Vísir - 25.11.1976, Síða 18
18
t dag er fimmtudagur 25. nóvem-
ber, 330 dagur ársins Ardegisflóð
i Reykjavik er klukkan 08.74 og
siðdegisflóð er klukkan 21.12.
Elning nóvember 1976. Kaup Sala
Helgar- kvöld- og næturþjón-
ustu apóteka vikuna 19.-26. ann-
ast Ingólfs Apótek og Laugarnes-
apótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörsluna á sunnudögum,
helgidögum og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
1 01 -Bandarfkjadollar 189, 50 189, 90
1 02-Sterlingspund 308, 80 309, 80 *
1 03- Kanadadolla r 189, 70 190, 20 *
100 04-Danakar krónur 3231, 90 3240. 50 *
100 05-Norakar krónur 3625, 00 3634. 60 *
100 06-Saenakar Krónur 4530, 30 4542, 20 *
ípo 07-Finnak mörk 4955, 50 4968.60
100 08-F ranakir írankar 3801, 50 3811, 60 *
100 09-Belg. frankar 516,90 518,30 *
100 10-Sviaan. írankar 7800, 10 7820, 70 *
100 11 -Gyllini 7593, 20 7613,20 *
100 12-V. - Þýzk mörk 7906.80 7927, 60 *
100 13-Lfrur 21, 88 21. 94
100 14-Auaturr. Sch. 1113,10 1116,00 *
100 15-Escudoa 601, 10 602, 70 *
100 16-Peaetar 277,35 278, 05 *
100 17-Yen 64, 18 64,35
* Breyting írá efOuatu akráningu.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður >
Upplýsingar um afgreiðslu I
apótekinu er i sfma 51600.
Hafnarfjörður — Garðahreppur*1
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Reykjavik: Lögreglan sírhi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200 -lökkvilið og sjúkrabifreiö'
s’ 100.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar óg i
öðrum tilfellum sem borearbúar
Hafnarfjörður: Lögreglan slmf
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 2552.4.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnána. Simi'
27311 svarar alla virka daga frái
kl.’l7siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
A laugardögum og helgL
dögum eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á göhgu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um Íækna- og lyfja-
búðaþjðnustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
LÆKNAR
Reykjavik -r Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud'.-
föstudags, ef ekki næst I heimilis-
lækni, simi 11510.
Mér list ekki á þessastarfsmanna
veislu sem Gunni ætlar að fara
að halda. Ég á að vera fulltrúi
allra starfsmannanna.
Ferðafélag Jslands heldur kvöild-
vöku i Tjarnarbúð fimmtudaginn
25. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Þd
stóðst á tindi Heklu hám. Pétur
Pétursson þulur flytur erindi og
sýnir skuggamyndir um
leiðangur Paul Gaimard 1835 og
1836. Aðgangur ókeypis, en kaffi
selt að erindi loknu — Ferðafélag
Islands.
Mæðrafélagið heldur fund
fimmtudaginn 25. nóv. klukkan 8
að Hverfisgötu 21. Spiluð verður
félagsvist. Stjórnin.
Tennis- og badmintonféiag
Reykjavikur
Unglingameistaramót Reykjá-
vikur f badminton verður haldið i
Iþróttahúsinu TBR Gnoðarvogi 1,
27. og 28. nóv. nk. Keppt verður i
eftirtöldum greinum:
Einliðaleik, tviliöaleik og tvennd-
arleik. Keppt verður i öllum ald-
ursflokkum unglinga.
Þátttökutilkynningar skulu hafa
borist til Rafns Viggóssonar c/o
TBR Gnoðarvogi 1, Rvik. fyrir 23.
nóv. nk.
Þátttökugjald verður kr. 700.00
fyrir einliðaleik og kr. 400.00 fyrir
tviliöaleik og tvenndarleik.
Fótaaðgerð fyrir aldraöa, 67
ára og eldri i Laugarnessókn er
alla föstudaga frá 8.30 til 12.00
fh.Upplýsingar I Laugarnes-
kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 i
sima 34516 og hjá Þófu Kirkjuteig
25, sfmi 32157.
Félag Snæfellinga og Hnappdæla
I Reykjavik.
Spila og skemmtikvöld félagsins
verður i Domus Medica laugar-
daginn 27. þm. klukkan 20.30.
Mætið stundvislega. Skemmi-
nefndin.
Fimmtudagur 25. nóvember 1976
VÍSIH
GUÐSQRÐ
DAGSINS:
Ekki er
Drottinn
seinn á sér
meö fyrir-
heitið/ þótt
sumir áliti
það seinlæti/
heldur er
hann lang-
lyndur við
yður, þar eð
hann vill
ekki að nein-
ir glatist,
heldur að
allir komist
til iðrunar.
II. Pét.3,9
Það vantareinn I
kirkjuliðið
bestur I
fótbolta
hérna?
Ég, þegar
ég er fullur.
Hver er næst bestur?
