Vísir - 04.12.1958, Blaðsíða 11
11
. J OLABLAÐ.yí S I S
Hún hnipráði sig saman og
þrýsti’ handleggjunum að barmi
sér meðan hún beið eftir
sprengjudynkinum. Hvinurinn
lét enn í eyrum hennar, ískr-
aði í hverri taug. Hún hafði
veiklað hjarta. Gegnum lam-
andi óttann skaut furðu rórri
hugsun upp í vitund hennar:
Ég held þetta ekki út.
„Irma?“
’ Hún leit upp og í áttina til
þess, er talað hafði; en í her-
berginu var myrkur.
„Já?“ svaraði hún lágróma.
„Ég held að — hún ætli ekki
að springa, þessi?“
i (Kyrrlátt, ilmandi rjóður
skóginum, . langt frá manna-
byggð! Hvíla þar, hverfa í gras-
ið, finna moldarþefinn. Og
hann! — ég hef aldrei fundið
hann!).
i „Nei,“ svaraði hún. „Þessi
sprakk ekki.“ Hún talaði hægt
og rólega. „Erlendu verkamenn-
irnir hjá þeim gera það, sem
íþeirra valdi stendur til að —.“
Hún hnipraði sig fastar sam-
an í myrkrinu, en sprengingin
hristi húsið, svo að gnast og
brakaði í öllu. Á efri hæðinni
brotnuðu rúður.
(Það verður svo að vera; —
ég losna þá, -— það er ekki hægt
að halda þetta út!)
Nýr dynkur, fjær. Skothryn-
urnar úr loftvarnabyssunum
jukust fram úr öllu hófi.
(Ég verð að æpa!)
Rósemi raddar hennar þjáði
hana sjálfa, líkt og aðkenning
af martröð, er hún sagði —
„Það fer nú að verða búið.“
„Hvað — stríðið?“
Röddin, sem var drengjaleg
★ ★ ★
Sögubrof eftir
Kristmann Guömundsson
★ ★ ★
rödd hans, hörkuleg rödd, með
hreim, er ósjalfrátt leiddi hug-
ann áð móðursýki, jafnvel
grimmd. — Hann er líkur Þjóð-
verjum, hugsaði hún; undarlegt
hvað Odd Berg er líkur Þjóð-
'verjum.
Maðurinn, sem sat við hlið
hennar, kom lítið eitt við hönd-
ina á heiini; fingurgómar hans
snertu handarbak hennar eina
sekúndu eða svo, og hún vissi
og öldungis ósnortin af hætt-1 það vár ekki tilviljun. Hann
unni, sem yfir vofði. Hún sá ^ fann, að hún var hrædd og vai
(Enda þótt ég lifi af og allt
gangi vel, þá verður hún aldrei
mín. Irma — ó, Irma!)
Hann hefði aldrei farið út í
þetta, veiklaður maður og hug'-
lítill. — Hann gæti kannske
snúið við enn? En þá kom hann
aldrei til að sjá hana aftur!
Stuna í myrkrinu; éinhver
féll úr sæti sínu á gólfið, Snögg-
ar hreyfingar, hvísl: „Það er
liðið yfir hana! Svona, fíjótt
nú!“
Það var Eva Hansen, leik-
í huga sér andlit hans, frítt og a<5 hughreysta haha. Hún gat^konan. Hún var ein af þeim,
glaðlegt, bjart af heilbrigði, og ekki varizt brosi, því hún vissi sem átti ekki heima.i þessum.
hún brosti í myrkinu. Hún a® hann var sjálfur hræddur.
■ (Dökkur skógui’ bak við okk-
félagsskap, en vildi aldrei gef-
ast upp. Það leið yfir hana i
fullri alvöru hvað lítið sem á
brosti ávallt, er hún sá hann
eða heyrði rödd hans. Hann hét |ur- Ágústkvöld, tunglskin i
JSÍils; hann var góður og indæll a firðinum og röddin hans.) jbjátaði, og einmitt það hafði
drengur, sem engin kona gat Almar Rank! Hana langaði til | bjaigað lífi hennar að minnsta
orðið ástíangin af. að ségja það upphátt. Og nú koáti tvisvar!
„Bretar varpa ekki sprengj- fór hjartað aftur að hamast í Þrusk á ganginum; hurðin
jum á íbúðahverfi,11 sagði dimm- brjóstinu á henni og munnur- opnaðist hljóðlega. Glettin
raddaður maður' skammt frá inn þörnði. að innan: — fóta- ' karlmannsrödd spurði: -‘„Hvers
henni. Málrómur írans var ó- | takið heyrðist ekki lengur á vegna sitjið þið í myrkinu?“
ptyrkui'.
„ „Auovitað ekki, Davío,“ anz-
aði hún stuttlega. Iívinur nýrr-
ar sprengju smaug um taugár'
henni e'ins'ög ískur í korlcl! Ein-
hver stundi lágt, svo varð stun-
an að snöggú kveini.
