Vísir - 25.11.1976, Blaðsíða 8
8
Fimmtudagur 25. nóvember 1976 VTsm
■ m ■ ■ ■ ■ ■
PÖNNUKÖKUR (Griddle Cakes) meö smjöri og
sírópi ásamt kaffi á aðeins 390 krónur.
Tilvalið bæöi á morgnana og um eftirmiðdaginn.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 66., 67. og 69. tölublaði Lögbirtingablaös-
ins 1976 á eigninni Flókagata 6, efri hæö, Hafnarfiröi,
þinglesin eign Albertu Böövarsdóttur, fer fram eftir kröfu
Innheimtu rikissjóös í Hafnarfiröi og Bæjarsjóös Hafnar-
fjaröar, á eigninni sjálfri mánudaginn 29. nóvember 1976
kl. 15.00.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
Vegna vanefnda uppboöskaupanda fer fram nýtt uppboö á
Bragagötu 38A, þingl. eign Gunnars Jenssonar á eigninni
sjálfri föstudag 26. nóvember 1976 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættiö f Reykjavik
AFTURRUÐU-
HITARI
Þurrkar moðu,
brœðir snjó
yljar upp og vermir
NOTIÐ
Skipholti 35
Simar:
8-13-50 verzlun ■ 8-13-51 verkstæði
8-13-52 skrifstofa
A
Ilringurinn efst til hægri sýnir upplýsingamiöstööina I Stokkhólmi
og sést hér hvernig þaöan er hægt aö afla upplýsinga frá hinum
ýmsu upplýsingabönkum.
forðinn, sem unnið er úr, eru
yfirleitt timarit, rannsóknar-
skýrslur og bókaskrár.
íslensk not
Dæmi eru um not af sh'kri
þjónustu hjá islenskum læknum
með aðstoð bókasafns Borgar-
spitalans, en þeir hafa aðgang
að MEDLARS gagnagrunninum
(database) frá National Library
of Medicine i U.S.A., sem leitað
er i hjá bókasafni tækniháskól-
ans i Stokkhólmi, og eru unnar
upplýsingar af segulböndum
samkvæmt sérþörf hvers not-
anda með reglulegu millibili
(manaðarlega, vikulega).
Venjulega er um áskrift i
vissan tima (t.d. eitt ár) að
ræða af slikri þjónustu, en
einnig er unnt að fá fram-
kvæmdar einstakar leitir aftur i
timann (rektrospektiva sökn-
ingar).
Viða er i gangi heildarskipu-
lagning og samræming á
upplýsingakerfum ýmissa þjóð-
landa. Bandarikin hófu fyrir all-
löngu aðgerðir i þessa átt. Einn
af ávöxtunum af þvi starfi er
National Referral Center i
Library of Congress.
Timafrek verkefni
margunnin
Upplýsingastarfsemi er svið,
sem vanrækt hefur verið með
eindæmum af flestum æðri
skólum.
Búist er við gífurlegum framförum í upplýs-
ingamólum erlendis á nœstunni:
„Flett upp" í upplýs-
ingabanka í París með
fullkomnum tœkjum í
Stokkhólmi
Veruleg fjölgun og stækkun
hefur oröiö siðastliöin ár á upp-
lýsingabönkum (information
banks), þar sem upplýsingar
eru geymdar i elektrónisku
formi (á segulböndum cöa
seguldiskum). Oftast er þar um
aö ræða efnisúrdrætti eöa lykla.
Unnt hefur reynst með notkun
tölvutækis við upplýsingaskrán-
ingu, leit og miðlun, að gera alla
þessa þætti mun hraðvirkari,
nákvæmari, ódýrari og yfir-
gripsmeiri en með eldri aðferð-
um. Almennt er búist við gifur-
legum framförum i upplýsinga-
málum á næstkomandi áratug
vegna þessarar tækni.
Upplýsingabankar
tengdir saman
Norðurlöndin hafa fylgst með
i þróuninni og er nú i gangi
skipulagning á vegum NORD-
FORSK við að tengja saman
alla þá upplýsingabanka, sem
til eru i Skandinaviu. Tengingin
verður yfir hið almenna tal-
simanet.
Hugmyndin er að gera þetta
kerfi þannig úr garði, að unnt sé
að hafa beint samband viö hina
stóru upplýsingabanka, sem til
eru annars staðar i Evrópu
(fjarvinnsla, teleprocessing).
Þannig er til dæmis unnt að
„fletta upp” i ESRO-bankanum
i Paris með tækjum i Stokk-
hólmi. Þetta sparar þá gifur-
legu vinnu, sem er þvi samfara
að leita uppi upplýsingar á hefð-
bundinn hátt, auk þess sem upp-
lýsingaöflunin verður mun
hraðvirkari.
Alheimsupplýsinga-
kerfi i undirbúningi
1 athugun er á vegum
UNESCO möguleikar á upp-
byggingu alheimsupplýsinga-
kerfis, UNISIST. Tilgangur-þess
er að samræma þær ótalmörgu
upplýsingastofnarnir, sem nú
HOWTOFINDOU1
Ji. J)
SHBf
5 lyu \-V
eru starfræktar, meö bætt not af
fjármargni og minnkun tvi-
verknaðar, að markmiði.
Víða hefur verið byggð upp i
tengslum við upplýsingabanka
upplýsingaþjónustustarfsemi,
sem er markbeind (Selective
Dissemination of Information,
SDI). Tilgangur hennar er að
velja úr þær upplýsingar, sem
sérstaklega hæfa notendum til
að spara viðkomandi tima og
fyrirhöfn við leit. Upplýsinga-
Afleiðingar þessarar van-
rækslu hafa birst i kostnaðar-
samri margvinnslu timafrekra
úrlausnarefna og illa undir-
byggðum og röngum ákvörð-
unum i mikilvægum málum.
Þetta hefur leitt af sér lélega
nýtingu fjármagns og vinnu.
Brýn nauðsyn er á að bæta
þetta ástand og er ástæða til að
ætla, að með hlutfallslega
ódýrum aðgerðum megi gera
umtalsverðar og mikilvægar
úrbætur.
Þær helstu eru:
1. Bætt sambönd við — og afnot
af — þjónustu ýmissa upplýs-
ingaaðila erlendis.
2. Fræðsla um upplýsingamál-
efni fyrir þá, sem þurfa að
hagnýta tæknilegar og vis-
indalegar uppiýsingar i
störfum sinum.
3. Aukin upplýsingaþjónusta við
sama hóp með:
— aukinni öflun tllvrsanarita
— ráðleggingastarfsemi um
upplýsingaleit
— aðstoð við upplýsingaleit
(g reinasérfræðingar,
referensþjónusta).
Tiu ára barátta hér-
lendis
Um tiu ára skeið hefur verið
barist fyrir þvi að sett verði á
fóttæknileg upplýsingaþjónusta
á Islandi, er miðist við að þjóna
helstu atvinnuvegum þjóðar-
innar, sjávarútvegi, land-
búnaði, iönaði og bygginga-
starfsemi. Markmið starfsemi
upplýsingaþjónustunnar á að
vera að safna og dreifa upplýs-
ingum til atvinnuveganna um
nýja tækni, ný tæki, nýjar hug-
myndir og 'rekstartæknileg
atriði i þeim tilgangi að auka
framleiðni og hagræðingu og
bæta samkeppnisaðstöðu at-
vinnuveganna.
Fjárveitingar hafa þvi miður
ekki enn fengist til þess verk-
efnis.