Vísir - 25.11.1976, Page 2
Fimmtudagur 25. nóvember 1976 VISIR
Athyglisverðri hugmynd varpað fram:
Haukur Sighvatsson verkstjóri:
— Já, ég drekk mjólk, af þvi aö
hún er bæði holl og góö.
Riinar Ármann Árthúrsson,
blaöamaöur:—Já. Hún er sögö
auka kynorkuna.
Umferðarráð er ennbá
endurskinsmerkjalíti
„Nei, viö höfum ekki enn haft
fé til aö leysa út þessi tuttugu og
fimm þúsund endurskinsmerki
sem viö pöntuöum frá Svlþjóö,”
sagöi Árni Þór Eymundsson,
framkvæmdastjóri Umferöar-
ráös viö Visi í morgun.
„Þaö kostaf okkur um 900
þúsund krónur aö leysa merkin
út og þaö fé eigum viö ekki til
eins og stendur. Þaö er nú þvi
miöur svo aö þaö fé sem viö fá-
um á fjárlögum er jafnan búiö i
september október, svo upp úr
þvi getum viö litið gert.”
Ólafur Jóhannesson, dóms-
málaráðherra, hefur nú lagt
fram í þriðja skipti frumvarp
um aö tryggingafélögin greiði
eitt og hálft prósent af iðgjöld-
um ábyrgðatrygginga bifreiöa i
sérstakan sjóö og aö þaö fé
renni beint til Umferöarráðs.
Þetta á aö vera til viöbótar
þvi sem ráöiö fær i rekstrarfé,
úr rikissjóöi. Arni sagði aö mið-
aö viö verölag I dag yrðu tekjur
af þessu á bilinu 15-18 milljónir.
Ifyrra fékk Umferðarráö 10,5
milljónir úr rikissjóði.
Samkvæmt fjárlögum 1977 fær
það 19 milljónir, en fór fram á
30. Ef frumvarp dómsmálaráð-
herra nær fram að ganga ætti
það nokkuð að brúa biliö.
„Þótt við höfum ekki náö út
þessum sænsku merkjum þýöir
það ekki aö við höfum ekkert
getað gert,” sagöi Arni. „Viö
erum búnir aö dreifa þrjátiu
þúsund endurskinsmerkjum
sem voru framleidd hér á landi.
Þetta gengur hins vegar miklu
hægar fyrir sig en æskilegt væri
og i fyrra vorum viö til dæmis
búnir aö dreifa fimmtiu þúsund
á com q Hma M Arri
f Reykjavík )
------>r----
Drekkur
þú
mjólk?
FJALAKOTTURINN
KVIKMYNDASAFN?
„Þvi skyldi ekki starfsemi
kvikmyndasafns geta oröiö jafn
sjálfsögö I menningarlífi okkar
og starfsemi Listasafns islands,
Þannig leit Fjalakötturinn út þegar þar voru sýndar kvikmyndir
fyrir mörgum áratugum. Nú er þessi salur I niöurniðslu. Erlendur
Sveinsson stingur upp á þvi i Helgarblaði VIsis aö þarna veröi sköp-
uö sýningaraöstaöa fyrir væntanlegt Kvikmyndasafn islands, — I
einu elsta kvikmyndahúsi landsins.
svo hliöstætt dæmi sé tekiö? Þaö i
er athyglisvert aö sýningar
danska kvikmyndasafnsins hóf-
ust ekki fyrr en 7 árum eftir
stofnun þess. Þetta getum viö
haft I huga nú þegar kemur til
alvarlegrar umræöu um kvik-
myndasjóð og -safn á Alþingi
eftir áramót. Fyrst er aö fá var-
anlega geymslu til aö foröa
kvikmyndum frá eyöileggingu, I
tengslum viö viögeröar- og
skráningaraöstööu.” Þetta seg-
ir Erlendur Sveinsson m.a. i
grcin um kvikmy ndasöfn I
flokknum „Lifandi myndir”
sem birtist i næsta Helgarblaöi
Visis.
Siöan segir Erlendur: „En
Kvikmyndasafn Islands lifnar
ekki viö fyrr en meö sýningar-
aöstööunni. Þaö yröi alveg sér-
stakur ánægjuauki ef hægt yröi
aö gera upp eitt elsta kvik-
myndahús landsins sem nú er I
niðurniöslu eins og sýnt var I
sjónvarpsþættinum „Úr einu i
Ólafur H. Ólafsson, prentari: —
Égdrekk mjólk aðeins út i kaffi.
Elinbet Rögnvaldsdóttir, setj-
ari: — Já, ég drekk mikla
mjólk.
Svanhildur Edda Þóröardóttir,
setjari: — Auövitaö drekk ég
mjólk. Hvort hún hafi einhver
áhrif? Nei, hún hefur engin
áhrif.
annaö” á dögunum. 1 gamla
Fjalakettinum hóf Reykjavikur
Biógrafteater, i daglegu tali
nefnt BIó, göngu sina áriö 1906,
en fluttist siðar I húsakynni
Gamla biós viö Ingólfsstræti
1927.”
Erlendur Sveinsson reifar ■
þessar hugmyndir frekar i „Lif-
andi myndum” i Helgarblaöinu,
sem fylgir Visi á laugardag.
