Vísir - 20.12.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 20.12.1976, Blaðsíða 15
vism Mánudagur 20. desember 1976 15 Af nýjum bókum Fast þeir sóttu sjóinn.. Jens Hermannsson hefur skrifað bók sem nefnist Breiðfirskir sjómenn og er hún gefin út af bókaforlaginu Skuggsjá. í bókinni er rakin að nokkru saga sjósóknar á Breiðafirði. Þetta er saga mikilla átaka á opnum árabátum við erfið skilyrði. A þeim árum sem sagan greinir frá byrjuðu breið- firðingar árið með vetrarver- tið undir Jökli Hellissandi, Gufuskálum, Dritvik og viðar. Vorvertið var siðan stunduð frá Látravik, Breiðuvik og Kollsvik og stóð fram að Jóns- messu eða lengur. Að heyönn- um loknum tóku við sjó- róðrar i Bjarnareyjum, Höskuldsey og Oddbjarnar- nesi sem stóöu fram að jóla- föstu. Ólafur Tómasson Farmaður í fríði og Bók eftir Jóhannes Helga er komin út hjá Skuggsjá. Gr það bókin Farmaður i friði og striði, sjóferðasaga ólafs Tómassonar. ólafur rekur í bókinni sjó- ferðaminningar sínar. Á yngri árum sigldi hann á erlendum skipum á suðurslóðum, skemmtiferðaskipi og nokkr- um kaupskipum, þar á meðal þvi kostulega skipi Svegen, öðru nafni SOS skipinu. I þeim köflum kynnist hann ýmsum forvitnilegu út- lendingum eins og færeyingn- um Andreas Andreassyni afanum á hafinu og Mortensen gamla á Emmu Mærsk auk fjölda annarra slyngra sjó- manna erlendra og innlendra [HARSKE] ISKÚIAGÖTU 54 OPIÐ A LAUGARDÖGUM HVERGI BETRI-BIlAsTÆÐI | HERRASNYRTIVÖRUR í ÚRVALI I SlMI 2 81 41 R MELSTEÐ Loksins! J VIÐ SELJUM h Kodak I VÓRUR r FYRSTA FLOKKS KARTÖFLUR KOMNAR Á MARKAÐINN Frá og með þessari viku eru á markaðinum kartöflur i 1. verð- flokki, en hingað til hafa nær eingöngu verið seldar kartöflur i 2. verðfiokki, sem eru að mestu smæiki. Þrátt fyrir rýra uppskeru kartaflna á siðastliðnu hausti á Suðurlandi, eru horfur á að þær muni endast út febrúarmánuð. Á Norðurlandi var uppskera viðast hvar góð og þar munu innlendar kartöflur verða á markaðnum fram i april. Grænmetisverslun land- búnaðarins fær um 500 tonn af pólskum kartöflum eftir áramót og i vor hafa verið tryggðar DODGE SPORTMAN kartöflur erlendis frá, sem eiga að duga þar til nýjar italskar kartöflur koma á markaðinn. Er þvi ekki útlit fyrir kartöflu- skort á þessum vetri. —SJ Ármúla 36 — 84366/84491. Höfum fengið nýjar gerðir af Kodak Instamatic vasa myndavélum Af sérstökum ástæðum getum við boðið þennan glæsilega DODGE SPORTSMAN til af- greiðslu strax með góð- um verksmiðjuafslætti. í bilnum er sæti fyrir 8 farþega, auk þess sjálf- skipting, litað gler i gluggum, vökvastýri, tvilitur, deluxe frá- gangur o.m.fl. Aðeins þessi eini bill á þessu lága verði. Hafið samband við okkur strax i dag. Tele-lnstamatic sem hefir 2 linsur, normal og aðdráttarlinsu og er samt mjög ódýr. HANS PETERSEN HF Kodak — Mamiya — Yashica — Braun BANKASTRÆTI S 20313 GLÆSIBÆ S 82590 Lítið inn og skoðið þessar skemmtilegu og ódýru myndavélar %ökull hff. '--------------------- íslenskar jólabœkur Erlendar jólabœkur geysifjölbreytt úrval BÓKAVERSLUN SNÆBJARNAR Hafnarstrœti 4 & 9 \ mgsgm Art Treasures of the World 288 blaðsiður Mfcf Pfe /*i 286 litmyndir Píaygf ^Bmmk J'' 253 svart/hvitar myndir stærð 34x26 cm. verð aðeins kr. 2950.00 BÓKA OG RITFANGAVERSLUN ARNARVAL ARNARBAKKA 2 Breíðholti BÆKUR RITFÖNG LEIKFÖNG LJÓSMYNDAVÖRUR—JÓLAVÖRUR Nýjar bœkur daglega , .[

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.