Vísir - 20.12.1976, Blaðsíða 26
30
Bidd þú hana — ég þekk
l^ekki einu sinni steipugreyið!
Biddu vinkonu þina að
færa sig aðeins frá.
■r?~\ Það glápa allir! >
lii
1
Mánudagur 20. desember 1976 VISIR
* Breyting frá «ÍBustu skráningu.
Minningarkort Sambands dýra-
verndunarfélaga tslands fást 1
versluninni Bellu, Laugav. 99,
versl. Helga Einarssonar, Skóla-
v.st. 4, bókabúðinni Vedu, Kóp. og
bókaverslun Olivers Steins, Hafn-
arf.
Samúðarkort Styrktarfélags
lamaðra og fatlaöara eru til sölu
á eftirfarandi stööum: Skrifstofu
félagsins að Háaleitisbraut 13
simi 84560, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar Hafnarstræti 22
simi 15597, Steinari Waage, |
Domus Medica, Egilsgötu 3, simi ,
18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli-
vers Steins. Strandgötu 31, slmi:
50045 og Sparisjóð Hafnarf jarðar, !
strandgötu 8—10 simi 51515: !
IMinningarkort Féiags einstæðra!
foreidra fást á eftirtöldum
stöðum: A skrifstofunni i Traðar-
kotssundi 6, Bókabúð Blöndals
Vesturveri, Bókabúð Olivers
Hafnarfiröi, Bókabúð Keflavikur,
hjá stjórnarmönnum FEF Jó-1
,hönnu s. 14017, bóru s. 17052. Agli
s. 52236, Steindóri s. 30996.
17,Sámúðárko'rt Styrktarfélags'
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum: Skrifstofu-
félagsins að Háaleitisbraut I3a
simi 84560, Bókabúð Braga'
Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22,\
simi 15597, Steinari Waage,
Domus Medica, Egilsgötu 3, simi
18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli-)
vers Steins, Strandgötu 31, simi,|
50045 og Sparisjóö Hafnarf jarðar, j
Strandgötu 8-10, simi 51515.” \
Munið frímerkjasöfnun Geð-
verndar. Pósthólf 1308, eða á
skrifstofu félagsins Hafnarstræti
5.
1 Aðlstandendur drykkjufólks.
Reykjavik fundir:
Langholtskirkja: kl. 2 laugar-
daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju-
daga. Simavakt mánudgga: kl.
15-16 og fimmtudaga kl. 17-18.
Kirkjuturn Hallgrímskirkju er
opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4
siðdegis.Þaðan er einstakt útsýni
yfir borgina og nágrenni hennar
að ógleymdum fjallahringnum i
Ikring. Lyfta er upp i turninn.
Elnlng 16. 'deaember 1976. Kaup
1 01-Bandaríkjadollar 189.50 189,90
1 02-Sterlingspund 315,00 316,00
1 03-KanadadolIar 186,55 187,05
100 04-Danskar krónur 3238, 00 3246,60
100 05-Norskarkrónur 3628,60 3638,20
100 06-Sscnskar Krónur 4550,30 4562,30
100 07-Finnsk mörk 4980,30 4993,40
100 08-Frang^r franjtar 3796.80 3806,80
100 09-Belai. frankar 519, 00 520,40
100 10-Svissn. frankar 7723,70 7744,00
100 11 -Gyllini 76 02,30 7622,40
100 12-V. - Þýek mörk 7919,65 7940, 55
100 13-Lírur 21,89 21,95
100 14-Austurr. Sch. 1115,70 1118,70
100 15-Escudoa 600, 15 602,25
100 16-Pesetar 277,40 278,10
100 17-Yen 64,21 64, 38
JÁRNBRAUTARLEST
Siöngukaka:
3 egg
125 g (1,5 dl ) sykur
100 g hveiti (2dl)
1. tsk lyftiduft.
7-8 msk. sulta.
Mótkaka i botn og lestarhús
300 g smjörliki.
3.5 dl sykur
5 egg.
1 3/4 dl. kartöflumjöl.
2 dl hveiti
1 tsk. lyftiduft.
