Vísir


Vísir - 25.11.1976, Qupperneq 12

Vísir - 25.11.1976, Qupperneq 12
[ r~± Iprotttr Fimmtudagur 25. nóvember 1976 VISIK Muhamed Ali virðist vera óttum „Þaö er ekkert öruggt aö ég komi i hring- inn á ný”, sagöi Muhammed Ali i viötali við BBC i gærkvöldi. Eins og skýrt var frá fyrir nokkrum dögum haföi AIi ákveöiö aö berjast viö George Foreman þegar hann heföi „hitaö sig upp” meö þvi aö iemja niöur svo sem eins og tvo hnefaleikara fyrst, en nú virðist sem eitthvert hik sé komið á kappann. t viötalinu viö BBC i gærvöldi sagöi Ali meðal annars: „Hnefaleikarnir eru dauöir án min. Fore- man getur ekki gert neitt án min. Hann getur ekki grætt neina peninga ef ég er ekki meö I spilinu. fog er hinsvegar ekki ákveöinn hvort ég berst viö hann eöa nokkurn annan. Þaö getur verið aö ég ákveöi þaö á morgun, en ég lofa ykkur þvi aðég á eftir aö koma á óvart.” • Boroughmuir skell í 2. umferð Boroughmuir Barrs frá Skotlandi, sem unnu UMFN i fyrstu umferð Evrópukcppni bikarmeistara i körfuknattleik, fengu heldur betur skell i 2. umferöinni. Þá léku þeir viöspænska iiöiö Juventud Badalona og spánverjarnir reyndust algjörir öfjarlar þeirra. Fyrri leikurinn var leikinn i Edinborg, og þá sigruöu spánverjarnir með 111 stigum gegn 66. Siðari leikurinn var háöur i Bada- lona i gærkvöldi — og aftur sigruðu spán- verjarnir, nú með 126 stigum gegn 64. Sainanlagöur sigur Badaiona f leikjunum er þvi 2117 stig gegn 130 stigum Boroughmuir Ba rrs. • 8k- Bandaríkjamenn skora óvallt flest stigin Fjöldi leikja var leikinn i Evrópukeppni bikarhafa i körfuknattleik i gærkvöldi, og urðu helstu úrslit þcssi: Villeurbanne frá Frakklandi sigraöi ABC Trend frá Austurriki 96:74 og 179:166 saman- lagt. Besiktas, Tyrklandi vann Steaua, Rúmeniu 84:66, en Steaua vann samanlagt 143:141. — Cantu frá ttaliu sigraöi Högsbo, Sviþjóð með 107:85 og 208:180 samanlagt. — Slavia frá Tékkóslóvakiu sigraöi Ysboerke 95:49 og 178:145 samanlagt. — Þaö vekur athygli þegar skoðað cr hverjir skora flest stig i leikjunum aö þar eru leik- menn meö bandarisk nöfn ávallt I efstu sæt- unum, og það sýnir enn aö þaö þýöir litiö fyrir lið aö taka þátt I þessari keppni án þess að hafa sterka bandariska leikmenn innan- borðs. 0 gk-- „Drottningar" í sundinu hœtta keppni Eins og menn muna, höföu a-þýsku sund- konurnar mikla yfirburöi á Óiympfuleikun- um í Montreal I sumar, og unnu þar allar greinarnar sem keppt var f nema eina. Frægust þessara a-þýsku sundkvenna var án efa hin 18 ára Kornelia Ender sem vann þrenn gullverölaun og ein silfurveröiaun. Kornelia Ender hefur nú ákveöiö aö hætta keppni og snúa sér aö aöaiáhugamáli sinu þessa dagana — aö veröa barnalæknir. — En hún er ekki sú eina úr hópnum sem nú leggur sundbolinn á hilluna. liannelora Anke sem sigraöi I 100 metra bringusundi i Montreal er einnig hætt, Corne- lia Durr, evrópumeistari i 800 metra skriö- sundi, Gabriel Kother sem