Vísir - 20.12.1976, Blaðsíða 1

Vísir - 20.12.1976, Blaðsíða 1
VISIR Mánudagur 20. desember 1976 ■ 314. tbl. 66. árg. ............. Siddegisblad fyrir fjféisHyiduna alla i Jólaundirbúningurinn og umstangiö, sem er I algleymingi þessa dagana setur svip sinn á daglegt lif landsmanna. En aö sjálfsögöu veröa dagieg störf aö hafa sinn gang. 1 Slippnum I Reykjavik voru menn önnum kafnir I morgunskimunni I morgun viö aö gera viö og mála skipin. sem þar eru þessa dagana. Þaö má ef til vill segja, aö jólasvipur sé aö færast yfir þau eins og annað, þvi aö viöa er málaö og snurfusaö fyrir hátiöina. Visismynd: Loftur. Dómur í Klúbb- móEnu í dag Dómur veröur kveðinn upp i dag í skattsvikamáli forráöa- manna Klúbbsins. Saksóknari gaf út ákæru á hendur þeim snemma á þessu ári og hefur máliö siöan veriö til dóms- meöfcröar i sakadómi Reykjavikur. Klúbbmönnum hefur veriö gert að greiða 38 milljónir króna vegna skattsvika og hefur verið reynt að innheimta þessar skuldir.en gengið erfiö- lega. Haraldur Henrýsson saka- dómari hefur unnið að þessu máli og meðdómendur eru tveir löggiltir endurskoð- endur, Ragnar Ólafsson hrl og Arni Björnsson hdl. —SG Fótítt i sogu Hœsta- réttar Sá fátiöi atburöur hefur gerst aö Hæstiréttur hefur ómerkt gæsluvarðhaldsúr- skurö. Þaö var á laugardaginn sem rétturinn ómerkti kæröan úrskurö yfir Guðbjarti Páls- syni. — Sjá baksiðu Viðrœðum við EBE hqldið áfram í dag A fundum fulltrúa Efnahags- bandalagsins og islendinga I Brussell hafa veriö lögö fram frumdrög að rammasamningi til langs tima um gagnkvæma fiskvernd. Fulltrúar Efnahags- bandalagsins hafa einnig lagt fram tilboð um gagnkvæm fisk- veiöiréttindi er gildi I stuttan tima. Samkvæmt fréttum frá Brussel munu þeir Tómas Tómasson sendiherra og Einar B. Ingvarsson ræða áfram um fiskveiðimál við fulltrúa EBE I dag. Varðandi rammasamning- inn um fiskvernd hefur komið fram, að sá samningur eigi að gilda allt að 10 árum ef af samningsgerö verður. Tilboð Efnahagsbandalagsins um gagnkvæm veiðiréttindi munu litið sem ekkert hafa verið rædd enn sem komið er — og engar fréttir borist um ein- stök atriði tilboðanna. Þvi hefur veriö lýst yfir að samningar verði ekki gerðir á þessum viðræðufundum og fulltrúar is- lendinga muni aðeins kynna sér hvað það er sem Efnahags- bandalagið hefur að bjóða. — SG Geirfinnsmálið: Samsœri gegn fjórmenningunum sem hnepptir voru í gœsluvarðhald í þrjá mánuði í upphafi þessa árs Reynsluakstur Vísis Ómar Ragnarsson reynir aksturs- eiginleika BMW 320. Sjá „Bílarnir og við,# bls. 16 ISLAND SKULDUGASTA RÍKI Á VESTURLÖNDUM Erlendu skuldirnar hjá okkur 45% af þjóðarframleiðslunni segir í skýrslu OECD Erlendar skuldir islendinga eru Þórhallur Asgeirsson, ráðu- skuldanna er frá árunum 1973- Þæi alvarlegu friðunarráð- launastöðvun eftir að kjarasamn- islendinga nú um 45% af þjóðarframleiðsl- unni, og er þaö hæsta hlutfall, sem- þekkist meðal OECD-rikja, að þvi ersegiri skýrslu OECD um efnahagsmál Islands, en hún var birt i Paris I gærkvöldi, 18% af út- flutningstekjum þarf til að standa undir vöxtum og afborgunum vegna þessara skulda. neytisstjóri i viðskiptaráðuneyt- inu, sagði i viðtali við Visi i morgun, að þessi tala ein út af fyrir sig segði ekki svo mikið, þar sem hér væri m.a. um að ræða skuldir vegna kaupa á alls konar framleiðslutækjum, svo sem tog- urum, en hluti þeirra væri einnig tilkominn vegna hinna óhagstæðu viðskiptakjara. Mestur hluti skuldanna 1975. I frásögn Reuters-fréttastof- unnaraf skýrslunni segirm.a., að þar sé lögð áhersla á, að þessi skuldabaggi hefti mjög athafna- frelsi islendinga. Og sú hætta á ofveiði þorskstofnsins, sem bent hafi verið á, og sem hafi leitt til útfærslu islensku fiskveiöilögsög- unnar, auki enn á vandann. Þæi alvarlegu friðunarráð- stafanir, sem nauösynlegar eru, bæta að visu langtimahorfur, en munu sennilega hafa neikvæð áhrif á útlitið i gjaldeyrismálum næstu 2-3 ára, segir I skýrslunni að sögn Reuters. Þá segir einnig, að nauðsynlegt kunni að reynast að halda raun- tekjum i skefjum i fiskiðnaði, þótt erfitt sé að rökstyðja frekari launastöðvun eftir að kjarasamn- ingar renna út næsta vor. Þvi er spáð, að hægt £é að draga úr verðbólgu svo hún veröi um 20% næsta ár, en það gerist þó þvi aðeins að aukinni framleiðslu og bættum viðskiptakjörum verði beitt til þess að draga úr við- skiptahallanum og lækka erlendu skuldirnar, sem hafa lamandi áhrif, segir i skýrslunni. —ESJ r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.