Smjörkrem:
200 g smjörliki
180 g (3.5 dl.) flórsykur.
2 eggjarauður.
50 g suðusúkkulaði.
1.5 dl. rjómi.
Skraut:
4 marenskökur
8 kringlóttar kexkökur.
Bakið slöngukökuna fyrst.
Hrærið sykur og egg vel saman.
Sigtið hveiti og lyftiduft saman.
Blandið hvorutveggja varlega
sama við eggjahræruna með
sleikju. Hellið deiginu á smurða
smjörpappirsskúffu. Bakið
strax við 225-250 stig á celsius i
8-10 minútur. Hvolfið kökunni á
sykri stráðan pappir, losið
pappirinn af henni. Smyrjið
kökuna með góðri þykkri sultu
og vefjiö kökuna þétt saman á
lengri kantinn. Notið um það bil
3/4 hluta slöngukökunnar i lest-
ina.
Mótkaka..
Útbúið 2 mót úr málmpappir.
Annað mótið á aö vera nokkru
breiðara og lengra en lestin, hitt
nokkru breiðara en hið fyrra og
það langt að lengdin verði hæfi
leg hæð á lestarhúsinu. Búið til
mótkökudeigið á sama hátt og
fyrra deigið. Skiptið deiginu i
tvennt og setjið i smurð hveiti-
stráð mótin. Bakið við 175 stiga
hita á celsíus I 30-40 minútur.
Smjörkrem:
Hrærið sykur og smjörliki vel
saman, bætið eggjarauðunum
úti, einni i senn. Takiö frá 2-3
msk. af ljósa kreminu til að
skreyta með kökuna. Bræöið
súkkulaðið i heitum rjómanum,
kælið, hrærið það siðan smátt og
smátt saman við kremið.
Leggið nú kökuna saman. Setjið
flötu aflöngu kökuna á bretti og
slöngukökuna ofan á hana.
Skerið breiðari kökuna út svo aö
hún likist lestarhúsi, setjið hana
aftast.
Smyrjiö smjörkremið jafnt
utan á kökuna.
tltbúið hjólin úr kringlóttum
kexkökum, lögðum saman, tvær
og tvær með ljósa kreminu.
Sprautið ljósa kreminu á allar
brúnir. Skr*ytið einnig með
marenskökum.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
Jólamerki skáta 1976
eru komin út.
Merkin sem gefin eru út af
Bandalagi ísienskra skáta komu
fyrst út árið 1957 og eru til styrkt-
ar skátahreyfingunni á Islandi.
Merkin eru seld á skrifstofu
Bandalagsins og hjá skátafélög-
a unum viðsvegar um landið.
Munið jólapotta Hjálpræöishers-
ins.Hjálpið okkur að gleðja aðra.
■Hjálpið okkur aö gleðja aðra.
GUÐS0RÐ
DAGSINS:
Því að þótt
þér eitt sinn
v æ r u ð í
myrkri, þá
eruð þér nú í
Ijósi, síðan
þér genguð
Drottni á
hönd.
Efesus5,8
Réykjavik -r Köpávogur.
' Dagvakt: Kl. O8.OO-I7.OO mánud'-
föstudags, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510. .
Þetta er eins ár eftir ár, það er
ómögulegt að finna jólagjöf
handa Jesper af þvi aö hann
gengur ekki meö bindi.
Minningarkort Styrktarfélags*
vangefinna. Hringja má á skrif-
stofu félagsins, Laugavegi 11.
Simi 15941. Anjlvirðiö verður þá
innheimt hjá sendanda i gegnum
giró. Aðrir sölustaöir: Bókabúð,
Snæbjarnar, Bókabúð Brága og
verslunin Hlin Skólavörðustig.
Minningarkort Barnaspitaia'
Hringsins eru seld á eftirtöldum
stööum: Bókaverslun Isafoldar,
Þorsteinsbúö, Vesturbæjar Apó-
teki, Gárðsapóteki, Háaleitis-,
apóteki Kópavogs Apóteki Lyfja-
búð Breiðholts, Jóhannesi Norð-
fjörö h.f. Hverfisgötu 49 og'
Laugávegi 5, Bókabúð Olivers,
Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ana-
naustum Grandagarði, Geysir hf.
