Vísir - 25.11.1976, Side 20

Vísir - 25.11.1976, Side 20
20 TIL SÖMJ -....... T i Greifinn af Monte Cristo aftur fáanlegur, veröiö 600 kr. ó- breytt um sinn. Aöur auglýst kjarakaupatilboð áfram i gildi. Rökkur. Flókagötu 15 frá kl. 9-11 og 3.30-6.30. Fjarstýrðir bilskúrsopnarar, bandarisk gæöavara. Eigum nokkra fyrirliggjandi. Páll Gisla- son tæknifræðingur. Simi 43205. Geymið auglýsinguna. Hestakonur. Reiðfatnaöur til sölu, hjálmur, jakki, buxur og þrenn stigvél. Uppl. i sima 18889. Litið notuð steypuhæririvél til sölu, múrara- vél. Uppl. i sima 92-7164. Til sölu vel með farinn norskur Swithun barnavagn, Simo baðkar með borði (pússluborð) og ungbarna- stóll. A sama stað tveir hvitir brúðarkjólar nr. 38-40. Uppl. i sima 38309. Til sölu sfðar stofugardinur með rykktum taukappa fyrir 3 1/2 meters breið- an glugga. Uppl. I sima 33972 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu mótatimbur 1x6 og 1x4. Simi 36960 milli kl. 5 og 7. Til sölu er notuð eldhúsinnrétting, gamall útvarpsgrammifónn, notuð Phil- ips ryksuga, smokingföt á meðal- mann. Uppl. i sima 12261. Tii sölu vel með farinn plötuspilari, hátalarar og magn- ari. Valin samstæða. Uppl. i sima 44397 eftir kl. 20. Til sölu vönduð Elan skiði og skiðaskór nr. 42 sem nýtt, verð kr. 25 þús. Simi 85553 eftir kl. 7. Smiðastofa fyrir skrautmuni er til sölu á Reykjavikursvæðinu. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vildu skapa sér framtiðarvinnu eða arðbæra aukavinnu. Tilboö sendist augld. Visis merkt „Framtið 6182” fyrir 28. þ.m. Til sölu passap prjónavél með öllu til- heyrandi, góöur rafsuðuþvotta- pottur, nýlegt rúm, svampdýna, geturpassað fyrir tvo, ennfremur 10 1 úðunardæla fyrir garða og stórt blómaker. Selst allt ódýrt. Uppl. i sima 12297 eftir kl. 3 i dag og næstu daga. ÓSIL4ST KEYPT Vinnuskúr óskast. Uppl. i sima 32507 eftir kl. 7. Jarðýtueigendur. Jarðýta óskast keypt. Helst Inter- national TD8 árg. 1962-1969. Til- boð sendist afgreiðslu Visis merkt Jarðýta — 7716 fyrir 1. des. Skiði. Óska eftir að kaupa skiðaútbúnað fyrir 10-12 ára. Simi 53133 eftir kl. 6. Vélsleði. Notaður vélsleði óskast. Má þarfnast verulegrar viðgerðar. Simi 73041. Pianó óskast tilkaupseða leigu fyrirbyrjanda. Uppl. i sima 32517. Óskum eftir notuöum trésmiöavélum, Iðnvél- ar. Simi 52263. Miðstöövarketill óskast meö brennara og dælu. Uppl. i sima 35480 eftir kl. 18. VERSIIIN Brúðuvöggur margar tegundir og stærðir, barnakörfur, bréfakörfur, þvottakörfur og smákörfur. Barnastólar, körfustólar bóistr- aðir gömul verð, reyrstólar meö púðum, körfuborð og teborð fyrir- liggjandi, Körfugerðin Ingólfsstr. 16, simi 12165. Jólamarkaðurinn Ingólfsstræti 6. Leikföng og gjafavörur i miklu úrvali. Föndursett, model, kera- rnik, kerti og alls konar jólavörur. Mjög hagstætt verð. Jólamarkað- urinn Ingólfsstræti 6. S. Sig- mannsson og Co. Leikfangahúsið auglýsir. Höfum opnað nýja leikfanga- versl. I Iðnaðarhúsinu v/Ingólfs- stræti. Stórglæsilegt úrval af stórum leikföngum, stignir bilar 6 teg. þrihjól 5 teg. stignir traktor- ar, stórir vörubilar, brúðuvagn- ar, brúðukerrur, brúðuhús, barbie bilar, knattspyrnuspil 6 teg., biljardborð, tennisborð, bobbborð, Póstsendum. Leik- fangahúsið, Skólavörðustig, Iðnaðarhúsinu v/Ingólfsstræti, simi 14806. Frönsk epli i heilkössum á heildsöluverði. Uppl. i sima 41612 Björk, Kópavogi Helgarsala — kvöldsala. Hespu- lopi, islenskt prjónagarn, sokka- buxur, nærföt, náttföt og sokkar á alla fjölskylduna. Islenskt kera- mik, leikföng, sængurgjafir. Gjafavörur i úrvali og margt fleira. Björk, Álfhólsvegi 57, simi 40439.________________ CTSÖLUMARKAÐURINN Laugarnesvegi 112. Allur fatnaður seldur langt undir hálf- virði þessa viku. Galla- og flau- elisbuxur kr. 500, 1000, 1500, 2000 og 2500. Peysur fyrir börn og fullorðna frá kr. 750, barnaúlpur kr. 3900-, kápur og kjólar frá kr. 500, blússur kr. 1000, herra- skyrturkr. 