Vísir


Vísir - 26.11.1976, Qupperneq 1

Vísir - 26.11.1976, Qupperneq 1
Sjálfstætt randaó og hresstfegti blaö farnir að vinnu Röntgentœknar leita að annarri Engir nýir röntgentœknar róðnir enn „Um það þori ég engu að spá, en ég tel eðlilegt að ríkið hefði forystu um það ef til þess kæmi", sagði Haukur Benedikts- son, framkvæmdastjóri Borgarspita lans í morgun, þegar hann var spurður að því hvort til viðræðna gæti komið við röntgentækna. Þeir sögðu upp vinnu frá 20. þessa mánaðar. Haukur sagði að frem- ur erfiðlega gengi vegna uppsagnanna, enda all miklu að sinna. Varðandi auglýsingar eftir röntgentæknum, sagði hann að ekkert hefði komið út úr þeim ennþá. Inga Valborg Einars- dóttir, formaður Rönt- gentæknafélagsins, sagði i morgun að ekkert hefði gerst i þessu máli. Hún sagði að nokkrir af rönt- gentæknunum sem sagt hefðu upp, væru farnir að leita sér að annarri vinnu og einn eða tveir hefðu þegar fengið hana. — EA Þessi mynd var tekin er Geir Hallgrimsson forsætisráöherra og Finn Loav Gundelach, sendimaöur Efnahagsbandalags Evrópu, hittust i morgun. Ljósmynd Visis Loftur Geir og Gundelach hittust í morgun: „Fyrst og fremst kurteisisheimsókn" — segir forsœtisróðherra ..Þetta var fyrst og fremst Forsætisráðherra sagði að kurtcisisheimsókn”, sagöi Geir viðræðurnar við Gundelach Hallgrimsson forsætisráðherra hefðu verið i höndum þeirra er Visir innti hann frétta af Matthiasar Bjarnasonar fundi þeirra Gundelachs sendi- sjávarutvegsráðherra og Einar manns Efnahagsbandalagsins i Ágústssonar útanrikisráðherra. morgun. Vildi hann þvi ekki tjá sig neitt „Gundelachs tjáði sin viðhorf Um horfur. og ég sömuleiðis viðhorf okkar.” Finn Olav Gundelach ræddi við ráðherrana ásamt embættismönnum i gær frá klukkan 10.30 til 15. Þá munu þeir Einar og Matthias hafa rætt við hann án þess að embættismenn væru viðstaddir. Fundur Gundelachs og islend- inga hófust að nýju klukkan 11 i morgun. Er álitiö að i dag muni verða skýrt frá gangi viðræðna. En hingað til hafa menn varist allra frétta. —EKG. Guðbjargarstrandið: Sjópróf í dag Ekki var búið að kanna skemmdirnar á skuttogaranum Guðbjörgu á ísafiröi er Visir hafði samband þangað i morgun. Guðbjörg strandaði I gærkvöldi utanvert við Seljadal á óshlið sem er á milli Bol- ungarvikur og ísafjaröar. Skipið náðist út með eigin vélar- afli eftir um það bil klukku- stund. Það viöist þó Ijóst að gat hefur komið á skrokkinn og rann olia út. Unnið hefur verið aö þvi að dæla oliu úr skipinu sem nú liggur i isafjarðarhöfn. Sjópróf hegast i málinu i dag. —EKG. Leit hafin að sjötugum manni „Við erum að kalla út björgunarsveitirnar Albert og Ingólf til að leita, og byrjum um leið og birtir”, sagði Óskar Þór Karlsson crindreki hjá Slysa- varnarfélagi islands i morgun. Þá var hann ásamt öðrum slysavarnarmönnum að skipu- leggja leit að sjötugum manni, Gunnlaugi Guðmundssyni tií heimilis að Barmahlið 50 i Reykjavik. Gunnlaugur hvarf aö heiman frá sér i fyrrakvöld og hefur ekki spurst til hans siðar. Þó er talið að hann hafi komið á Landspitalann i gærmorgun, en það hefur ekki fengist staðfest, og á eftir að kanna það nánar. Gunnlaugur er. mörgum kunnur. sérstaklega eftir hressilegt viðtal var tekið við hann i skemmtiþætti i sjónvarp- inu fyrir nokkrum mánuðum, en þá sýndi hnn meðal annars gömlu dansana þótt kominn væri fast að sjötugu. -klp- Álit kennimanna ó satansdýrkuninni — sjó bls. 11 Ein milljón upp úr sjó — tvœr í gjaldeyri — sjó bls.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.