Vísir - 29.01.1977, Blaðsíða 3

Vísir - 29.01.1977, Blaðsíða 3
vism Laugardagur 29. janúar 1977 3 Akranes: m • #•••■ # ■•• Engin fjolgun i log- reglunni í tólf ór Ekkert hefur veriö fjölgaö i lögregluliöi Akranesskaupstaö- ar siöast liíún tólf ár þrátt fyrir vaxandibæog aukin umsvif lög- reglunnar utan kaupstaöarins. Fjölmennur borgarfundur á Akranesi um öryggismál, þar sem þetta kom fram, fór þvf fram á fjölgun i lögregluliöinu. Ennfremur kom þaö fram aö bæjaryfirvöld hafa óskaö eftir aö fá aö fjöiga lögregluþjónum. AB'oúnaöur á lögreglustöö er afar slæmur. Hafa lögreglu- menn veriö mjög uppteknir undanfariö ogá þessuárihafttil umf jöllunar tiu afbrotamál sem öll munu vera upplýst. Þá var samþykkt á fundinum aö skora á bæjarstjórn aö hún beitti sér fyrir fundi almanna- varna staöarins og annarra slíkra aöila. Ennfremur aö reglulega yröi gengiö i hús og báta til aö athuga öryggismál og aö kenna fólki meöferö öryggis- tækja. Loks kom þaö fram á fundin- um aö Rafveita Akraness kann- _ aöi safnhitageyma i húsum á Akranesi fyrir skömmu og kom I ljós aö flestum var ábótavant. Var á fundinum skoraö á yfir- völd aö hraöa reglugerðarsmiö þar sem kveöiö sé á um hvernig safnhitageymar eigi aö vera búnir. —EKG/BP Akranesi „Leitað er í öllum herflug- vélum, sem fara frá vellinum" — segir Howard Matson, blaðafulltrúi varnarliðsins „Viö höfum leitaö vandlega i ölium herflugvélum, sem fariö hafa frá Keflavikurflugvelli eftir aö Barba Smith flúöi úr fangels- inu”, sagöi Howard Matson, blaöafulltrúi varnarliösins, I viö- tali viö blaöamenn. Hann sagöi, aö fyrsta herflug- vélin, sem fariö heföi eftir flótt- ann, heföi fariö á hádegi daginn eftir, og leit veriö gerð i henni. Siðan heföi veriö leitaö i hverri vél. ,,Viö reynum allt, sem við get- um til aö hafa hendur í hári Smiths. Við könnun allar þær ábendingar, sem viö fáum”, sagöi hann. Sakaður um mörg afbrot Þaö kom fram hjá blaðafulltrú- anum, að ástæöan fyrir þvi, aö bandarisk yfirvöldóskuöu eftir aö fá Smith afhentan á sinum tima, hafi veriö grunur um aö hann heföi selt bandariskum hermönn- um fiknilyf. Það er hins vegar ljóst, aö meö flótta sinum hefur „Korkurinn”, eins og hann er stundum kallaöur, bætt verulega viö syndaskrá slna. Þannig á hann nú yfir höföi sér ákærur fyrir að stela bifreið fangavaröarins, fyrir aö flýja frá rannsókn meints sakamáis, fyrir aö brjótast út úr fangelsi, og fyrir að valda bandarlska hernum hneisu. „Samkvæmt bandariskum lög- um eru til margvíslegar hegning- ar viö þessum afbrotum, bæöi sektlr.fangelsun og stööulækkun I hernum. Það fersvo eftir aöstæö- um hverju sinni, hversu alvarleg refsingin verður”, sagöi Matson, en hann benti á, aö ýmis þessara afbrota væru mjög alvarlegs eöl- is. — ESJ. Minningartónleikar á aldar- afmœli Sigfúsar Einarssonar Eitt hundraö ár eru liöin frá fæöingu Sigfúsar Einarssonar tónskálds á morgun, en hann var fæddur 30. janúar áriö 1877 á Eyrarbakka og ólst þar upp. Sigfús var einn af frumJiverj- um tónlistarmála á Islandi og hefur skilið eftir sig mikinn fjölda tónsmiöa. Afmælis hans verður minnst með tónleikum I Eyrarbakkakirkju á morgun á vegum safnaöarins. A undan flytur sóknarprestur- inn, sr. Valgeir Astráðsson ávarp og Sigrún Gisladóttir dagskrárfulltrúi flytur erindi um Sigfús Einarsson. Slöan mun stúlknakór og kirkjukór Eyrarbakkakirkju syngja, Elisabet Erlingsdóttir syngur einsöng og dr. Hallgrimur Helgason mun leika einleik á fiðlu viö undirleik Glúms Gylfa- sonar. Organisti kirkjunnar, Rut Magnúsdóttir mun einnig leika á orgel, en öll tónlistin sem flutt verður er eftir Sigfús Einarsson. Tónleikarnir hef jast klukkan fjögur og er aögangur ókeypis. —SG Mannlaus ruta rann inn i Hver sá óhappið? Ekiö var utan i hjólhýsi sem stóö i heimkeyrslu aö Hliöar- vegi 20 i Kópavogi á miöviku- dag. Taiiö er aö þetta hafi gerst á milli klukkan eitt og þrjú þennan dag. Þaö eru vin- samleg tilmæli lögreglunnar i Kópavogi, aö þeir sem ein- hverjar upplýsingar kynnu að geta gefiö, hafi samband viö lögregiuna vegna óhappsins. garð Mannlaus rúta fór af staö þar sem henni haföi veriö lagt í Kópa- vogi i fyrradag. Rann hún um 70 metra og hafnaöi aö lokum i garöi. Engin slys uröu sem betur fer vegna þessa. Rútan, sem er um 30-40 manna, stóö viö Holtageröi fimm. Þaö var um klukkan þrjú sem lögreglunni barst tilkynning um aö rútan heföi runnið af staö. Rann hún mannlaus austur Holtageröiö og þvert yfir Uröabraut sem er tals- verö umferöargata. Hafnaði hún loks i garöi og braut þar grind- verk og ljósastaur. Talsveröir erfiðleikar voru viö aö ná rútunni upp, enda garöur- inn niðurgrafinn. —EA Smurt brauð m # Heilar sneiðar Kaffisnittur Hálfar sneiðar Cockteilpinnar Brauðtertur Kynnið ykkur okkar sanngjarna verð « # Suðurveri Stigahlið 45 simi 38890. — 52449 fyrir VIDEOMASTER Þaö sem viö köllum Video- master er bara lítill kassi. En þessi kassi hefur tölu- veröa skemmtunarmöguleika. VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SlMAR: 27788,19192.19150. Leikvati Innkastshnappur | Innkastshnappur | Rofi Stjórnsveif | | Stjórnsveif Lárétt staöa | Hraöi boltans Lóörétt staða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.