Vísir - 20.12.1976, Blaðsíða 27
vism Mánudagur
20. desember 1976
A morgun klukkan hálf þrjii ræöir Jón R. Hjálmarsson viö
Tryggva Einarsson bónda iMiödai. Myndin er af Tryggva.
Útvarp klukkan 22.15:
Krístnilíf
fréttir af
í landinu
„Viö ræöum fyrst viö séra
Birgi Ásgeirsson og spyrjum
hann hvaö sé á döfinni hjá
honum, en hann er sóknar-
prestur i Mosfellssveit”, sagöi
Jóhannes Tómasson, sem er
annar umsjónarmanna þátt-
arins Kristnilif. Hinn er séra
Jón Dalbú Hróbjartsson.
Séra Birgir var áöur á Siglu-
firði. Meöal annars hélt hann
unglingasamkomur á Þorláks-
messu við miklar vinsældir og
krístninni
fékk unga fólkið með sér í alls
kyns liknarstarf.”
„Þá spjöllum við við Stinu
Gisladóttur, sem byrjaöi i haust
sem aðstoðaræskulýðsfulltrúi
Þjóðkirkjunnar. Hún hefur
ferðast mikið innanlands og
kynnst starfinu náið. Við
spyrjum hana frétta af hennar
starfi.”
„Að lokum munum við svo
hringja i presta úti á landi og fá
upplýsingar um hvað er að
gerast hjá þeim”.
—GA.
Útvarp klukkan 19.40:
Ætla að „prísa"
eyðsluna fyrir jólin
Steinar Berg Björnsson talar um
Daginn og veginn
Steinar Berg Björnsson talar
um daginn og veginn i kvöld.
Hann er viöskiptafræöingur aö
mennt og er framkvæmdastjóri
Pharmaco.
..Ég ætla að minnast aðeins á
jólin og peningaflóðið sem þeim
fylgir. Það eru allir aö atast út i
eyðsluna fyrir jól, en ég hef
hugsað mér að bregða út af van-
anum og prisa hana. Þá mun ég
koma litillega inn á fjársvika-
málin, sem ofarlega hafa veriö
á baugi, og. jafnvel Kröflu og
litasjónvarpsmálin,” sagði
Steinar.
„Hitt er svo aö ég hef ekki
mikinn tima til umráða, og
þessum málum verða að sjálf-
sögðu ekki gerö endanleg skil”.
Þátturinn um daginn og
veginn hefst klukkan 19.40.-GA.
Steinar Berg Björnsson.
Sjónvarp kl. 21.50:
Gervi-
ásýnd
1 kvöld verður sýnd mynd
um Mussolini, sem á sinum
tima var nánast dýrðlingur i
landi sinu, þótt nú sé litið á
hann sem einn af þjóðar
sinnar verstu sonum.
Myndina sem við sjáum i
kvöld er tekin á fasistatima-
bilinu af fasistum sjálfum .Þær
áttu upphaflega að vera
áróðursmyndir, og voru
reyndar notaðar sem slikar,
og fluttu að sjálfsögðu boð-
skap sem hlynntur var
fasistastjórn Mussolinis. En
ef litið er á myndina núna og
hún skóðuð i ljósi sögunnar,
kemur I ljós að þær segja aðra
sögu nú en til var ætlast i
upphafi. Nú kemur i ljós
hvilikt fals og svik var áber-
andi ásýnd fasismans.
Þýðendur eru Elisabet
Hangartner og Gylfi Pálsson,
og hann er jafnframt þulur.
—GA
HANDBOLTI OG KÖRFUBOLTI í KVÖLD
„Ég sýni þaö sem ber hæst i
iþróttaheiminum um helgina,
og þaö eru aö sjálfsögöu lands-
leikirnir I handbolta viö Dani”,
sagöi Bjarni Felixson I samtali
viö VIsi um iþróttaþáttinn i
kvöld.
Það er leikurinn sem háöur
var I gærkvöldi sem sýndur
verður, eða hluti af honum. Þá
reyni ég að koma fyrir köflum
úr leik bandaríska háskóla-
liðsins frá Tennessee og úrvals-
liðs Islendinga i körfubolta. Nú,
og ef færi gefst, fyiii ég svo upp
með stuttum myndum frá Svi-
þjóð. Þar kennir ýmissa grasa,
meðal annars skiöamynd sem
tekin var i Sviss.
tþróttaþátturinn hefst
klukkan 20.40. —GA.
Mánudagur
20. desember
12.00 Dagskrain. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: ,,Lögg-
an sem hló” saga um glæp
eftir Maj Sjövall og Per
Wahlöö. Ölafur Jónsson les
þýðingu sina (13)
15.00 Miödegistónleikar. FIl-
harmoniusveit Vinarborgar
leikur Ungverska rapsódiu
nr. 4 eftir Franz Liszt,
Konstantin Silvestri stj.
Mark Lubotsky og Enska
kammersveitin leika
Fiðlukonsert op. 15 eftir
Benjamin Britten, höfund-
urinn stjórnar.
15.45 Um Jóhannesarguð-
spjall. Dr. Jakób Jónsson
flytur fimmta erindi sitt:
Sonur konungsmannsins
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir)
16.20 Popphorn
17.30 Tónlistartimi barnanna
Egill Friöleifsson sér um
timann
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt 'mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Steinar Berg Björnsson við-
skiptafræðingur talar
20.00 Mánudagslögin
20.25 íþróttir Umsjón: Jón
Ásgeirsson
20.40 Ofan i kjölinn Bók-
menntaþáttur I umsjá
Kristjáns Arnasonar.
21.10 Konsert I D-dúr fyrir pi-
anó og hljómsveit eftir Jos-
eph Haydn. Filharmoniu-
hljómsveit Berlinar leikur.
Einleikari: Nikita Magal-
off. Stjórnandi: Gennadi
Roshdestvenski (Hljóöritun
frá útvarpinu i Berlin)
21.30 Otvarpssagan: „Hrólfs
saga kraka og kappa hans”
Sigurður Blöndal.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kristnilif
Jóhannes Tómasson blaða-
maður og séra Jón Dalbú
Hróbjartsson sjá um þátt-
inn.
22.45 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar Islands i Há-
skólabiói á fimmtudaginn
var — siðari hluti. Hljóm-
sveitarstjóri: Gunnar Sta-
ern frá Sviþjóö. Einleikari á
horn: Ib Lansky-Otto a.
Hornkonsert nr. 2 i Es-dúr
(K217) eftir Wolfgang Ama-
deus M ozart b. Sinfónia nr. 4
I d-moll op. 120 eftir Robert
Schumann — Jón Múli
Ámason kynnir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
20. desember 1976
20.00 Fréttir og veður.
20.30. Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 tþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
21.20 Hátiöadagskrá Sjón-
varpsins.Kynning á jóla-og
áramótadagskránni. Um-
sjónarmaöur Elinborg
Stefánsdóttir. Stjórn upp-
töku Egill Eðvarðsson.
21.50 Gerviásýnd fasismans.
Heimildamynd um Musso-
lini og fasistatimabiliö á
Italiu. Myndirnar tóku fas-
istar sjálfir á sinum tima,
en óhætt mun að fullyrða að
þær segi aðra sögu nú en
ætlast var til. Myndinni lýk-
ur með innrás ítala i
Eþiópiu. Þýöendur Elisabet
Hangartner og Gylfi Páls-
son, og er hann jafnframt
þulur. (Nordvision —
Danska sjónvarpið)
22.30 Dagskrárlok.