1000, og margt fleira á ótrúlega lágu verði. Krógasel auglýsir Nýkomnir velúr kjólar á 1-4 ára verð frá kr. 2100/-, Flauelspils á 2- 4 ára kr. 1650/-, gallasamfesting- ar á 2-4 ára kr. 2.700/-, útigallar á 1-3 ára kr. 6.600/-, velúrsett á 1-5 ára kr. 5.380/-, smekkbuxur frá kr. 1350/-, Ódýrir rúllukragabolir nr. 1-12, ullarsokkabuxur á 1-6 ára. Fallegu ungbarnasokkarnir komnir aftur. Ungbarnafatnaður og sængurgjafir i úrvaii. Opið laugardaga kl. 10-12. Krógasel Laugavegi 10 b. Simi 20270 (gengið inn frá Bergstaðastræti). Körfur. Ódýrar ungbarnakörfur og hinar vinsælu tvilitu brúðukörfur eru nú fyrirliggjandi. Avalltlægsta verð. Rúmgóð bilastæði. Körfugerð, Hamrahlið 17, simi 82250. LISTMUNIR Málverk. Oliumálverk, vatnslitamyndir eða teikningar eftir gömlu meist- arana óskast keypt, eða til um- boðssölu. Uppl. i sima 22830 eða 43269 á kvöldin. Nýiegur Florida sófi til sölu vegna flutnings. Upplýs- ingar I sima 50040. Tii sölu vel með farið sófaborð. Uppl. I sima 53007 eftir kl. 6. Húsgagnabólstrunin Njáisgötu 5 simi 13980. Ég panta áklæði frá þekktustu verksmiðjum i Evrópu, sem eru i fyrsta flokki. Þar á meðai elstu verksmiðjur i heimi i Mohairefnum, Hengelo i Hol- landi. Verksmiðjan afgreiðir frá tveimur metrum. Allt litað með jurtalitum og þolin vatn og sól. Hef ennfremur franskt Goberine , og silki, snúrur, kögur, marabout | og akramana. Gunnar S. Hólm. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. i sima 19407. Smiðum húsgögn og innréttingar eftir yöar hug- mynd. Gerum verðtilboð. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kóp. Simi 40017. EATNAÐUR Prjónavörur. Peysur og fleiri prjónavörur til sölu. Uppl. I sima 20971. Takið eftir — Takið eftir. Peysur og mussur, gammosíur, húfur og vettlingar i úrvali. Peysugeröin Skjólbraut 6. Simi 43940. IILIMILISTÆKI Til söiu er sjálfvirk þvottavél Candy 145, 4ra ára, verð kr. 45 þús. Nánari uppl. i sima 76125. Husquarna bakaraofn og helluborð i hvitu, til sölu, ný- legt. Uppl. i sima 75486 eftir kl. 2. 4ra hellna Westinghouse eldavél til að hafa I borði til sölu. Uppl. I sima 42769 IKJSiXÆI)! í 1101)1 Til leigu ný 4ra herbergja ibúð, i Vestur- bergi strax. Uppl. i sima 26277. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi, i stein- húsi i gamla bænum. Fyrirfram- greiðsla 3 mánuðir. Uppl. i sima 12203 frá kl. 7-9 i kvöld. 2ja herbergja Ibúð til leigu, með eða án húsgagna til lengri eða skemmri tima. Uppl. I sima 75159 milli kl. 7 og 10 næstu kvöld. Til leigu stutt frá miðbænum góð 3ja herbergja risibúð, leigist fá- mennri, reglusamri fjölskyldu. Tilboð um greiðsluaetu og fjöl- skyldustærð sendistáugid. Visis fyrir 29/11 ’76 merkt \,6199”. Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnúhúsnæði uður að kosnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. IIIJSiVÆI)! ÓSliASI Óskum eftir að taka á leigu litla ibúð eða her- bergi, tvennt i heimili. Nánari uppl. I sima 71932 I kvöld. 3ja-5 herbergja ibúð óskast. Þrennt i heimili. Einnig óskast 2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 38556 og eftir kl. 7 I sima 40940. 2ja herbergja ibúð, helstá 1. hæðóskast á leigu strax. Skilvisi og góð umgengni. Ein- hver fyrirframgr. Uppl. i sima 24765. Óska eftir að taka á leigu sem fyrst 3ja her- bergja ibúð i Breiðholti I eða II, i 6-12 mánúði. Uppl. i sima 73152 eftir kl. 19. 3ja herbergja ibúð óskast á leigu frá 1. janúar. Uppl. i sima 24400 frá kl. 9-17. IIÍJSOÖON Fimmtudagur 25. nóvember 1976 VISIR Einstaklingsibúð eða 2ja herbergja ibúð óskast sem fyrst, há leiga og fyrirfram- greiðsla i boði. Mjög góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 85188 milli kl. 4 og 7. Skiivis og reglusöm eldri kona óskar eftir litilli góðri ibúð, helst I blokk. Uppl. i sima 51417. Einhleypur reglusamur maður óskar eftir 1-2 herbergjum ásamt eldhúsi til leigu. Uppl. i sima 20163. 