Vísir - 20.12.1976, Blaðsíða 6

Vísir - 20.12.1976, Blaðsíða 6
-*>r P >in-r -öDmmi -D0§ ö2D inmDö2> .ncrrODI -CCDU-X D-n 2>np>h 6 Mánudagur 20. desember 1976 VISIR Mér finnst þa&’ mjög milt menningarlegt... sætt og fínt... Það'finnst mér lika.. ég veit ekki hvað ég gerði vitlaust... maður veröur þá bara að byrja upp á nýtt. Spáin gildir fyrir þriðju- daginn 21. des. ^ • - -*** i'rúturinn | 21. mars—-20. aprfl: Vertu ekki með óþarfa athuga- semdir i dag. Reyndu að verða öðrum til nokkurrar gleði. Athug- aðu hvað aðrir hafa til málanna að leggja. Sýndu þakklæti ikvöld. □ NautiA 21. aprfl—21. mai Þú getur unnið annan á þitt mál með þvi að vera þolinmóður og skemmtilegur. Komdu samt til móts við skoðanir og sjónarmið hins aðilans. Kauptu einhverja litla gjöf handa vini. J Tvibufarnir Jj 22. roai—21. júni:’ Þetta er góðurdagur til innkaupa ef þií hefur efni á. Það kann að verða nokkur áhætta i sambandi við náin samskipti. Vertu varkár. Krabbinn 21. júni—23. júl|: Þettaergóðurdagurtil innkaupa ef þú kærir þig kollóttan um verðlagið. Taktu þér góða hvild með einhverjum, sem þú hefur gaman af að umgangast. Ljúktu heimaverkefni þinu svo þú getir haft hreina samvisku og betri liðan. Athugaöu vel út- gjaldahliðina. Reyndu að iðka einhverjar likamsæfingar ikvöld. t.d. gönguför. Vertu ekki of auðtrúa i sambandi við ráðleggingar sem þér verða gefnar. Littu raunhæft á málin. Skriplaðu ekki á sannleikanum. .—23. okt.: — * Þú ert eyðsluseggur, en það er nauðsynlegt að kaupa það sem maður er ánægður með. Ahætta i fjármálum kemur öðrum til góða. ekki þér. Haltu skopskyninu i lagi. Drekinn 21. okt.—22. nóv.: Éf þú ert i kaupstuði, drifðu þig þá i verslunarleiðangur. Þú kannt að eignast nýja kunningja i dag. Ætlastu ekki til of mikils af öðr- um. Treystu á sjálfan þig. llotfmaftiirinn 22. nov.—21 ' ý Láttu ekki allt reka á reiðanum i dag. Vertu vel á verði. Farðu var- lega með tölur, og athugaðu alla reikninga vel. Láttu ekki skapið hlaupa með þig i gönur. Bes t er að fresta öllum nýjum verkefnum. Steinfíeitin 22. des.—20. jan.. Taktu áhættu með vini þinum, það kynni að heppnast vel. Ef þú ætlar að kaupa leikföng til jóla- gjafa gerðu þaö I dag. Taktu þátt i félagsskap vina þinna i kvöld. \ atnsberinn 21. jan.— 1». febr.: Þú hefur ekki næga þolinmæði i erfiðleikum sem þú átt i og þú helduraömunistanda framtiðar- áhrifum þinum fyrir þrifum, Treystu á þina eigin dómgreind. Fiskarnir 2(1. febr.—20. niars . Vertu ekki of trúgjarn i sambandi við feröalag sem er i vændum. Athugaðu að allar pantanir séu öruggar. Nokkur aukaútgjöld eru afsakanleg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.