lýst þvi sem gerjst þegar maður frelsast? Já, það eru margir hissa á þessu — hvað þetta þýði. Þetta er dásamleg reynsla sem maður verður fyrir og eng- in getur útskýrt fullkomlega. Það fyrsta sem gerist, er að Hermenn og foringjar Hjálpræöishersins hafa ekki upp á vegg hjá sér i svefnherberginu einhvern lista meö fyrirmælum — þetta máttu gera, og þetta máttu ekki gera Það kom greinilega fram á þeirri samkomu sem visismenn sóttu, og sagt er frá hér i blaö- inu, aö driff jööurin i starfi hers- in hcr i Rcykjavik er Daniel óskarsson, foringi . Okkur þótti þvi tilhlýðilegt að leggja fyrir hann nokkrar spurningar. Hvernig gengur starfsemin? Að minu áliti gengur starf- semin hér á landi vel. Hún 'mætti auðvitað ganga betur, en hún fer batnandi. Það bætist þó nokkuð við hjá okkur af ungu fólki, en enn er þó mikill skortur á starfsfólki. Okkur vantar til Upphaf: Hjálpræöisherinn var stofn- aöur 1865, þegar William Booth kom opinberiega fram i East End i Lundúnum, likt og spámaður frá liönum timum og boöaði baráttu gegn fátækt, löstum og synd. Félagsskapur sá, er hann var upphafsmaöur aö, varö brátt kunnur sem „kristna trúboðiö”. Starfsem- in varð smám saman skipu- lögö þannig, aö hún fékk hern- aðarlega stjórn, og siöan 1878 hefur hún boriö nafnið Hjálp- ræöisherinn. Siðan þetta gerðist hefur starfsemin breiðst út um allan heim, og hinir einkennis- klæddu meðlimir hennar — karlmenn og konur — eru reiðubúnir að framkvæma starf sitt meðal hinna bág- stöddu og óhamingjusömu og vera til vitnisburðar um mátt Jesú Krists. „Mottó" Hljálpræðisherinn er grund- vallaður á kenningu Jesú Krists. Hann litur þannig á að trúarlegar deilur séu til ills eins. Og hvorki i ræðu né riti heldur hann þvi fram sem aðskilur, heldur þvi sem sam- einar. Aðaláherslan er lögð á að hver einstaklingur öðlist frelsun frá syndinni fyrir trúna á Jesú og á kraft heilags anda til þess að helga menn og konur og varöveita þau i þvi ástandi. Hjálpræðisherinn trúir að sönn iðrun og trú á Guð og full- komin uppgjöf alls ranglætis sé nauösynleg til þess að öðlast frelsun, og að maður verði eftir afturhvarfið að lifa með Guði nýju lifi. A samkomum hersins eru bornir fram vitnisburöir af þeim, sem eru orðnir gjörbreyttir, og það eru gerð- ar rækiíegar tilraunir til þess að fá hina ófrelsuöu til að meðtaka Jesú sem frelsara sinn. Hjálpræðisherinn er félag fólks, karla og kvenna, sem eru endurleyst fyrir trúna á Krist og flytja boðskap hans. Herinn væntir af meðlimum sinum kristilegs lifernis, hreinleika i orði og verki, al- gjörs bindindis með tilliti til áfengis og annarra deyfandi lyfja, og hermönnum ber ekki að taka þátt i veraldlegum skemmtunum og ósiðsamlegu athæfi. Foringjar hersins og undirforingjar mega heldur ekki nota tóbak. H jálpræðisherinn er alþjóðastarfsemi og ku ekki skipta sér af stjórnmálum. Skipulag. Þrátt fyrir það að aðal- stöðvarnar eru i Lundúnum, þar sem William Booth hóf starf sitt, er ekki nauðsynlegt að æðsti stjórnandi hersins, hershöföinginn, sé Englend- ingur. Kommandörar eða umdæmisstjórar Hjálpræðis- hersins um allan heim, sem mynda æðsta ráð hersins og velja hershöfðingja, eru af ýmsum þjóðernum. Hjálpræðisherinn hefur mörg þúsund flokka og er með starfsemi i rúmlega 80 lönd- um. Stjórnarlega er starfssvið- um hersins um allan heim skipt niður í 50 umdæmi. Hverjum flokki er stjórnað af einum foringja með einn eða tvo aöstoðarforingja. Þeir fara i heimsóknir á flokks- svæðinu. Þeirreyna aðvera til hjálpar og uppörvunar fyrir þá sem eru hjálparþurfi og sömuleiðis selja þeir „Heróp- ið”, sem er opinbert málgagn starfseminnar og inniheldur skýrslur um hana og greinar andlegs efnis. Til þess að geta haft áhrif á fjöldann og fá fólk til aö sjá kröfur Guös, eru haldnar samkomur, bæöi inni og úti undir berum himni, á torgum og gatnamótum. Hjálpræðisherinn telur að söngur og hljóðfæraleikur séu gagnkvæm öfl, til að ná hjört- um fólks með fagnaðarerindið og fá það undir áhrif þess. Æskufólki þarf að veita sér- staka athygli. Er talið að það sé oft, sérstaklega i stórborg- um, látið sigla sinn eigin sjó og mæti þá mörgum og stórum freistingum. Starfsemin t öllum hlutum heimsins hefur Hjálpræðisherinn marg- þætt björgunar- og liknar- starf, sem hefur hlotið viðurkenningu margra áhrifamikilla manna og kvenna. I fátækrahverfum stórborganna hafa liknarsyst- urnar vakið athygli fyrir bar- áttu sina gegn fátækt og synd meðal hinna óhamingjúsöm- ustu. Hjálpræðisherinn hefur mörg hundruð liknarstofnanir svo sem heimili fyrir heimilis- lausa, matargjafir fyrir fátæka og ódýr matsölu- og gistihús fyrir verkamenn og verkakonur með rúm fyrix þúsundir, mars konar iðnað- arfyrirtæki, svo sem verk- stæði ýmiss konar, viðarhögg, pappírsaðgreiningu og vinnu- miðlunarskrifstofur. Auk þess eru heimili fyrir fanga sem nýleystir eru úr haldi, til aö hjálpa þeim i viðleitni þeirra i að verða nýtir þjóðfélags- þegnar. í ýmsum löndum hefur Her- inn búgarða, þar sem ungir menn geta fengið atvinnu, Fallnar stúlkur finna athvarf og umönnun i björgunar- heimilum hans. Hann hefur einnig mörg sjúkrahús og slik- ar stofnanir á sinum snærum. Fyrir börn hefur hann dag- heimili, iðnskóla heimavistar- skóla og marga dagskóla. Viö allar umdæmisaðalstöðvar eru upplýsingaskrifstofur og i nokkrum löndum hefur veriö hafið sérstakt starf meðal heyrnarlausra og blindra. 011- um hjálparþurfandi er hjálpað án tillits til þjóðernis eða trúarbragða. Fjármál Starf Hjálpræðishersins hvilir algerlega á frjálsum HVAÐ ER HJÁLPRÆÐ

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.