(Það getur ekki versnað úr
þessu.)
stígrium! — Dauðakyrrð, þrátt j Það var Per Christensen',
fyrir'skothríðiná, sem nú heyrð- . maður Irmu og eigandi hússiris,
ist úr nokkurri fjarlægð. •— Var : sem þau voru stödd í. Hann
;k.anns?té^vé:rfðý áð tfmkringja brá upp vasaljóskeri og lýsti
framan í þau, hvert á eftir
öðru. —
Irma sá ekki andlit maiíns
síns, en fann að hann brosti
húsið? ! -i—* '
G.uð almáítugur, er verið að
úmkririgja húsið! — Almár
Rank 'farin hverníg ósögð orðin
duridu' 'í. dimmunni, eins og og vissi að góðlátlegur hæðpis-
Q, allt £ e.-nu várp hún ró. 'neyðaróp. Hann.kreppti hnef- .svipur fylgdi brosinu. Hún viási
leg. ° Herpingin í brj'óstinu ***>'. tíl þess áð s'tandast J éinnig, að mennirnir tveir. sem
slalcnaði og þægilegur doði inguna að þrifa um hond þa‘'með honum höfðu komið og
0„ iíí,,w,,„„ :__ er hann hafði. aður sriért hugg- jstóðu bak við hann í myrkrinu,
ndi fingrum, höndiria, sem j voru fölir og harðlegir á svip.
færðist um allan líkamann.
Þstta var síðasta sprengjan!
„Maður heyrir aldrei í þeirri
sem riittir!" sagði hún glaðlega,
án uppgerðar.
„Og svo verður fnaðui' aldrei
fyrir nema einni,“ sagði Nils
spelcingslegá. „Mér. heyrðist ég
heyra fótatak?11
hann ávallt þráði að srierta. Það En Per kunni ekki að hræðast;
dró úr horium mátt og kjálka-
vöðvarnir stirðnuðu.
(Ég get 'ékki Iátið þá taka
mig íífándi! — Ég þori ékki að
verjast! Er betrá.að deyja?)
Á þessari skélfilegu þagnar-
stund var skynj'un hans næm-
Hvinurinn var þagnaður, en arj en nokkru sinni fyrr: —
sprengmgm kom ekki. í her- "stoían, sem þáu voru sjö sam-
berginu var dauðaþögn. Hún
fann spennu þessarar ægilegu
þagnar í dimmunni; kyrrðin
var éins og öskur. Og samtímis
heyrði hún fótatakið, sem nálg-
aðist á stígnum fyrir utan. Ein-
hver var að læðast heim að
húsinu.
„Berg!“ hvíslaði hún.
En hann var staðinn á fætur
og komirin á sinn stað við dyrn-.
an, og húsið, tveggja hæða villa
í stórum garði, borgin um
kririg, 7— allt þetta varð skyndi-
lega að lifandi raunveruleika
innra með honum, varð til á
annan og undraverðari hátt en
áður. — Maínótt, laufið byrjað
að sprettá, ilmur úr jörðu. 'Un-
aður lífsins birtist honum allt
í einu líkt og óþolandi kvöl:
Eg gét þetta ekki —og á ensk-
ar. — „Allt í lagi!“ tautaði dimm is annars völ!
hann hafði gaman af hættunni.
Per var það sem kallað er hetja.
„Mér sýnist þú vera eitthvað
skrítinn í framan, Finne,“ sagði
hann hlæjandi. „Fullmikill háv-
aði, eða hvað?“
„Mætti vera minni,“ var svai'-
að vesældarlega.
Aumingja David Finne^sem
öllum var í nöp við, hugsaði
Irma. Hann var svo áberandi
ragur. Og þó skarst hann aldrei
úr leik; þó var hann alltaf boð-
inn og búinn til að vinna erfið
og hættuleg störf. En honum
var ekki treyst. Per sagði, að
hann myndi bráðna eins og
smér, ef hann sæi „leikföng"
gestapópiltanna.
Hún hnipraði sig saman og
það fór um hana nístandi hroll-
ur. — Margir Norðmenn höfðu
þegar fengið að sjá og reyna
þessi „leikföng11. Það gat farið
svo, að þeir, sem hér voru inni,
kæmust líka í kynni við þau.
Já, fyrr eða síðar hlaut svo að
fara, og hvernig mundu þeir þé
berast af? — Per hafði hlegið,
þegar hún minntist á þetta við
hann. — „Við kitlum þá nú
eitthvað áður; ætli maður verði
ekki búinn að leggja dálítið inn
hjá þeim, og það er þó alténd
huggun!“ — En svo varð hann
allt í einu alvarlegur: „Þú mátt
ekki gleyma að hafa hvítu pill-
urnar á þér, Irma mín. Það
er, betra en -—.“
Já, vissulega var það betra.
