Vísir - 20.12.1976, Blaðsíða 20

Vísir - 20.12.1976, Blaðsíða 20
24 Mánudagur 20. desember 1976 VISER Vildu banna vísnaplötuna Nokkrir barnaskóla- söngkennarar fóru um daginn fram á það við Þorstein Hannesson, tón- listarstjóra rikisút- varpsins, að hann bannaði flutning laga af vísnabókarplötu Iðunnar i Útvarpinu. Frá þessu er skýrt á poppsíðu Dag- blaðsins á föstudaginn. Á umræddri plötu syng- ur Björgvin Halldórsson ýmis gömul og vinsæl lög eins og „Stóð ég úti í tunglsljósi" og „Ég á lít- inn skritinn skugga". Lögin eru i útsetningu Gunnars Þórðarsonar og það er einmitt það sem kennararnir setja fyrir sig. Þeir sjá fram á ólýs- anlegt öngþveiti og vand- ræði þegar þeir byrja eft- ir áramótin að reyna að kenna börnunum að syngja um „Tunglsljós- ið" á garrtla r.iátann. Flestir aðrir en allra ihaldssömustu menn hljóta að hafa stórgaman af þessari plötu. Þeir Björgvin og Gunnar gæða þarna nýju lifi gömul lög sem maðui hafði ekki heyrt i mörg, mörg ár. Sem betur fer var ekki farið að beiðni söng- kennaranna. # Flugleiðir fá Cargolux þotu Flugleiðir munu taka eina af DC-8 þotum Cargolux á leigu næsta sumar, segir í nýútkomnu heftu af Frjálsri verslun. Með þotunum fá Flug- leiðir einnig lánaða allmarga flugliða sem eru búsettir i Luxemburg. Allgóðar horfur eru á góðum árangri hjá Flug- leiðum við uppbyggingu nýrra markaða. Pila- grímaflugið hefur til dæmis gengið mjög vel og ágóði Flugleiða af þvi liklega verið meiri en áætlað var í upphafi. Stjórn Nigeriu samdi um og greiddi flug fyrir tíuþúsund pilagríma, en hinsvegar voru þeir ekki nema á áttunda þúsund sem félagiö þurfti að flytja. Það hefur þannig fengið greitt fyrir nokkrar ferðir sem ekki þurfti að fljúga. Óánœgja hjá Vœngjum Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur skrifað Vængjum bréf þar sem mótmælt er ólög- legum uppsögnum flug- manna. Ætlar félagið að láta málið til sin taka, ef þetta verður ekki lagfært. Tveimur af sex flug- mönnum Vængja hefur nú verið sagt upp. Fjórir eru þá eftir og miöað við þá fridaga sem flug- mennirnir eiga i mánuði hverjum og þá flugtima sem þeir mega fljúga, eru fjórir flugmenn ekki nóg fyrir þær tvær vélar sem Vængir eru nú með i gangi. Flugmenn Vængja hafa heyrt ávæning af þvi að ætlunin sé að ráða tvo menn í staðinn fyrir þá sem voru reknir, og ætla ekki að liða það. Annar brottreknu flug- mannanna hefur verið sakaður um skjalastuld úr skrifstofu Guðjóns Styrkárssonar en segir það vera lygi. Hann hafði veriö i stjórn félagsins en sagt sig úr henni vegna óánægju, og fengið uppsagnarbréf skömmu siðar. Vmsir starfsmenn flugfélagsins eru mjög óánægðir með hvernig er haldið á málum þess og eiga sér enga ósk heitari en losna við Guðjón úr stjórnarformanns- stöðunni. C j\m F I A T sýningarsalur Tökum allar gerðir notaðra bifreiða í umboðssölu Árg. ÞÚS. Fiat 850 '70 250 Fiat 850 sportcoupe '72 450 Fiat126 '74 550 Fiat126 '75 600 Fiat 125 P station '75 980 Fiat 124special '71 400 Fiat 127 '73 550 Fiat 127 3ja dyra '74 580 Fiat 127 3ja dyra '74 650 Fiat128 '73 640 Fiat128 '74 730 Fiat 128 station '74 750 Fiat128 '75 950 Fiat 128 Rally '74 850 Fiat 128 Rally '75 1.000 Fiat 132 special '73 900 Fiat 132 special. 