—AÞ.
ALLT TIL NEMA ORKAN
Menn velta þvi fyrir sér hvaö
muni gerast, fáist ekki meiri
nýtanleg gufa viö KröHu, en
sem svarar einum sjötta af
þörfinni, eöa þá alvarlegt gos
hefjist á svæöinu, sem annaö
tveggja eyöileggi þau mann-
virki, sem þar hafa veriö sett
upp eöa geri þau óvirk. lslend-
ingar hafa ekki fyrr staöið
frammi fyrir jafn dýru og jafn
hæpnu fyrirtæki og Kröflu, sem
um margt ber keim af fjár-
hættuspili, þar sem mikið er
lagt undir jafnvel á annan mæli-
kvaröa en okkar. Þó munu þess
áreiöanlega dæmi i Monte
Carlo, aö þar hafi ámóta upp-
hæöir skipt um eigendur á einu
kvöldi sem áhættufé virkjunar
Kröflu nemur, og kannski væri
þaö ráö aö veita heimild i fjár-
lögum til aö leggja undir veru-
lega fjárhæö árlega suður I
landi Grimaldanna, fyrst viö er-
um svo áfjáö i fjármunalega á-
hættu aö velja stórri virkjunar-
framkvæmd staö á eldgosa-
svæöi.
Enn hefur enginn sérstakur
verið kallaöur til ábyrgöar á þvi
hættuspili meö fjármuni þjóöar-
innar, sem nú á sér staö viö
Kröflu. Visindamenn skiptast
yfirleitt i tvo hópa um árangur
verksins, þótt báöir hafi þeir á-
hyggjur nokkrar. Einn aöili
hefur samning upp á raflinu-
lagnirán vitundar um eöa sam-
Kröflu, héldu ekki áfram fyrir
þvi sjálfhreyfiafli, sem kom
þessu máli af staö án nægilegra
frumrannsókna á svæðinu, og
enginn veit hvaðan er sprottið
nú, þegar keppst er viö að dreita
ábyrgðinni á sem flesta.
Framkvæmd Kröfluvirkjunar
er um margt i skyldleikum við
fyrstu fimm ára áætlanir
stjórnvalda Sovétrikjanna á
þriöja áratug aldarinnar. Þá
þurfti stjórnmálaforustan
margt að láta gera, og yfirleitt
allt að ókönnuöu máli, — nema
hvaö þörfina snerti. Sérfræöing-
ar voru kallaðir til, og þeir
bentu á ýmsar veilur i fram-
kvæmdaáætluninni, þvi bæöi
vantaði vélar og tæki. Þeim var
ekki ansað, heldur sagt að
framkvæma, og svo fór yfirleitt
að áætlanirnar stóðust ekki, en
kappiö án forsjárinnar leiddi til
gifurlcgra vandræöa. Þá voru
sérfræðingarnir kallaðir fyrir í
annaö sinn og i þetta skipti ann-
að hvort til að skjóta þá eöa
senda þá til Siberiu. Nú er ekki
vitað hvernig fer um Kröflu-
virkjun, þ.e. hvort gýs eða hvort
næg gufa fyrirfinnst þar. Gerist
annaö tveggja verða einhverjir
teknir i karphúsið. Þar sem allir
virðast hafa fjarvistarsannanir
frá ábyrgöinniá verkinu verður
helst að álita að kokkarnir við
Kröflu muni þurfa að axla
niðurlagið. Svarthöfði.
brennisteinssýra, sem æti upp
heila spilverkið á skömmum
tlma. Uppi eru kenningar um,
að hcppilegra væri að bora eftir
gufu i jöörum háhitasvæðisins,
en aðrir vilja bora beint i þaö
heitasta sjálft, og þar viö situr.
þaö er ekki á néins eins manns
færi aö axla þá ábyrgö, sem
fylgir framkvæmdunum viö
Kröfiu. Þingmannanefnd skip
uö mönnum úr öllum flokkum
einu sinni oröin Ijós, er kannski
ekki úr vegi aö spyrja hverjum
hafi borið stöövunarskyldan, en
sá aöili verður vandfundinn,
cnda standa að baki sameinuö
og niðurdeild ráð margra stofn-
ana. Helst væri stöövunarskyld
una aö finna á Alþingi, sem gæti
þó varla meira en lagt þing-
mannanefndina niöur. Þá er
spurningin hvort hinir fjöl-
mörgu aðilar, sem vinna viö
hengis viö orkuuppsprettuna.
Annar gerir klárt i vélahúsi án
þess að þurfa að hafa áhyggjur
út fyrir vegginn, en úti i dalnum
er borað, stiflað, spýtt og gosiö
svona sitt á hvaö, án þess aö
menn geti nokkru ráöiö um,
hvort kemur gufa, leir eöa
fer meö framkvæmdavaidiö
Iönaöarráöuneytinu er skylt aö
hafa hönd i bagga meö virkjun-
inni og núverandi rikisstjórn
hefur hvorki meira eöa minna
af þessari virkjun að segja en
öðrum virkjunum i landinu.
Þegar svona löguö áhætta er