Hún gleymdi aldrei hvítu pill-
únum; hún gætti þeirra svo vel,
að stundum blygðaðist hún sín
fyrir það. — Gudrun Dalen
hafði engar pillur haft. Samt
| þagði hún, þangað til að hún
missti málið. En þá var hún
búin að þola fimm „yfirheyrsl-
ur“ hjá Gestapó.
David Finne sagði upp úr
eins mann.s hljóði: — „Það er
verra að sitja svona aðgerða-
laus og bíða — bíða —.“
Hann endaði ekki setninguna,
því Per kveikti í sama bili. Það
var svo sem óhætt; gluggarnir
voru tryggilega byrgðir.
„Það er aiveg satt,“ sagði Per.
„Maður styttir sér bezt stund-
irnar með því að dunda við eitt-
hvað.“
„Þú ert særður, Per!“ Irma
reyndi að segja þetta hóglát-
lega, en hjartað tók slíkan
kipp í brjóstinu á henni, er hún
sá blóðuga hendi manns síns,
að rödd hennar varð dálítið
annarleg. Hún stóð upp og gekk
til hans.
En hann rétti hendina aftur
fýrir bak og hló framan í hana
eins og státinn strákur.
Ég hruílaði mig á Þjóðverja,
húsgögnum. Per Christensen
var efnamaður í góðri stöðu, og
Irma hafði góðan smekk. Irmu
var allt vel gefið! Hann horfði
á hana andartak, þar sem hún
stóð fyrir framan mann sinn.
Hún var bjartari en aðrar kon-
ur, ljós og ljúf og yndisleg, hvar
sem á hana var litið. Og hrein
— eins og ekkert jarðneskt
hefði snert hana. Þótt hún væri
um þrítugt, átti hún enn þokka
ungrar meyjar. Hann hafði oft
undrast þennan tæra ferskleika,
er ávallt fylgdi henni. Gat hann
stafað af því að hún hafði aldrei
eignast barn, eins og ein vin-
kona hennar komst að orði?
(Ég vildi vera lítill drengur
og sonur þinn, — flýja til þín,
— sofna í faðmi þínum!).
Hún vai’ í meðallagi há, grönn
og mjúklega vaxin, myrkbláeyg
og hörundshvít. Hárið jarpljóst,
nefið langt og beint, munnur-
inn nokkuð stór, bleikrjóðar
amorsbogavai’ir, hvítar tennur,
eilítið misstórar; andlitið var
fölt en ungt og lifandi, hendurn-
ar langar og grannar.
(Hendurnar þinar — fullar
af huggun!).
Hann laut höfði og lokaði aug
unum andartak. Svo leit hann
aftur upp og horfði rannsakandi
á Per Christensen. Það lá ó-
venjulega vel á honum, þá var
eitthvað sérstakt á seiði? —
Viðkunnanlegur maður Per;
hlýr og traustur. Þó hafði hann
sjálfsagt drepið fleiri menn með
eigin hönduin en nokkur Norð-
maður annar? Hann var dökkur
á brún og brá, meðalhár og sam
svaraði sér vel, glaður í aug-
um, munnfríður. Þótt hann
væri kominn á fimmtugsaldur
var hann enn grannur og stælt-
ur, með drengslegan svip. Kát-
ur var hann og fyndinn, en fas-
hægur og prúðmenni hið mesta
í allri framkomu;,— Þau hjónin
„Ilvcrs vrgna sitjii
sem ég rakst á í myrkrinu. Mér
er ekkt grunlaust um að hann
hafj fiumbrast eitthvað líka.“
„Svo mikið, að það komi í
blöðunum á morgun?“ spurði
Odd Berg dimmraddaður.
Per leit snöggt til haris. —
„Það held ég varla,“ anzaði
hann dræmt, „Mér er sa'gt að
sjálfsmorð gei'ist æ tíðari í
þýzka hernurn; en þeir hafa
ekki hátt um þau.“
Odd Berg glotti. — „Þannig
lagað. Já, þú ert sérfræðingur í
þeirri list!“
Loftvarnarflauturnar hvinu.
Hættan var liðin hjá.
Almar Rank hafði setið ann-
ars hugar. Nú rétti hann úr sér
og leit yíir stofuna. Þetta var
stórt' herbergi og búið fögrum
i M5 í mjuirint!?11
sómdu sér vel saman og voru
talin hamingjusöm.
Þessa stundina horfðu allir á
þau. Á dimmleitu andliti Odds
Berg var illa dulinn fvrirlitn-
ingarsvipur. En Nils Osgárd
ljómaði af hrifningu, er hann
virti Per fyrir sér. Að áliti hans
var enginn slikur í Ncregi.
í svip Davids Finne mátti
einnig lesa aðdáun. En hvort
það var Per eða Irma, sem olli
þeirri kennd, varð ekki séð.
Finne var um þrítugt, heldur
óásjálegur; andlit hans var fölt,
með óhreinni húð, og augun
flóttaleg.
Hann sat við hlið Evu Hansen
leikkonu, sem nú var röknuð
við og virtist hin brattasta. Hún
var lj óslituð,, með rautt hár