22 þús km '74 1.150 Fiat 132 GLS '74 Fiat 131 special '76 1.500 Mustang 2+2 '65 750 Ford Comet '73 Bronco '74 1.850 Willys 6 cyl. '47 550 Opel Rekord 1700 '70 700 FIAT EINKAUMBOO A ISLANDI Davíð Sigurðsson lii’. SiÐUMULA 35. SIMAR 38845 — 38888 TILSOLUI Fólksbilar: 1976 Volvo 244 DL verö kr. 1974 Volvo 145 DLstation verð kr. 1974 Volvo 144 DLsjálfsk. verö kr. 1974 Volvo 144 DL verð kr. 1974 Volvo 144 DL verö kr. 1973 Volvo 142 DL verð kr. 1973 Volvo 142 Evropa verð kr. 1972 Volvo 145 DLstation verð kr. 1972 Volvo 144 GL verðkr. 1972 Volvo 144 DL verð kr. 1972 Volvo 142 Evropa verð kr. 1971 Volvo 142 Evropa verð kr. 1972 Blazer8cyl. verð kr. 1974 Toyota Mark II verð kr. 1970 Dodge Dart8 cyl sjálfsk. verð kr. 1975 Lancer 1200 verðkr. Vörubíiar: 1971 Volvo F 86 verð4.0 millj. 4 Óskum eftir bílum á skrá. VOLVO SALU RINN v'--,v7SuÖurlandsbraut l6*Simi 35200 a'ijHniiWfi'i ' :as£T_, . *■ 2.500 þ. 2.000 þ. 2.000 þ. 1.940 þ. 1.920 þ. 1.650 þ. 1.420 þ. 1.400 þ. 1.400 þ. 1.250 þ. 1.180 þ. 975 þ. 1.600 þ. 1.600 þ. 1.150 þ. 1.250 þ. Dodgee Weapon ''54. Bill í sérflokki. BMW 2000 '69 Fiat 850 '67 Fiat 125 Berlina '72 Minica '74 Datsun 2200 disel '71 Cortina 1300 '69 0pi4 fró ki 9 7 KJORBILLINN Laugardaga kl. 10-4 Hverfisgötu 18 Sími 14411 I fiNIo Árg. Tegund Verðíþús. 76 Escort 1300 L 1.370 75 Monarch Ghia 2.500 74 Bronco V-8 Sport m/spili 2.500 75 Renault R4 675 74 Cortina 1600 1.090 75 Land-Rover diesel 1.690 74 Morris Marina 1-8 810 73 Maverick 1.300 74 Cortina 1600 4d. 1.075 74 Lada 750 73 Range Rover 2.500 74 Fiat 128, ekinn 27 þús. km. 750 74 Cortina 1600 4d. 1.150 74 Comet, sjálfsk. 1.450 74 Cortina 2000 E 1.550 73 Saab99 2ja d. 1.450 74 Cortina 1300 L 1.060 74 Cortina 2000 GT sjálf sk. 1.495 73 Cortina 1600 890 72 Comet 1.150 73 Volkswagen 1300 650 71 Cortina 600 71 Cortina 1600 560 73 Fiat132S1800' 1.100 70 Opel Rec. Caravan 630 70 Cortina 450 66 Scania Vabis vörubifr. 3.100 67 Merc. Benz 1920 vörubif r. 3.200 Bílasalan * ■jssSF--- 11" c i » „ í tn Höfóatúní 10 s.18881& 18870 | Eftirtaldir bílar fást fyrir 3-5 ára fasteignatryggð veðskuldabréf. Willys Wagoneer8 cyl. '74 2.5oo þús. 1 Willys Wagoneer 6cyl. '73 2.200 þús. Pontiac LeMance '71 1.400 þús. 1 Fíat 132 GLS 1800 '74 1.300 þús. I Saab96 '72 950 þús. 1 Mercedes Benz220díse '69 950 þús. I Mercedes Benz250 '66 900 þús 1 VW1303 '74 850 þús. 1 Bronco8 cyl. '66 800 þús. I Ford Pinto '71 750 þús. I Taunus 17 M '71 750 þús. I Opel Rekord 1900 '69 650 þús. 1 Chevrolet Corvair '66 550 þús. 1 Taunus 17 M station 1 Sifelld þjónusta. '67 350 þús. BILAVARAHLUTIR Vekjum athygli á: Cortina 2000 GT 1974, með útvarpi og sjálfskiptur. Ekinn 32 þús. km. — 2ja dyra — Negld snjódekk — Brúnn að lit — Fallegur bíll — Aðeins kr 1495 þúsund. SVflNN EGILSSON HF opió9-19’& ld.10-18 ,;j v Bílasalan Nýkomnir varahlutir Plymouth Valiant '67 Ford Falcon '65 Land-Rover 1968 Ford Fairline 1965 Austin Gipsy 1964 Daf 44 árg. '67 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-6.30, iaugardaga kl. 9-3 og sunnu- daga kl. 1-3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.