Aðalstræti.
MiiiningarspjÖld um E.irik Stéín?'
grimsson vélstjóra frá Fossi á
Siðu eru afgreidd i Parísarbúð-
inni Austurstræti, hjá Höllu
Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá
Guðleifu Helgadóttur Fossi á
.SIÖu.’
Minningarspjöld Óháða^
'safnaðarins fást á eftirtöldum
stööum: Versl. Kirkjustræti simi
15030, Rannveigu Einarsdóttur,
Suðurlandsbraut 95 E, simi 33798
Guöbjörgu Pálsdóttur Sogavegi
176, simi 81838 og Guðrúnu
Sveinbjörnsdóttur, Fálkagötu 9,
simi 10246.
t dag er mánudagur 20. deser
ber, 355.dagur ársins. Ardegisflól
i Reykjavik er klukkan 05.28 o;
siðdegisflóð er klukkan 17.51.
Helgar- kvöld- og næturvörslu
vikuna 10.-16. desember, annast
Lyfjabúðin Iöunn og Garös Apó
tek.
Það apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörsluna á sunnudögum,
helgidögum og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apóteker opiö öíl kvöld.
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Hafnarf jörður >
Upplýsingar um afgreiðslu i
apótekinu er i sima 51600.
♦ "* — — -
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Tekið við tilkynningufn um bi)an;
ir á veitukerfum borgarinnar óg i
öðrum tilfellum sem borearbúar
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. í Hafnarfirði I
simt 51336.
Hitaveitubilanir simi 255^4.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilapir simi 05
Bilanavakt borgarstofnána. Slml
27311 svarar alla virka daga frá
kl,17siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svaraö allan sólar-
hringinn.
LÆKNAR
1
|Hv‘vv
Reykjavik: Lögreglan siöíi 1Í166,’
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100. ... .. .. •'
Kópavogur: Logreglan sími
41200 slökkvilið og sjúkrabifreið'
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sim^
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreiö simi 51100.
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: simi 81206
Sjúkrabifreið’: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
A laugardögum og TieTgi-;
dögum eru læknastofur lokaðar,.
en læknir er tii viðtals á göúgu-
deild Landspitalans, simi 21230. ■*
Upplýsingai um íækna- og lyf’ja- ’
.búðaþjónustu eru gefnar I sim-
svara 18888. ~
Frestur til að skila þátttökutil-
kynningum i landsmótum og
bikarkeppnum I knattspyrnu árið
1977 er til 1. janúar n.k.
íslandsmót karla og kvenna I
innanhússknattspyrnu árið 1977
fer fram I íþróttahöllinni i
Laugardal dagana 12. og 13.
febrúar n.k.
Þátttökutilkynningar i framan-
greind mót skulu sendar I
ábyrgðarbréfi ásamt þátttöku-
gjöldum til K.S.I., pósthólf 1011,
Reykjavik fyrir 1. janúar n.k.
Nánari upplýsingar eru veittar
á skrifstofu K.S.l.
Mótanefnd.
UTIVISTARFERÐíR
Þriöjud. 21.12. Stjörnuskoðun (ef
veðurleyfir) á sólhvörfum. Hafið
sjónauka meö. Einar Þ. Guðjohn-
sen leiðbeinir. Mæting kl. 21 við
gamla golfskálann. Fritt.
Aramótaferöi' Herdisarvik 31/12.
Fararstj. Kristján Baldursson.
Farseðlar á skrifstofunni
Lækjarg. 6, simi 14606. útivist
Deildarkeppni Badmintonsam-
bands Islands sem áður hét Liða-
keppni BSl hefst fljótlega eftir
áramót. Félög sem hafa I hyggju
aö senda lið I keppnina eiga að til-
kynna það Walter Lentz i símum
18780 og 33747 fyrir 10. janúar.
Þátttökugjald er krónur 6 þúsund
fyrir hvert lið.