2ja herbergja ibúð óskast á leigu. Uppl. i sima 20486. 2ja-3ja herbergja ibúð óskasttil leigu strax. Uppl. i sima 43091 eftir kl. 19. 4ra til 6 herbergja ibúð óskast tilleigu. Uppl. ísima 24911 og 17279. ATVIMA Í »01)1 Afgreiöslustúlka óskast til jóla i gjafavöruverslun. Uppl. i sima 12203 frá kl. 7-9 i kvöld. Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast, ekki yngri en 20 ára. Uppl. á staðnum frá kl. 2-4 i dag og næstu daga. Sælakaffi, Brautarholti 22. ATVIMA ÓStóST Regiusöm tvitug stúika óskar eftir framtiðarvinnu. Allt kemur tilgreina. Er vön akstri og vinnu við lyftara og gröfu. A sama stað óskast 2ja-3ja her- bergja ibúð til leigu. Uppl. i sima 24937 eftir kl. 6 á kvöldin. 21 árs stúika óskar eftir góðu starfi, hef próf i matgreiðslu. Einnig kemur annað til greina. Uppl. i sima 34916 frá kl. 6-9 á kvöldin. Ungan mann vantar vinnu nú þegar. t.d. við út- eða inn- keyrslustörf, helst með eftir- og nætúrvinnu. Allt mögulegt kemur til greina. Er I sima 35260 á daginn en i sima 38699 á kvöldin. Röskur 16 ára strákur óskar eftir vinnu, gjarnan sem aðstoðarmaður við útkeyrslu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 51266. 37 ára karlmann vantar aukavinnu, eftir kl. 5 á daginn og um helgar. Hef bil. Flest kemur til greina.' Simar 85884 Og 85099. Er 19 ára og óska eftir vinnu. Helst i Hafnarfirði eða nágrenni. Margt kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. i sima 50733 eftir há- degi. 17 ára stúlka með gott landspróf óskar eftir vinnu hálfan daginn, bráðlega eða eftir áramót. Margt kemur til greina. Vélritunarkunnátta. Uppl. i sima 17949 næstu daga. Múrari óskar eftir vinnu (einnig um helgar) er með sprautu og hrærivél. Tilboö send- ist augld. Visis fyrir miðviku- dagskvöld merkt „6088”. 32 ára gömul kona óskar eftir vinnu, eftir kl. 3 á dag- inn. Mætti meðal annars vera ræsting eða verslunarstörf. Æski- legt i Hafnarfirði, þó ekki skil- yrði. Uppl. I sima 52491. O TAPAO-FIJNDH) Kvenarmbandsúr tapaðist sl. föstudagskvöld I Þórskaffi. Skilvis finnandi vin- samlegast hringi i sima 30837 eft- irkl. 18.00. Fundarlaunum heitið. Tvö litil blá reiðhjól i óskilum. Uppl. i sima 11597. Caravelle kvenúr tapaðist sl. föstudagskvöld. Finn- andi hringi i sima 25000 milli kl. 9 og 5. A mánudagsmorgun 22/11 tapaðist svart karlmannsveski i Reykjavik. Innihald var m.a. bankabók, skilriki og ýmis skjöl. Skilvis finnandi vinsamlegast hringi i sima 73062 eftir kl. 19. Fundarlaun. Óskum eftir að komast i samband við ábyggi- lega eldri konu er vildi gæta 2ja drengja 5 og 7 ára i heimahúsi i Hafnarfirði hálfan eða allan dag- inn. Uppl. i sima 52184. Barnagæsla. Óska eftir konu til að gæta 3 ára barns aðra hverja helgi, i nágrenni Landakots. Uppl. i sima 18982 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Kettíingur (fress) óskar eftir góðu heimili. Uppl. i sima 52228 eftir kl. 6. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21A. Simi 21170. ÖKIJKEAIVSLI X Ökukennsla—Æfingatímar Þér getið valið um hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað straxXærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsia Ef þú þarft að læra fljótt og vel á bil þá hringdu i sima 73435. Tim- ar eftir samkomulagi. Útvega öll prófgögn. ökuskóli. Jón Ara- son Leirubakka 32. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar, er ökukennsla hinna vandlátu. Amerisk bifreið (Hornet). öku- skóli sem býður upp á full- komna þjónustu. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar simi 13720, 83825. Lærið að aka bii á skjótann og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. ’76 Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 72214. IÍLNNSLA Enskukennari Les ensku með skólafólki. Uppl. I sima 24663.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.