á heimsmetiö I 200 metra flugsundi og Heidi Ramolw-Becker sem er fyrrum evrópumeistari, hafa allar einnig ákveöiö aö hætta keppni. Loks sigur Celtic á Rangers! Celtic vann langþráöan sigur á erkióvininum — Rangers I skosku úrvalsdeildinni i knatt- spyrnu I gærkvöldi. Þaö eru ár og dagar siöan Celtic hefur tekist aö sigra Rangers og sigurinn var enn sætari þar sem leikurinn fór fram á heimavelli Rangers, Ibrox. Jóhannes Eöa- valdsson var varamaöur meö Celtic, sem var skipaö sömu leikmönnum og sigraöi Hearts i Edinborg um siöustu helgi. Sigurmark Celtic skoraöi Joe Graig I fyrri haifleik. Aberdeen hefur nú forust- una I úrvalsdeildinrii. Liðið sigraði Ayr I gærkvöldi og hefur nú 17 stig eftir 12 leiki — Dundee Uniteder með sama stigafjölda, en lakara markahlutfall. Celtic er svo i þriðja sætinu með 15 stig, en hefur leikið einum leik minna en Aberdeen og Dundee Utd. 1 fjórða og fimmta sæti koma svo Rangers og Motherwell, bæði með 13 stig. Nokkuð var um leiki i Eng- landi i gærkvöldi og urðu úrslit þeirra þessi: 1. deild Newcastle — Everton Bikarkeppnin Bradford —Walsall Colchester — Cambridge 4:1 0:2 2:0 Ensk-skoska keppnin Orient — Partic Thistle 3:2 (Orient sigraði samanlegt 4:2) Skoska úrvalsdeiidin Aberdeen —Ayr 1:0 Hibernian — Motherwell 0:2 Rangers —Celtic 0:1 Gray hefur skorað flest mörkin í 1. deild Newcastle er nú komið i þriðja sætið í 1. deild eftir sigur- inn gegn Everton. Liverpool hefur forystuna með 23 stig, en siðan koma Ipswich og New- castle með 20 stig. Liverpool og Newcastle hafa leikið 15 leiki, en Ipswich, —BB Keppa um sœti í Belgíu Unglingalandsliðin i Evrópu 16- 18 ára eru nú hvert af öðru að tryggja sér rétt til að taka þátt i úrslitakeppni Evrópukeppninnar sem fram fer i Belgiu næsta sum- ar. Eins og kunnugt er komst is- lenska unglingalandsliðið i úr- slitakeppnina eftir að hafa slegið norðmenn út i forkeppninni með 2:1 samanlagt. Si'ðustu úrslit i forkeppninni sem við höfum haft fréttiraf voru i leik Hollands og Sviss. Leikurinn fór fram i Hollandi og sigruðu heimamenn með 1:0. Þetta var fyrri leikur liðanna. gk—■ Jón Karlsson úr Val er I landsliðshópnum sem hefur veriö valinn til aö leika gegn liöi iþróttafréttamanna á laugardaginn. Jón hefur átt mjög góöa leiki meö Val aö undanförnu, en vegna atvinnu sinnar er óvist hvort hann getur leikiö alla leiki landsliðsins idesember. Ljósmynd Einar. Markahæstu leikmenn I Eng landi eru: Andy Gray, Aston Villa Bob Latchford, Everton Kenny Burns, Birmingham Mick Ferguson, Coventry Paul Mariner, Ipswich Stuart Person, Man. Utd. 2. deild Derek Hales, Charlton SteveTaylor, Bolton Tony Evans, Cardiff Steve Finnieston, Chelsea Mike Walsh, Blackpool Bill Rafferty, Carlisle Cerwinski stjórnar sínum fyrsta leik Janusz Cherwinski og lands- liösnefnd hafa nú valið þrettán leikmenn til aö leika gegn liöi iþróttafréttamanna á laugar- daginn. Landsliöiö hefur æft mjög vei aö undanförnu og veröur forvitnilegt aö sjá hvaö liöiö hefur lært undir stjórn Cherwinskis. Aður en leikur landsliðsins og pressunnar hefst munu Iþrótta- fréttamenn „sem allt vita” þreyta kapp viö dómara — og verður örugglega ekkert gefið eftir i þeim leik, þvi að þar gefst dómurunum kostur á aö ná sér niðri á fréttamönnunum eftir þá slæmu „kritik” sem þeir hafa fengiðað undanförnu. Auk þess er ráðgertað hafa einhver skemmti- atriði i hálfleik. Landsliðið verður skipað eftirtöldum leikmönnum: Ólafur Benediktsson Val Gunnar Einarsson Haukum Jón Karlsson, Val Bjarni Guðmundsson, Val Þorbjörn Guðmundsson, Val Geir Hallsteinsson, FH Viðar Simonarson, FH Þórarinn Ragnarsson, FH Viggó Sigurðsson, Vikingi Björgvin Björgvinsson, Vikingi Þorbergur Aðalsteinss., Vikingi Ólafur Einarsson, Vikingi Agúst Svavarsson, 1R Leikið verður i Laugardalshöll- inni og hefst leikurinn kl. 15:00. Pressuliðið hefur þegar verið valið —og verður það væntanlega tilkynnt á morgun. Þjálfarinn tók pokann Júgóslavinn Blasko Markovic sem þjálfaöhefur knattspyrnulið- ið Nice i Frakklandi, sagöi stööu sinni lausri um helgina. Nice byrjaöi keppnina i 1. deild mjög vel og haföi forystuna lengi vel, en að undanförnu hefur ekkert gengið — og um helgina tapaöi liðið á heimaveili fyrir Nantes 1:2. Eftir leikinn bauluðu áhorf- endurnir á Markovic sem sá sitt óvænna og tók pokann sinn,—BB Ég vildi óska að Jimmy og Alla hefði komið betur saman, okkurleið svo vel Æ! Æ! /Ef þetta er þittsiðasta orð þá...Hvaðvarþetta? •s-7 vism Fimmtudagur 25. nóvember 1976 ► Juventus stefnir a sig IUI r 9 i l JEFA! — Flest stóru liðin sem eftir i unnu fyrri leik sru í UEFA keppninni i sína Leikmenn a-þýska liðsins Magdeburg voru heldur betur i ham i gærkvöldi þegar þeir léku við Videoton frá Ungverjalandi I UEFA keppninni i fyrri leik liö- anna i 16 liöa úrslitunum. Fimm sinnum sendu leikmenn Magdeburg boltann i mark ung- verjanna sem gátu aldrei svarað fyrir sig. Markhæsti leikmaðurinn i deildarkeppninni i A-Þýskal. — skoraði fyrsta mark leiksins á 8. minútu eftir að varnarmaður Videoton hafði runnið til i hálk- unni inni I vitateignum. Siðan kom hvert markið af fætur öðru og ungverjarnir áttu aldrei neinn möguleika. Barcelona átti ekki i vandræðum með sænska liðið Vaexjöe þótt leikið væri i Sviþjóð. Manuel Clares skoraði fyrsta mark Barcelona rétt fyrir hálf- leik, og eftir það tóku Barcelona leikmennirnir öll völd á vellinum, með Cruyff sem besta mann. Johan Neeskens skoraði strax i siðari hálfleik og Clares bætti þriðja markinu við stuttu siðar. Miklar likur eru á þvi að QPR hafi tryggt sig i 8 liða úrslitin. QPR fékk Köln frá V-Þýska- landi i heimsókn á Loftus Road i gærkvöldi, og þjóðverjarnir máttu halda heim með 0:3 ósigur á bakinu. Irski landsliðsmaðurinn, Don Givens. skoraði fyrsta mark leiksins og einni minútu siðar bætti Dave Webb öðru markinu við. Stan Bowles átti svo siðasta orðið er hann skoraði gott mark fyrir QPR. Tveir þjóðverjanna voru bókaöir fyrir gróf brot gegn Bowles.landsliðsmennirnir Flohe og Cullmann. Juventus. liðið sem margir álita sigurstranglegast i UEFA keppninni og hefur m.a. slegið bæði Manchesterliðin út, vann góðan sigur á heimavelli gegn soveska liðinu Dohetzk. Þeir skoruðu 3 mörk á fyrstu 35 min. leiksins, fyrst Bettaga, og siðan Tardelli og Boninsegna. Hollenska liðið Feyenoord vann nokkuð óvæntan útisigur á Spáni gegn Espanola, sem er i öðru sæti i spænsku deildarkeppninni. Eina mark leiksins var skorað i fyrri hálfleik.Það var varnar- maður Espanol, Filipe, sem skoraði i eigið mark. Spænska liðinu Athletico Bilbao gekk hins vegar betur i leik sinum gegn Milan frá Italiu, og sigraði með 4:1. Italirnir héldu jöfnu i hálfleik 1:1, en i siðari hálfleik tóku spán- verjarnir völdin og gerðu út um leikinn. Molenbeek frá Belgiu fékk v- þýska liðiðSchalke 04 i heimsókn. Chalke 04 átti alveg jafnmikið i leiknum; en 4 minútum fyrir leikslok skoraði þó Lafont fyrir Molenbeek. Flestir veðja þó á að Schalke vinni þennan mun upp er liðin mætast i Þýskalandi. Griska liöið AEK Athena sigraði Red Star frá Júgóslaviu með 2:0 i Aþenu, og var sá sigur verðskuldaður. Siðari leikirnir verða leiknir 8. desember. gk-- Tekst þeim að stöðva — Mjög sterkt landsliðinu í Landsliöiö i körfuknattleik sem leikur sinn fyrsta leik undur stjórn Vladan Markovitc gegn liöi iþróttafréttaritara I kvöld, þarf sennilega aö sýna allar sinar bestu hliðar ef það ætlar sér sigur i leiknum. „Pressuliðiö” er nefnilega mjög sterkt, og þar eru margir af okkar reyndustu körfubolta- mönnum. Menn eins og Kol- beinn Pálsson KR, Þorsteinn Hallgrimsson 1R, Agnar Friðriksson 1R, Gunnar Gunnarsson, Haukum og Bjarni Jóhannesson, KR. Auk þess leikur svo Jimmy Rogers með Jimmy? pressulið mœtir körfu í kvöld liöinu, og mun örugglega reynast landsliösmönnum okkar erfiður i kvöld sem en dranær. Sem kunnugt cr á landsliðiö fyrir höndum tvo leiki við norð- menn hér i næstu viku, og er þessi lcikur i kvöld eini opinberi leikur liösins fyrir þá leiki. / i hálfleik i kvöld fer fram vitakastkeppni á inilli iþrótta- l'réttamanna, en þeir ku kunna þá list mjög vcl eins og flest annaö i iþróttum. Leikurinn milli landsliösins og „press- unnar” hefst kl. 20.30 i iþrótta- liúsi Hagaskólans. Bandariski blökkumaöurinn Jimmy Rogers er einn þeirra er skipa „pressuliöiö” Ikörfuknattleik sem mætir landsliöinu I Hagaskólanum I kvöld. Margir þrautreyndir leikmenn leika meö „pressunni” svo aö búast má viö mjög jöfnum leik. — Ljósmynd Einar. Tröllabingó Tröllabingó KR-inga verður í kvöld, 25. nóvember, í Sigtúni. Húsið opnað kl. 20.00. Forsala á aðgöngumiðum verður í KR-húsinu við Frostaskjól. Heildarverðmœti vinninga kr. 700.000, þar á meðal 5 utanlandsferðir. KR-Tröllin

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.