Næsti fræðslufundur Fuglavernd-
arfélags islands verður haldinn i
Norræna húsinu fimmtudaginn
25.11. 1976 kl. 20.20.
Sýndar verða nokkrar úrvals lit-
kvikmyndir frá fuglalifi ýmissa
landa, m.a. fuglamyndir frá
ströndum Norður-Þýskalands og
fuglamyndir sem Disney hefur
tekið i litum.
öllum heimill aðgangur meðan
húsrúm leyfir. — Stjórnin.
Basar fyrir kristniboðið i Konsó
verður i Betaniu Laufásvegi 13,
laugardaginn 27. nóv. Opið frá
klukkan 2-6. Kristniboðssam-
koma klukkan 8.30 um kvöldið.
Basarnefndin.
Vesturbær
Versl. við Dunhaga 20 fimmtud.
kl. 4.30-6.00.
KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00-
9.00.
Skerjafjöröur — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Verslanir við Hjarðarhaga 47
mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl.
1.30- 2.30.
Laugarneshverfi
Dalbraut/ Kleppsvegur þriöjud.
kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/ Hrisateigur föstud.
kl. 3.00-5.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans
miðvikud. kl. 4.00-6.00.
Laugarás
Versl. við Noröurbrúnþriðjud. kl.
4.30- 6.00.
Holt — Hliðar
Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30-
2.30.
Stakkahliðl7
mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud.
kl. 7.00-9.00.
Tún
Hátún lOþriðjud. kl. 3.00-4.00.
Sund
Kleppsvegur 152 við Holtaveg
föstud. kl. 5.30-7.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli miövikud. kl
1.30- 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut mánu-
d. kl. 1.30-3.30.
Miðbær, Háaleitisbraut mánud.
kl. 4.30-6.00, miövikud. ki. 7.00-
9.00, föstud. kl. 1.30-2.30.
Árbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39þriöjud. kl. 1.30-
3.00.
Versl. Hraunbæ 102 þriðjúd. kl.
7.00-9.00.
Versl.Rofabæ7-9þriðjud.kl. 3.30-
6.00.
Breiðholt
Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00-
9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagaröur, Hólahverfi mánud.
kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-
6.00.
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofunni i Traðar-
kotssundi 6, Bókabúð Blöndals
Vesturveri, Bókabúð Olivers
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur,
hjá stjórnarmönnum FEF Jó-
hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli
s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu
s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og
Margréti s. 42724, svo og hjá
stjórnarmönnum FEF á Isafirði.
,,Samúðarkó'rt Styrktarfélags'
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum: Skrifstofu
félagsins að Háaleitisbraut 13?
sirríi 84560, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22,
simi 15597, Steinari Waage,
Domus Medica, Egilsgötu 3, simi
18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu 31, simi
50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10, simi 5)515.”
Minningarspjöld um Eirik Stein-'
grimsson vélstjóra frá Fossi á
Siðu eru afgreidd i Parisarbúð-
inni Austurstræti, hjá Höllu
Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá
Guðleifu Helgadóttur Fossi á
.Síðu.’
Minningarspjöld Háteigssóknar
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
steinsdóttur Stangarholti 32, simi
22501 Gróu Guðjónsdóttur Háa-
leitisbraut 47, simi 31339, Sigríði
Benónýsdóttur, Stigahlið 49, sirríi
82959 og Bókabúð Hliðar Miklu-
braut 68.
Minningarkort Barnaspitala
Ilringsins eru seld á eftirtöldum
stöðum: Bókaverslun Isafoldar,
Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó-
teki, Garðsapóteki, Háaleitis-
apóteki Kópavogs Apóteki Lyfja-
búð Breiðholts, Jóhannesi Norð-
fjörð h.f. Hverfisgötu 49 og
Laugavegi 5, Bókabúð Olivers,
Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ana-
naustum Grandagarði, Geysir hf.
Aðalstræti.
FRÖNSK EPLAKAKA
Berið eplakökuna fram sem eft-
irrétt eða með kaffi.
100 g smjör
1 1/2 dl. strásykur
100 g sætar möndlur
4-5 beiskar möndlur
safi og rifið hýðiaf hálfri sitrónu
2 eggjarauður
3 eggjahvitur (stifþeyttar)
6-8 epli mauksoðin.
Hrærið smjörið með sykrin-
um, þar til hræran er orðin ljós
og létt. Látiö út I afhýddar og
malaðar möndlur ásamt rifnu
sitrónuhýði og safa. Hrærið
eggjarauðunum saman við.
Setjið stifþeyttar eggjahvitur út
i hræruna og blandið þeim var-
lega saman við með sleikju.
Setjiö kalt eplamaukið i ofnfast
fat. Hellið eggjahrærunni yfir.
Setjið réttinn I 200-225 gráðu C
heitan ofn, þar til kominn er
fallega gulbrúnn litur. Berið
eplakökuna fram kalda, með
þeyttutn rjóma.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir