Vísir - 25.11.1976, Page 17
17
VtSIR
Fimmtudagur 25. nóvember 1976
Samstarfsnefnd til verndar landhelginni:
Varar við samningum um
gagnkvœm veiðiréttindi
Samstarfsnefndin til verndar
landhelginni hefur sent frá sér
tilkynningu þar sem meðal
annars er varað við samningum
um gagnkvæm veiðiréttindi. Er
þá átt við að islendingar veiti
öðrum þjóðum réttindi til fisk-
veiða hér við land, en fái á móti
rétt til veiða i fiskveiðilandhelgi
þeirra.
1 þessu sambandi hafi verið á
það minnst, að islendingar fái
rétt til fiskveiða i Norðursjó og
jafnvel við Grænland, en heimili
i staðinn þjóðum EBE -veiðar
hér við land.
Samstarfsnefndin segir, að
' vegna ástands fiskstofna hér við
land hafi islendingar ekkert að
láta i skiptum við aðra nema
fella niður sjálfir jafn mikla
só.kn á móti. Þar með sé brostin
forsendan fyrir skiptingu á
gagnkvæmum veiðiréttindum.
Þá sé hins að g&ta, að veiði-
heimildir i Norðursjó séu eins
og ástandið er nú mjög litils
virði þar sem visindamenn ræði
um stöðvun sildveiða um tima
vegna ofveiði. Fjarstæða sé þvi
að heimila bretum og öðrum
þjóðum i EBE fiskveiðar hér við
land i staðinn fyrir aðgang að
ofveiddum Norðursjó. Svipað
megi segja um hugmyndir um
veiðirétt við Grænland.
Nefndin segir að nú sé þörf á
að mótmæla öllum undansláttu-
samningum við Efnahags-
bandalagið. Nú þurfi að undir-
strika kröfuna um að 200 milna
landhelgin verði fyrir is-
lendinga eina.
—SG
Enga samninga við EBE.segir samstarfsnefndin.
Bjarni B. Ásgeirsson
r
Islendingur
forseti
evrópustjórn-
ar Kiwanis-
hreyfingar-
innar:
Bjarni B. Ásgcirsson, skrif-
stofustjóri hefur verið kjörinn
forseti Evrópustjórnar
Kiwanishreyfingarinnar og
tók við störfum 1. okt. s.l.
Bjarni er annar islendingur-
inn sem kjörinn er til þess
starfs.Páll H. Pásson forstjóri
gengdi þessu starfi fyrir
nokkrum árum.
Einnig tók við störfum sem
umdæmisstjóri fyrir Island 1.
okt. s.l. Bjarni Magnússon
bankastjóri.
Pyrif
bflci/eljeiKlw
*Settu bílinn á söluskrá hjá okkur.
*Ef þú skilur bflinn eftir hjá okkur
selst hann fyrr.
; *Þú getur einnig háft bflinn inni í rúmgóðum
sal, þveginn og bónaðan, velútlítandi fyrir
kaupendur, sem ganga á milli bíla og skoða.
|*Eða fyrir utan, á bflastæðinu, þar sem menn
aka iðulega framhjá til að skoða bílaúrvalió
VERKSTÆÐISÞJÓNUSTA
|*Ef bíllinn þafnast viðgerðar, geturðu skilið
hann eftir og við sjáum um að hann
sé lagfærður á bílaverkstæði okkar.
|*Ef óskað er, verður hann yfírfarinn, skipt um
platínur, kerti og stilltur.
*Þú getur fengið vélina þjöppumælda, til að
sýna í hve góðu ástandi hún er.
*Og meðan við seljum bílinn fyrir þig, getur
þú leigt Blazer eða Scout jeppa hjá bílaleigu
okkar.
bfloeigendw
Þó þú ætlir ekki að selja bílinn þinn, viljum
við minna þig á að halda honum í sem
bestu ásigkomulagi til þess að halda verðgildi
hans. Það borgar sig upp á komandi
tíma, þegar þú vilt fara að selja hann, og við
tölum ekki um öryggið.
Komdu með hann á verkstæðið og láttu okkui
sjá um að búa hann undir veturinn og
komandi tíma.
MÓnUITA
PVRIRÖUU
<&
DÍIAffilA
miniKiPTi
ÞAÐ FARA ALLIR ÁN/EGÐIR FRÁ OKKUR
o
Pytif
bílakoupendw
*Við tökum vel á móti þér og sýnum
hina fjölbreyttu söluskrá okkar.
*Við höfum til sölu, allt frá minnstu
smábílum upp I stóra sendibíla
á öllum verðum, og ýmsum kjörum.
*Ef þú hefur augastað á einhverjum
sérstökum bíl, sýnum við þér hann og kynnum
þér ásigkomulag hans.
*Þú getur fcngið vélina þjöppumælda,
til að sjá í hvaða ásigkomulagi hún er,
ef þjöppumæling er ekki fyrir hendi.
*Þú getur fengið bílinn skoðaðan
af fagmönnum, og heyrt þeirra álit.
*Þú getur verið viss um að rétt
sé gengið frá öllu í sambandi við bílakaupin.
bfllou/if
Leigjum út Blazer og Scout
jeppa - Leigið góða bíla.
Opið mánudaga - föstudaga 9.00 - 20.00
laugardaga 10.00 - 18.00
Alltaf opið í hádeginu.
AUGLYSINGASIMAR VÍSIS:
86611 0G 11660
Traktorsgrafa
Traktorsgrafa til leigu. Getum
einnig f jarlægt uppgröft og út-
vegað efni til uppfyllingar.
Uppl. i síma 20776 eftir kl. 7.
Húsaviðgerðir Sími 30767 - 71523 Tökum aö okkur alla viögeröir, utan húss og innan. Þéttum leka og sprungur, járnklæöum þök. Setjum upp innréttingar og breytum. Setjum upp rennur. Einnig múrverk. Sími 30767 — 71523. IfifiSfifififiSfififiSfiSfifiðfifiðððSSBSSSSSBSSSSSBSðSSSSSSðSðSSSC Húsaviðgerdir — Norðurmýri Skiptum um eöa lagfærum járn og flisalögö þök. Allt viöhald og breytingar á gluggum. Steypum upp og sprunguþéttum þak- rennur og fl. Gerum bindandi tilboö eöa timavinna. Sköffum vinnupalla leigulausa. Stefán Jósefsson simi 22457 eftir kl. 19. Þakrennuviðgerðir- Sprunguviðgerðir Gerum viö steyptar þakrennur og annaö múrverk meö steypuefni sem þolir frost. Þornar á 30 mín. Þéttum sprungur I steyptum veggjum. Fljót og örugg þjón- usta. Uppl. I sima 51715. Stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640